Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2016, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2016, Blaðsíða 43
Tekjublaðið 151. júlí 2016 Jónína Benediktsdóttir athafnakona og detox-ráðgjafi 286 Bessi Skírnisson tannlæknir 277 Árni B. Stefánsson augnlæknir 250 Gunnlaugur Sigfússon barnalæknir 233 Íþróttir Björn Þór Sigurbjörnsson einkaþjálfari 1.622 Geir Þorsteinsson forseti KSÍ 1.358 Garðar Eyland Bárðarson framkvstj. Golfklúbbs Reykjavíkur 1.335 Bjarni Jóhannesson þjálfari ÍBV og íþróttakennari 1.286 Ágústa Johnson framkvstj. Hreyfingar 1.127 Reynir Leósson þjálfari HK 1.101 Gunnar Oddsson knattspyrnuþjálfari 1.042 Ólafur Jóhannesson þjálfari Vals og smiður 1.032 Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari 994 Andri Marteinsson forstöðum. hjá Íslandsstofu og fv. þjálfari 993 Klara Bjartmarz famkvæmdastjóri KSÍ 931 Jóhann Másson form. JSÍ 903 Ásmundur Arnarsson þjálfari Fram í knattspyrnu 876 Leifur Garðarsson dómari, skólastjóri og fv. þjálfari 845 Kristinn Ingi Halldórsson knattspyrnumaður 779 Henning Freyr Henningsson körfuboltaþjálfari og fv. framkvstj. Smáralindar 774 Kristinn Jakobsson knattspyrnudómari 774 Jónas Kristinsson framkvstj. KR 759 Auður Inga Þorsteinsdóttir framkvstj. Ungmennafél. Ísl. 757 Arnar Grétarsson knattspyrnuþjálfari hjá Breiðabliki 733 Davíð Þór Viðarsson knattspyrnumaður 729 Helgi Sigurðsson knattspyrnumaður 727 Guðmundur L. Gunnarsson framkvstj. Fjölnis 727 Gunnar Nelson bardagakappi 722 Guðlaugur Pétur Pétursson þjálfari Fram í fótbolta og ljósmyndari 715 Andri Björnsson kraftlyftingamaður 714 Hafþór Júlíus Björnsson kraftlyftingamaður 713 Jörundur Áki Sveinsson knattspyrnuþjálfari 684 Ólafur Þórðarson fv. knattspyrnuþjálfari og vörubílstjóri 657 Ásmundur Vilhelmsson fv. framkvstj. Þróttar 641 Jóhann Björn Sveinbjörnsson einkaþjálfari 638 Sigurbjörn Bárðarson hestamaður 632 Atli Guðnason knattspyrnumaður 591 Þorvaldur Örlygsson þjálfari Keflavíkur 582 Viktor Bjarki Arnarsson knattspyrnumaður 565 Bjarki Gunnlaugsson fjárfestir og fv. knattspyrnumaður 543 Atli Viðar Björnsson knattspyrnumaður 531 Sigfús Sigurðsson fv. handknattleiksmaður 527 Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Stjörnunnar 515 Arnar Grant einkaþjálfari 506 Páll Logason kraftlyftingamaður 487 Kristín Rós Hákonardóttir sundkona 439 Úlfur Orri Pétursson kraftlyftingamaður 436 Daníel Laxdal knattspyrnumaður 435 Silja Úlfarsdóttir hlaupari 424 Arnar Gunnlaugsson fjárfestir og fv. knattspyrnumaður 420 Egill Einarsson einkaþjálfari og tónlistarmaður 419 Ingvar Þór Kale markmaður 419 Þórey Edda Elísdóttir fv. Stangastökkvari 417 Guðjón Pétur Lýðsson knattspyrnumaður 416 Gunnleifur Vignir Gunnleifsson markvörður 402 Sævar Þór Gíslason