Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.2016, Síða 28
Vikublað 16. –18. ágúst 201628 Menning Sjónvarp
Sjónvarpsdagskrá Fimmtudagur 18. ágúst
Við sérhæfum okkur í Apple
Gerum
við allar
Apple
vörur Þrífætur1.990 kr.
Armbönd
1.990 kr.
iPhone hulstur
1.990 kr.
Survivor töskur
3.990 kr.
iPad Pro hulstur
3.990 kr.
RÚV Stöð 2
10.00 ÓL 2016: Strand-
blak Útsending
frá úrslitum í strand-
blaki kvenna.
12.25 ÓL 2016: Frjálsar
íþróttir B
15.10 ÓL 2016: Saman-
tekt e
15.50 ÓL 2016: Blak B
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Eðlukrúttin
(29:52) (Dinopaws)
18.15 Best í flestu (8:8)
(Best i mest II)
Norsk ungmenni
keppa sín á milli
í hinum ýmsu
íþróttagreinum s.s.
klifri, íshokkíi, sundi
og fótbolta. Hver
þeirra er færastur
í sem flestum
íþróttagreinum?
Þáttaröðin hlaut
Emmy verðlaun í
flokki heimildar-
efnis fyrir börn og
ungmenni.
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Heimilismatur
með Lorraine
Pascale (3:4)
(Lorraine Pascale:
Home Cooking
Made Easy)
Matreiðsluþættir
frá BBC þar sem
hin breska Lorraine
Pascale sýnir okkur
að hver sem er getur
eldað góðan og
ljúffengan mat.
20.05 Síðasti tangó í
Halifax 8,3 (5:6)
(Last Tango in Hali-
fax II) Ný þáttaröð
af þessum breska
myndaflokki með
Anne Reid og Derek
Jacobi, um rígfull-
orðið fólk sem blæs
í glæður gamals
ástarsambands.
21.00 ÓL 2016: Saman-
tekt Samantekt frá
viðburðum dagsins
á Ólympíuleikunum í
Ríó.
21.30 Sjónvarpsleikhús-
ið (3:3) (Playhouse
Present)
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 ÓL 2016: Frjálsar
íþróttir B
01.35 Dagskrárlok
07:00 Simpson-fjöl-
skyldan (9:22)
07:25 Kalli kanína og
félagar
07:50 Litlu Tommi og
Jenni
08:10 The Middle (15:24)
08:35 Ellen
09:15 Bold and the
Beautiful
09:35 The Doctors (49:50)
10:15 Jamie's 30 Minute
Meals (10:40)
10:40 Marry Me (3:18)
11:05 World's Strictest
Parents (2:11)
12:10 Sælkeraheimsreisa
um Reykjavík (8:8)
12:35 Nágrannar
13:00 Lífsstíll
13:20 Höfðingjar heim
að sækja
13:35 Grace of Monaco
15:15 Beethoven's Trea-
sure Tail (1:1)
16:50 Tommi og Jenni
17:15 The New Girl (9:22)
17:40 Bold and the
Beautiful
18:05 Nágrannar
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:50 Íþróttir
19:10 Friends (22:24)
19:35 Marry Me (17:18)
20:00 The New Girl (12:22)
20:25 Masterchef USA
(1:19)
21:10 Person of Interest
(12:13)
21:55 Tyrant (6:10)
22:40 Ballers (2:10)
23:10 The Tunnel (2:8)
00:00 The Third Eye 7,0
(2:10) Önnur þátta-
röðin af þessum
hörkuspennandi
og vönduðu
norsku þáttum um
rannsóknarlögreglu-
manninn Viggo Lust.
Tvö ár eru liðin frá
því að dóttir hans
hvarf sporlaust í
hans umsjá og lífi
hans snúið á hvolf.
Hann hefur nú slitið
öll tengsl við fortíð-
ina og hafið störf á
nýjum vettvangi hjá
lögreglunni. En þegar
hann verður sjálfur
vitni að glæp þá
þarf hann að vinna
með fyrrum félögum
sínum á ný til að
upplýsa það mál.
