Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2016, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2016, Blaðsíða 43
Helgarblað 9.–12. desember 2016 Menning Sjónvarp 39 Í takt við tímann • Við erum flutningsmiðlun og sjáum um að koma vörum milli landa. • Við byggjum á víðtækri reynslu úr flutningaheiminum. frakt flutningsmiðlun / sundagörðum 2 , 104 reykjaVík / sími: 520 1450 Einu eggin á neytendamarkaði með löggilda vottun Lífrænu hænurnar hjá Nesbúeggjum • Fá lífrænt fóður • Fá mikið pláss • Njóta útiveru nesbu.is NESBÚ EGG Laugardagur 10. desember RÚV Stöð 2 07.00 Barnaefni 10.10 Saga af strák 10.35 Hvergidrengir 11.05 Vikan með Gísla Marteini 11.50 Útsvar (12:27) 13.00 Edda - engum lík 13.35 Konsúll Thomsen keypti bíl 14.15 Áttundi áratug- urinn – Glæpir og sértrúarhópar 15.05 EM kvenna í hand- bolta 17.05 Stundin okkar 17.30 Krakkafréttir vikunnar 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV (193) 17.56 Jóladagatalið - Sáttmálinn (10:24) 18.20 Jóladagatalið - Leyndarmál Absalons (10:24) 18.54 Lottó (68) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Hnotubrjóturinn (The Nutcracker) Vönduð leikin ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna skreytt ungverskum brúðum. Sögð er saga Hnotubrjótsins á glænýjan hátt og er sögusviðið Vínarborg á þriðja áratug síðustu aldar. Hið illa hefur náð yfirráðum í borginni en Hnotubrjóturinn er staðráðinn í að hið góða muni sigra að lokum. Aðalhlut- verk: Elle Fanning, Nathan Lane og John Turturro. 21.35 Out of Time (Í kapphlaupi við tímann) Spennu- mynd með Denzel Washington og Evu Mendes í aðalhlut- verkum. Lögreglu- stjóri lendir í kappi við tímann og þarf að leysa flókna morðgátu áður en grunur fellur á hann sjálfan. Leikstjóri: Carl Franklin. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.25 Fallega landið mitt (Die Brücke am Ibar) 00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnaefni 12:20 Víglínan (6:10) 13:05 Bold and the Beautiful 14:45 The X-Factor UK 16:45 Ísskápastríð (6:10) 17:20 Borgarstjórinn 17:50 Jóladagatal Afa 18:00 Sjáðu (472:480) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:05 Lottó 19:10 Friends (18:24) 19:35 Spilakvöld (12:12) 20:25 Battle of the Bulbs Jólamynd frá 2010 og fjallar um Bob Wallace sem er mikill keppnis- maður er kemur að jólaskreytingum og reynir að vera með flottustu skreytingarnar í hverfinu ár hvert. Nú í ár þá tekur hann eftir því að nýi nágranninn er búinn að hengja upp jafnvel enn glæsi- legri skreytingar en hann sjálfur. Nú hefst stríðið um hver er með flottustu jólaskreytingarnar í hverfinu. 22:00 Solace Sálfræði- tryllir frá 2015 með Anthony Hopkins og Colin Farrell í aðalhlutverkum. 23:35 Horrible Bosses Frábær gaman- mynd frá 2014 með Jason Bateman og Jennifer Aniston í aðalhlutverkum. 01:20 Burnt 03:00 The Citizen 04:40 Louie (6:8) 08:00 America's Funniest Home Videos (4:44) 08:20 King of Queens 09:05 How I Met Your Mother (16:22) 09:30 How I Met Your Mother (17:22) 09:50 Benched (12:12) 10:15 Trophy Wife (7:22) 10:35 Younger (7:12) 11:00 Dr. Phil 12:20 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 14:20 The Voice Ísland 15:50 Gordon Ramsay Ultimate Home Cooking (9:20) 16:15 Emily Owens M.D 17:00 Parks & Recreation (13:22) Geggjaðir gaman- þættir með Amy Pohler í aðalhlut- verki. 17:25 Growing Up Fisher 17:50 30 Rock (1:13) Liz Lemon og félagar í 30 Rockefeller snúa loks aftur með frábæra þáttaröð sem hlotið hefur fjölda verðlauna. Liz kemst að því sér til mikillar skelfingar að yfirmaður sinni virðist vera að skemma fyrir NBC í þeim tilgangi að láta hið hræðilega fyrirtæki Kabletown selja það. 18:15 Everybody Loves Raymond (9:25) 18:40 King of Queens 19:05 How I Met Your Mother (21:22) 19:30 The Voice USA 21:00 Father of the Bride 22:45 21 Grams 00:50 '71 Mögnuð mynd frá 2014 sem hlotið hefur frábæra dóma og fjölmörg verðlaun. Ungur breskur hermaður verður aðskila við hersveit sína í óeirðum á strætum Belfast árið 1971. Aðalhlutverkin leika Jack O'Connell, Sam Reid og Sean Harris. Leikstjóri er Yann Demange. Stranglega bönnuð börnum. 02:30 The Portrait of a Lady Sjónvarp Símans Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid Jólavertíðin Þ ó það kunni að hljóma ein- kennilega þá er líklegast aldrei meir teflt á Íslandi en í desember. Fróðlegt væri að gera nákvæma athugun á fjölda móta og æfinga sem er í boði en við lauslega athugun skipta þau tugum. Sérstaklega eru mörg mót í boði fyrir yngri kynslóðina. Félögum sem halda úti reglulegri barna- og unglingastarfi hefur fjölgað á síð- ustu árum og halda þau nær öll sér- stök Jólamót. Skákfélagið Huginn stendur fyrir Jólapakkamóti sínu sem hefur verið haldið síðan á síð- ustu öld. Margir sterkir skákmenn hafa stigið sína allra fyrstu keppnis- skref á því móti og má nefna stór- meistarann Hjörvar Stein Grétars- son og hinn unga og efnilega Vigni Vatnar Stefánsson sem er reyndar enn löglegur sem keppandi í elsta flokki þess. Skákdeild Breiðabliks er nokkurs konar spútnik skákdeild í skákinni um þessar mundir og blæs til Jólamóts fyrir ungu kynslóðina. Það gerir einnig Vík- ingaklúbburinn sem í samstarfi við Vík- ing er með reglu- legar skákæfingar og mót í Víkinni. Þeir sem eldri eru fá einnig að tefla nóg. Helst ber að nefna Friðriksmót Lands- bankans sem fer fram laugardaginn 17. desember í aðal- útibúi Landsbank- ans. Mótið er Hrað- skákmót Íslands og haldið til heiðurs okkar fyrsta stór- meistara. Friðrik er kominn yfir átt- rætt en vel ern og nokkuð virkur í skáklífinu. Þannig tók hann í vik- unni þátt í að vígja nýjan skák- kennsluvef: skakkennsla.is. Á þeim vef má nálgast um 100 kennslu- myndbönd fyrir skákmenn á öllum stigum þótt áherslan sé á byrjendur og ungu kynslóðina. Björn Ívar Karlsson skákkennari á heiðurinn að myndböndunum en hugmynda- fræðin með síðunni er sú að gera skákkennurum og foreldrum auð- veldara með að kenna nemendum og börnum sínum skák á áhrifa- ríkan og aðgengilegan máta. n

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.