fyrrv. knattspyrnumaður 371 Haukur Ingi Guðnason knattspyrnuþjálfari 370 Ari Gunnarsson kraftlyftingamaður 350 Garðar Jóhannsson knattspyrnumaður 343 Daníel Gerena kraftlyftingamaður 295 Þórarinn Ingi Valdimarsson knattspyrnumaður 290 Hallbera Guðný Gísladóttir knattspyrnukona 274 Fanney Hauksdóttir kraftlyftingakona 274 Skúli Jón Friðgeirsson knattspyrnumaður 260 Sindri Snær Jensson knattspyrnumaður 235 Helgi Jónas Guðfinnsson einkaþjálfari 216 Garðar Gunnlaugsson knattspyrnumaður 204 Grétar Sigfinnur Sigurðarson knattspyrnumaður 201 Bjarni Þór Viðarsson knattspyrnumaður 200 Skúli Ármannsson kraftlyftingamaður 200 Guðjón Þórðarson fv. knattspyrnuþjálfari 189 Tommy F. Nielsen þjálfari og fv. knattspyrnumaður 154 Stefán Logi Magnússon markvörður 128 Katrín Tanja Davíðsdóttir afrekskona í Crossfit 97 Kjartan Henry Finnbogason knattspyrnumaður 36 Eygló Ósk Gústafsdóttir sundkona 12 Landbúnaður Georg Ottósson framkvstj. Flúðasveppa 1.046 Sveinn Sigurmundsson framkvstj. Búnaðarsambands Suðurlands 890 Trausti Þórisson bóndi á Hofsá í Svarfaðardal 825 Hans Pétur Diðriksson bóndi á Helgavatni í Þverárhlíð í Borgarfirði 774 Vilhjálmur Diðriksson bóndi Helgavatni í Þverárhlíð í Borgarfirði 767 Garðar Eiríksson verkefnastj. í Auðhumlu 763 Heimir Hafsteinsson kartöflubóndi í Þykkvabæ 756 Ingibjörg Sigmundsdóttir garðyrkjubóndi í Hveragerði 735 Eggert Pálsson bóndi á Kirkjulæk í Fljótshlíð 695 Gunnsteinn Þorgilsson bóndi á Sökku í Svarfaðardal 683 Þórhildur Þorsteinsdóttir form. Búnaðarsamtaka Vesturlands og bóndi 568 Hlynur Theódórsson bóndi á Voðmúlastöðum, Austur-Landeyjum 563 Sveinn Sæland form. Sambands garðyrkjubænda og bóndi 559 Örn Karlsson bóndi á Sandhóli í Skaftárhreppi og fjárfestir 545 Rögnvaldur Ólafsson bóndi á Flugumýrarhvammi í Skagafirði 501 Birkir Ármannsson kartöflubóndi á Brekku í Þykkvabæ 479 Bjarni Valur Guðmundsson bóndi í Skipholti í Hrunamannahreppi 470 Ólafur Eggertsson bóndi á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum 450 Eiríkur Egilsson bóndi á Seljavöllum í Hornafirði 385 Þórhallur Bjarnason garðyrkjubóndi í Varmalandi 381 Guðjón Birgisson garðyrkjubóndi á Melum á Flúðum 326 Snorri Jóhannesson bóndi á Augastöðum í Borgarfirði 308 Jóhannes Sigfússon sauðfjárbóndi Gunnarsstöðum Þistilsfirði 301 Ragnar M. Lárusson bóndi og formaður Búnaðarsambands Suðurlands 285 Eymundur Magnússon garðyrkjubóndi í Vallanesi á Héraði 284 Óðinn Sigþórsson fv. form. Landssambands veiðifélaga 272 Atli Vigfússon kúabóndi í Laxamýri í Aðaldal 271 Guðmundur Bjarnason kúabóndi á Svalbarði við Svalbarðsströnd 268 Sigurður Ágústsson bóndi í Birtingaholti á Flúðum 239 Sigurður Grétar Ottósson bóndi Ásólfsskála undir Eyjafjöllum 239 Sigurður Baldursson kúabóndi á Páfastöðum í Skagafirði 229 