00:50 Aquarius (2:13)
01:35 NCIS: New Orleans
(15:23)
02:20 Furious 7
04:35 The Future
06:00 Pepsi MAX
tónlist
08:00 Rules of
Engagement (4:13)
08:20 Dr. Phil
09:00 Kitchen Night-
mares (4:10)
09:45 Secret Street
Crew (1:6)
10:35 Pepsi MAX tónlist
12:50 Dr. Phil
13:30 Telenovela (9:11)
13:55 Survivor (8:15)
14:40 America's
Funniest Home
Videos (40:44)
15:05 The Bachelor (6:15)
16:35 The Tonight Show
with Jimmy Fallon
17:15 The Late Late
Show with James
Corden
17:55 Dr. Phil
18:35 Everybody Loves
Raymond (11:25)
19:00 King of Queens
(22:25)
19:25 How I Met Your
Mother (5:24)
19:50 Cooper Barrett's
Guide to Surviving
Life (5:13)
20:15 Remedy (1:10)
21:00 BrainDead (6:13)
21:45 Zoo (5:13)
22:30 The Tonight Show
with Jimmy Fallon
23:10 The Late Late
Show with James
Corden
23:50 Harper's Island
(10:13)
00:35 Law & Order:
Special Victims
Unit (18:23) Banda-
rískir sakamála-
þættir um kynferð-
isglæpadeild innan
lögreglunnar í New
York borg.
01:20 American Gothic
6,6 (6:13) Bandarísk
þáttaröð um fjöl-
skyldu í Boston sem
kemst að því að einn
í fjölskyldunni gæti
verið hættulegasti
morðingi í sögu
borgarinnar. Bönnuð
börnum.
02:05 BrainDead (6:13)
02:50 Zoo (5:13)
03:35 The Tonight Show
with Jimmy Fallon
04:15 The Late Late
Show with James
Corden
04:55 Pepsi MAX tónlist
Sjónvarp Símans
Þ
að er ekkert í sjónvarpinu
annað en Ólympíuleikar,“
sagði kunningjakona
mín andvarpandi. Ég
viðurkenni að ég hef hugsað
á þessum nótum. Samt hef ég
gaman af Ólympíuleikum. Af
einhverjum ástæðum hef ég þó
ekki fylgst með leikunum þetta
árið, fyrr en í fyrradag en þá fór
að leita á mig sú hugsun að ég
gæti verið að missa af einhverju
merkilegu. Þá fór ég að horfa.
Ég kom inn í miðjan leik Frakka
og Króata í handbolta þar sem
stuðningsmenn Króata sýndu svo
mikil tilþrif á áhorfendapöllunum
að ég ákvað samstundis að halda
með sama liði og þeir. Leikurinn
var æsispennandi og Króatar
unnu. Ég var svo ánægð með þessa
tilraun mína til Ólympíu áhorfs
að ég endurtók leikinn stuttu
síðar og horfði á fimleika kvenna.
Fimleikar kvenna eru reyndar
uppáhaldskeppnisgrein mín á
Ólympíuleikum og ég man fjarska
vel eftir hinni rússnesku Olgu
Korbut og hinni rúmensku Nadiu
Comeneci. Báðar stórkostlegar
en Olga var alltaf mitt eftirlæti
því hún var svo sjarmerandi og
tilfinningaríkur keppandi, ljómaði
af gleði þegar hún vann, sem hún
gerði yfir leitt, og grét sárt þegar
hún tapaði. Nú horfði ég á keppni
á tvíslá og fyrsti keppandinn
sem ég sá var hin rússneska Alya
Mustafina sem getur greinilega
allt. Hún lék listir sem ég vissi að
hefðu samstundis drepið mig
hefði ég reynt að leika þær eftir,
sem myndi reyndar aldrei hvarfla
að mér – maður þekkir takmörk
sín. Hin glæsilega Mustafina stóð
uppi sem sigurvegari.
Ég var orðin ansi lukkuleg með
Ólympíuáhorfið mitt. Það eina
sem skyggði á var grunur um að
ég hefði byrjað að horfa of seint
og misst af miklum afrekum. En
það þýðir ekki að harma tækifærin
sem maður missti af vegna eigin
sinnuleysis heldur gera betur. Ég
ákvað að verða dyggur sjónvarps-
aðdáandi þá daga sem eftir eru af
Ólympíuleikunum. Ég hvet aðra til
að gera það sama.
Ég horfði svo seinna um kvöldið
á endursýningu á helstu viðburð-
um dagsins og þar á meðal var 10
kílómetra hlaup karla. Þar datt einn
keppandinn og í sönnum anda
jafnaðarstefnunnar ákvað ég að
halda með honum. Og viti menn,
minn maður stóð upp, tók á sprett
og sigraði. Svona á lífið að vera! Ég
ljómaði eins og sólin. Þannig lauk
vel heppnuðu Ólympíukvöldi. n
Ekkert nema Ólympíuleikar
Spenna og dramatík á skjánum
Kolbrún Bergþórsdóttir
kolbrun@dv.is
Við tækið
Olga Korbut Á sínum tíma heillaði hún
heimsbyggðina upp úr skónum.
„Það eina
sem skyggði á
var grunur um að ég
hefði byrjað að horfa of
seint og misst af miklum
afrekum.
Aliya Mustafina
Getur greinilega allt.