Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2016, Blaðsíða 56
28 Tekjublaðið 1. júlí 2016
Þorvaldur Þorvaldsson form. Alþýðufylkingarinnar 155
Margrét Tryggvadóttir fv. þingm. Hreyfingarinnar 145
Óli Björn Kárason varaþingm. Sjálfstæðisfl. 130
Andrés Ingi Jónsson fv. aðstoðarm. umhverfisráðherra og varaþingmaður 82
Stjórnsýsla og stofnanir
Friðrik Þór Snorrason forstj. Reiknistofu bankanna 2.690
Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands 2.392
Bryndís Hrafnkelsdóttir forstj. Happdrættis HÍ 2.022
Elín Árnadóttir aðstoðarforstj. Isavia 2.003
Björn Brekkan Björnsson þyrluflugstj. Landhelgisgæslunni 1.874
Sigurður Þórðarson fv. ríkisendursk. 1.803
Valtýr Sigurðsson fv. ríkissaksóknari 1.780
Björn Óli Hauksson forstj. Isavia 1.776
Arnar Þór Másson skrifstofustj. í forsætisráðun. og stjórnarmaður Marel 1.755
Þórarinn G. Pétursson aðalhagfr. Seðlabanka Íslands 1.729
Inger L. Jónsdóttir fv. sýslum. á Eskifirði 1.687
Þórsteinn Ragnarsson framkvstj. Kirkjugarða Rvk. 1.605
Ólafur Helgi Kjartansson Lögreglustjóri á Suðurnesjum 1.595
Páll Björnsson fv. sýslum. á Höfn í Hornafirði 1.580
Ásdís Ármannsdóttir sýslum. á Suðurnesjum 1.554
Guðgeir Eyjólfsson fv. sýslumaður í Kópavogi 1.549
Kjartan Þorkelsson Lögreglustjóri á Suðurlandi 1.544
Sigrún Ósk Sigurðardóttir aðstoðarforstj. ÁTVR 1.532
Ólafur K. Ólafsson sýslum. á Vesturlandi 1.525
Svanhildur Konráðsdóttir sviðsstj. Menningar- og ferðamála hjá Reykjavík 1.524
Bjarni Stefánsson sýslum. á Norðurlandi vestra 1.521
Ásta H. Bragadóttir framkvstj. rekstrarsviðs Seðlabankans 1.498
Lárus Bjarnason sýslum. á Austurlandi 1.497
Þorkell Ágústsson rannsóknarstj. flugslysasviðs Ranns.nefndar samgöngusl. 1.481
Snorri Olsen tollstj. í Reykjavík 1.441
Karl Magnús Kristjánsson aðstoðarskrifstofustj. Alþingis 1.419
Guðmundur Árnason ráðuneytisstj. fjármálaráðuneytisins 1.417
Hrólfur Jónsson skrifstofustj. hjá Reykjavíkurborg 1.365
Stefán Thors skrifstofustj. í forsætisráðuneytinu 1.355
Bolli Þór Bollason skrifstofustj. í velferðarráðuneytinu 1.338
Aðalsteinn Þorsteinsson forstj. Byggðastofnunar 1.333
Vigdís Jónsdóttir aðstoðarskrifstofustj. Alþingis 1.332
Helgi Bernódusson skrifstofustj. Alþingis 1.330
Jón Ásbergsson framkvstj. Íslandsstofu 1.325
Birgir Björn Sigurjónsson fjármálastj. Reykjavíkurborgar 1.324
Sveinn Arason ríkisendurskoðandi 1.306
Ellý Katrín Guðmundsdóttir borgarritari Reykjavíkur 1.291
Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstj. 1.291
Þórhallur Arason skrifstofustj. í fjármálaráðuneytinu 1.288
Halldór Runólfsson fv. yfirdýralæknir 1.270
Ragnhildur Hjaltadóttir ráðuneytisstj innanríkisráðuneytisins 1.256
Örnólfur Thorsson forsetaritari 1.249
Þorsteinn Ingólfsson fyrrv. sendiherra 1.233
Haraldur Johannessen ríkislögreglustj. 1.230
Sigríður Lillý Baldursdóttir forstj. Tryggingastofnunar 1.229
Anna Lilja Gunnarsdóttir ráðuneytisstj. velferðarráðuneytisins 1.217
Guðni A. Jóhannesson orkumálastjóri 1.207