Halla Steinólfsdóttir bóndi í Ytri - Fagradal í Dalasýslu 204 Jón Hermannsson eggjabóndi á Flúðum 187 Guðbrandur Brynjúlfsson form. Landgræðslusjóðs og bóndi 166 Guðbjörg Jónsdóttir bóndi og fyrrv. form. Búnaðarsambands Suðurlands 164 Vignir Jónsson bóndi í Auðsholti í Hrunamannahreppi 150 Björn Sveinsson hrossabóndi á Varmalæk í Skagafirði 134 Sigurður Óli Ólason bóndi á Lambastöðum á Mýrum 119 Listir Brynjar Leifsson tónlistarmaður 1.912 Ragnar Þórhallsson tónlistarmaður 1.810 Baltasar Kormákur leikstjóri 1.804 Arnar Rósenkranz Hilmarsson trommari 1.783 Kristján Páll Kristjánsson bassaleikari 1.751 Sigurður Sigurjónsson leikari og Spaugstofumaður 1.413 Helga Margrét Reykdal framkvstj. True North 1.331 Sölvi Blöndal trommuleikari og hagfræðingur 1.331 Ólafur Darri Ólafsson leikari 1.312 Garðar Cortes skólastj. Söngskólans í Reykjavík 1.221 Halldór Guðmundsson forstjóri Hörpu 1.216 Karl Sigurðsson tónlistarmaður og fyrrv. borgarfulltrúi 1.191 Kristín Eysteinsdóttir leikhússtjóri Borgarleikhússins 1.121 Kristinn Sigmundsson óperusöngvari 1.109 Þórhallur Sigurðsson (Laddi) leikari 1.106 Stefán Baldursson óperustjóri 1.091 Þorlákur Morthens (Tolli) listmálari 1.082 Hilmir Snær Guðnason leikari 1.081 Kristbjörg Kjeld leikkona 1.080 Þórhallur Gunnarsson framleiðslustj. Sagafilm 1.036 Hafþór Yngvason safnsstj. Listasafns Reykjavíkur 1.015 Ari Matthíasson Þjóðleikhússstjóri 1.013 Steinunn Birna Ragnarsdóttir píanóleikari 1.011 Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson tónlistarmaður 963 Einar Örn Benediktsson tónlistarm. og fv. borgarfulltrúi Besta fl. 949 Rúnar Freyr Gíslason leikari og útvarpsmaður 948 Örn Árnason leikari 917 Þorsteinn S. Ásmundsson framkvstj. Borgarleikhússins 906 Halldóra Geirharðsdóttir leikkona 904 Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari 886 Þórhallur Sigurðsson leikstjóri og leikari 874 Þorgrímur Þráinsson rithöfundur o.fl. 871 Arnar Jónsson leikari 859 Ólafur B. Kvaran listfr. 856 Bergur Þór Ingólfsson leikari 853 Guðrún Helgadóttir rithöfundur og fv. Þingmaður 831 Sigrún Eðvaldsdóttir fiðluleikari 829 Halldór Baldursson skopmyndateiknari 822 Guðjón Davíð Karlsson leikari 821 Sigtryggur Magnason rithöfundur 817 Árni Heimir Ingólfsson tónlistarfr. 813 Máni Svavarsson tónlistarmaður 807 Björn Hlynur Haraldsson leikari 806 Pálmi Gunnarsson söngvari 779 Guðjón Friðriksson sagnfr. og rithöfundur 772 Hörður Áskelsson organisti Hallgrímskirkju 769 Jóhanna Vigdís Arnardóttir leikkona 761 Guðrún Sigfúsdóttir ritstj. hjá Forlaginu 757 Guðrún Snæfríður Gísladóttir leikkona 757 Ilmur Kristjánsdóttir leikkona 745 Jakob Frímann Magnússon tónlistarm. og miðborgarstj. 