Elín Steiney Kristmundsdóttir flugumferðarstj. hjá Isavia 1.202
Kristín Kalmansdóttir sviðsstj. stjórnsýslusviðs Ríkisendurskoðunar 1.192
Hreinn Haraldsson vegamálastjóri 1.188
Steingrímur Ari Arason forstj. Sjúkratrygginga Íslands 1.178
Gísli Tryggvason stjórnlagaráðsfulltrúi og fv. talsm. neytenda 1.168
Ingvar Rögnvaldsson vararíkisskattstj. 1.168
Hrafnhildur Ásta Þorvaldsdóttir framkvstj. LÍN 1.166
Jóhann Sigurjónsson Sérstakur erindreki stjórnv. um málefni hafsins 1.165
Hermann Guðjónsson fv. forstj. Samgöngustofu 1.165
Georg Kr. Lárusson forstj. Landhelgisgæslunnar 1.158
Þorsteinn Ingi Sigfússon forstj. Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands 1.151
Jóhannes Júlíus Hafstein fv. sendiherra 1.149
Þórólfur Árnason forstj. Samgöngustofu 1.148
Karl Gauti Hjaltason fyrrv. sýslum. í Vestmannaeyjum 1.144
Björn Karlsson forstj. Mannvirkjastofnunar 1.144
Konráð Karl Baldvinsson forstj. Heilbrigðisstofnun Fjallabyggðar 1.134
Sigurður Skúli Bergsson aðstoðartollstj. í Reykjavík 1.131
Þráinn Farestveit framkvstj. fangahjálparinnar Vernd 1.121
Jón Loftsson skógræktarstj. ríkisins 1.107
Karl Sigurbjörnsson fv. biskup Íslands 1.105
Einar Bárðarson forstöðumaður Höfuðborgarstofu 1.100
Hrafnkell V. Gíslason forstj. Póst- og fjarskiptastofnunar 1.094
Karl Steinar Guðnason fv. forstj. Tryggingastofnunar 1.089
Höskuldur Jónsson fv. forstj. ÁTVR 1.086
Árni Snorrason forstj. Veðurstofu Íslands 1.084
Páll E. Winkel fangelsismálastj. 1.075
Stefán Lárus Stefánsson sendiherra 1.073
Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari 1.072
Benedikt Jónsson sendiherra í Kaupmannahöfn 1.072
Jón Gíslason forstj. Matvælastofnunar 1.067
Ágúst Mogensen forstöðum. Rannsóknarn. umferðarslysa 1.058
Guðjón Brjánsson forstj. Heilbrigðisstofnunar Vesturlands 1.055
Jón Gunnar Ottósson forstj. Náttúrufræðist. Ísl. 1.049
Helgi Ágústsson fv. sendiherra 1.046
Einar Gunnarsson fastafulltr. Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum 1.043
Guðmundur Eiríksson sendiherra 1.039
Þórður Hilmarsson framkvstj. fjárfestingar hjá Íslandsstofu 1.035
Elfa Ýr Gylfadóttir framkvstj. Fjölmiðlanefndar 1.035
Gissur Pétursson forstj. Vinnumálastofnunar 1.033
Jónas Fr. Jónsson form. LÍN og fv. forstj. Fjármálaeftirlitsins 1.020
Kristín Linda Árnadóttir forstj. Umhverfisstofnunar 1.020
Anna Kristinsdóttir mannréttindastj. Reykjavíkurborgar 1.017
Sverrir H. Gunnlaugsson fv. sendiherra 1.014
Berglind Hallgrímsdóttir framkvstj. Nýsköpunarmiðst. Íslands 995
Gunnar Karlsson sviðsstj. einstaklingssviðs Ríkisskattstjóra 994
Teitur Björn Einarsson aðstoðarm. fjármálaráðherra 987
Eyjólfur Sæmundsson forstj. Vinnueftirlits ríkisins 981
Guðrún Jenný Jónsdóttir sviðsstj. alþjóðasamskipta Ríkisskattstjóra 980
Borghildur Erlingsdóttir forstj. Einkaleyfastofu 978
Tryggvi Axelsson forstj. Neytendastofu 977
Ragnheiður Haraldsdóttir forstj. Krabbameinsfélagsins 977
Gréta Gunnarsdóttir sendiherra 975