737 Agnar Már Magnússon djasspíanóleikari 736 Þorkell Jóelsson tónlistarmaður 735 Þorsteinn Bachmann leikari 723 Salka Sól Eyfeld Hjálmarsdóttir tónlistarkona 716 Atli Þór Albertsson leikari 687 Skúli Gautason leikari 682 Sigrún Hjálmtýsdóttir söngvari 682 Unnur Ösp Stefánsdóttir leikkona 682 Arnaldur Indriðason rithöfundur 675 Sigtryggur Baldursson söngvari og framkvstj. 672 Bjarni Snæbjörnsson leikari 670 Ingi Rafn Sigurðsson framkvæmdastj. Listahátíðar 664 Sigrún Edda Björnsdóttir leikkona 657 María Karen Sigurðardóttir safnstj. Ljósmyndasafns Reykjavíkur 655 Herbert Sveinbjörnsson kvikmyndagerðarm. 649 Huldar Breiðfjörð rithöfundur 647 Hreimur Örn Heimisson tónlistarmaður 647 Sigurjón B. Sigurðsson (Sjón) rithöfundur 646 Atli Heimir Sveinsson tónskáld 642 mánaðarlaun í þúsundum króna mánaðarlaun í þúsundum króna mánaðarlaun í þúsundum króna Á skrifstofunni Jón Gnarr, framkvæmdastjóri dagskrársviðs 365 809.000 kr. Jón Gnarr er laus úr helsi stjórn- málanna og situr á kontór sínum á 365 og fær listrænar hugmyndir. Í fyrra sendi hann frá sér bók, skáldævisögu, sem varð umdeild eins og svo margt sem þessi sérstaki persónuleiki tekur sér fyrir hendur. Innan tíðar mun hann sjást í sjón- varpsþáttum á Stöð 2 sem fjalla um líf borgarstjóra. Þar er þessi snjalli listamaður vitanlega í aðalhlutverki. Stýrir Nova af myndarbrag Liv Bergþórsdóttir, forstjóri Nova 4.050.000 kr. Liv hefur staðið í brúnni hjá Nova í níu ár og óhætt að segja að hún hafi stýrt fleyinu af myndarbrag. Fyrir- tækið hagnaðist um 1.173 milljarða árið 2015 sem er 44 prósenta aukn- ing frá fyrra ári. Þá var fyrirtækið stærsta farsímafyrirtæki landsins samkvæmt tölfræðiskýrslu Póst- og fjarskiptastofnunar, sé talið í fjölda virkra símkorta. Á dögunum var tilkynnt að Novator, félags Björg- ólfs Thors, sem á 94 prósenta hlut í Nova, hygðist selja hlut sinn í fé- laginu. Sjálf á Liv 2,52 prósenta hlut í félaginu. Einhvers staðar verða peningarnir að vera Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra 1.357.000 kr. Að baki eru afar viðburðaríkir mánuðir hjá Sigurði Inga Jóhanns- syni. Hann var sjávar-, útvegs- og landbúnaðarráðherra árið 2015, en gekk svo í forsætisráðherrastólinn í vor og tók við af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni í kjölfar afhjúpana í Panamaskjölunum. Í framhaldi voru augu allra á honum, er hann tók við nýju embætti í skugga Wintris-málsins. Í tengslum við málin sagði hann, í viðtali við Stöð 2, að það væri ljóst að flókið væri að eiga peninga á Íslandi og sagði ekki óeðlilegt að fólk ætti peninga í skattaskjólum. „Það er auðvitað augljóslega talsvert flókið að eiga peninga á Íslandi. Það er ekkert að því að fólk sé efnað á Íslandi,“ sagði Sigurður og sagði: „Einhvers staðar verða peningarnir að vera.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.