Sveinn Runólfsson landgræðslustjóri 965
Þórunn Hafstein skrifstofustj. í innanríkisráðuneytinu 959
Óli Halldórsson forstöðum. Þekkingarnets Þingeyinga 959
Jónas Ingi Pétursson framkvstj. rekstrar ríkislögreglustj. 956
Haraldur Flosi Tryggvason fv. stjórnarform. Orkuveitu Reykjavíkur og lögmaður 954
Dóra Guðrún Guðmundsdóttir sviðstj. hjá Landlæknisembættinu 939
Bragi Guðbrandsson forstj. Barnaverndarstofu 938
Árni Sigurjónsson skrifstofustj. Forsetaembættisins 935
Kári Gunnlaugsson yfirtollvörður á Suðurnesjum 933
Elín Flygenring skrifstofustj. í utanríkisráðuneytinu 932
Ásdís Hlökk Theodórsdóttir forstj. Skipulagsstofnunar 929
Sigurborg Daðadóttir yfirdýralæknir 928
Nökkvi Bragason deildarstj. fjárlagaskrifstofu fjármálaráðuneytis 919
Edda Símonardóttir forstm. innheimtusviðs Tollstjóra 919
Ólafur Darri Andrason skrifstofustj. í velferðarráðuneytinu 910
Magnús Guðmundsson forstj. Landmælinga Íslands 907
Halldór B. Runólfsson safnstj. Listasafns Íslands 892
Erla Kristín Árnadóttir lögfr. Fangelsismálastofnunar 884
Margrét Frímannsdóttir fv. fangelsisstj. á Litla-Hrauni 883
Margrét María Sigurðardóttir Umboðsmaður barna 860
Kristín Ástgeirsdóttir framkvst. Jafnréttisstofu 855
Ásta Möller fv. forstöðum. Stjórnsýslustofnunar Háskóla Íslands 851
Signý Pálsdóttir skrifstofustj. menningarmála Reykjavíkurborgar 850
Þór G. Þórarinsson sérfr. í velferðarráðuneytinu 848
Haukur Ingibergsson fv. forstj. Þjóðskrár Íslands 841
Leó Örn Þorleifsson forstöðum. Fæðingarorlofssjóðs 835
Reynir Jónsson fv. framkvstj. Strætó bs. 828
Helena Karlsdóttir lögfr. Ferðamálastofu Akureyri 826
Albert Jónsson sendiherra í Moskvu 814
Auðunn Atlason sendiherra í Vín 809
Stefán Skjaldarson sendiherra í Peking 809
Þórður Ægir Óskarsson sendiherra í London 809
Þórir Ibsen sendiherra í Nýju-Dehli 809
Gunnar Pálsson sendiherra í Osló 806
Einar Benediktsson fv. sendiherra 802
Laun Kristínar
hækka mikið
Kristín Þorsteinsdóttir, ritstjóri 365 miðla
1.283.000 kr.
Kristín Þorsteinsdóttir, ritstjóri 365
miðla, var með tólf hundruð þús-
und krónur á mánuði hjá fjölmiðla-
samsteypunni í fyrra. Hún hefur
ritstýrt fjölmiðlum fyrirtækisins frá
ágúst 2014 en hafði þar áður með-
al annars starfað sem yfirmaður
samskiptasviðs Baugs. Samkvæmt
Tekjublaði DV 2015 var hún með
um 453 þúsund krónur á mánuði
árið 2014.
Sigrar og
sorgir
Gunnars
Gunnar Nelson glímukappi
722.000 kr.
Gunnar Nelson, fremsti MMA-
kappi landsins, hélt sigurför sinni
um heim bardagaíþróttarinnar
áfram í júlí í fyrra þegar hann
hengdi andstæðing sinn, Brandon
Thatch, í Las Vegas. Hann sneri
svo aftur til borgarinnar syndanna
fimm mánuðum síðar en tapaði þá
fyrir Brasilíumanninum Demian
Maia. Er Gunnar, eins og í fyrra,
launahæsti íþróttamaðurinn í
Tekjublaði DV en taka ber fram að
einungis þeir Íslendingar sem eru
með lögheimili á Íslandi finnast í
álagningarskrám Ríkisskattstjóra.
mánaðarlaun í þúsundum króna
515 7900 | alskil@alskil.is | alskil.is