Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2016, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2016, Blaðsíða 15
Helgarblað 9.–12. desember 2016 Fréttir 15 Tvíreykt Húsavíkur Meðaleinkunn: 7,75 Framleiðandi: Norðlenska Rýrnun: 5,5% Margrét Ríkharðsd.: Fallegur litur, milt bragð, mjög gott. Salt og reykur jafnt. Svavar: Svolítið úti um allt. Virkar vel og bragðið gott. Helst til salt. Bjarni: Útlit ókei, bragðgott, flott saltmagn á móti reyk. Ísólfur: Milt og gott bragð, útlit vel viðun- andi. Mjúkur vöðvi. Bjarki: Mjög gott, hæfilega feitt. Margrét Sigfúsd.: Sárið ekki fallegt, bragðlítið. Sambands Meðaleinkunn: 7,66 Framleiðandi: Norðlenska Rýrnun: 5% Margrét Ríkharðsd.: Fínt fitumagn, meyrt, fallegt, þetta er „winner.“ Svavar: Einstaklega fallegt og jafnt, veru- lega mjúkt og bragðgott. Bjarni: Góð verkun, flott útlit og mjög bragðgott. Ísólfur: Sterkt og gott hangikjötsbragð. Mjúkt og „djúsí.“ Bjarki: Lítur vel út, ekki feitt, áferð góð, aðeins salt. Margrét Sigfúsd.: Sárið fallegt. Gott. SS birkireykt Meðaleinkunn: 7,58 Framleiðandi: SS Rýrnun: 14% Margrét Ríkharðsd.: Mjög milt en gott. Svavar: Mjúkt og bragðgott en litdauft. Bjarni: Útlit ókei. Bragð í jafnvægi milli salts og reyks. Ísólfur: Afar milt, passlega salt, viðunandi bragð. Þokkalega gott útlit. Bjarki: Útlit og bragð gott. Margrét Sigfúsd.: Falleg sneið. Gott. 4 Fjallahangikjöt Meðaleinkunn: 7,41 Framleiðandi: Norðlenska Rýrnun: 10,8% Margrét Ríkharðsd.: Fallegur litur, fitulítið, lítið reykbragð. Svavar: Fallega bleikt, mjúkt og bragðmilt. Gott fyrir byrjendur. Bjarni: Lítur vel út. Bragðgott. Ísólfur: Lítur vel út, milt og gott bragð. Bjarki: Lítur vel út, góð áferð lítið reyk- bragð. Margrét Sigfúsd.: Fitulítið. Bragðmikið í lokin. 5 SS taðreykt Meðaleinkunn: 7,33 Framleiðandi: SS Rýrnun: 19,1% Margrét Ríkharðsd.: Fitumikið, fínt reykbragð. Gott. Svavar: Gamaldags, flott útlit og frábært bragð. Bjarni: Útlit gamaldags og flott, vantar reyk á móti salti. Ísólfur: Mjög milt og gott bragð. Gott reyk- bragð, útlit í lagi og passlega feitt. Bjarki: Útlit gott, stíft, aðeins salt. Margrét Sigfúsd.: Fullmikil fita inni á milli. 6 Norðlenskt kofareykt Meðaleinkunn: 7,2 Framleiðandi: Kjarnafæði Rýrnun: 7% Margrét Ríkharðsd.: Fínt fitumagn. Gott. Mikið salt. Svavar: Milt og bragðgott. Fyrirtaks barnakjöt. Bjarni: Útlit gott, verkun ókei. Mjög gott bragð. Ísólfur: Bragðmilt, passlegt saltbragð, laust í sér. Bjarki: Lítur vel út, safaríkt og gott. Margrét Sigfúsd.: Fallegt, passleg fita. Ekki gott. 7 Taðreykt norðlenskt Meðaleinkunn: 6,8 Framleiðandi: Kjarnafæði Rýrnun: 17,5% Margrét Ríkharðsd.: Fitulítið, magurt, fínn reykur. Svavar: „Original“ áferð og gott eftirbragð. Bjarni: Fitulítið, útlit virkar þurrt, bragð í lagi. Ísólfur: Mjög milt og gott hangikjötsbragð, fallegt útlit, nær fitulaust. Bjarki: Ekki feitt, þurrt en bragðgott. Margrét Sigfúsd.: Mjög magurt, alveg bragðlaust. 8–9 Fjarðarkaup Meðaleinkunn: 6,5 Framleiðandi: Kjarnafæði Rýrnun: 9,1% Margrét Ríkharðsd.: Mætti vera meiri reykur. Meira salt en reykur. Svavar: Fallegur litur en bragðdauft. Of salt. Bjarni: Þurrt útlit en „djúsí“. Gott bragð. Ísólfur: Fínt hangikjötsbragð, passlega salt, útlit viðunandi. Bjarki: Aðeins salt. Margrét Sigfúsd.: Ágætt en ekkert spes. 8–9 KEA Meðaleinkunn: 6,5 Framleiðandi: Norðlenska Rýrnun: 10,2% Margrét Ríkharðsd.: Fitumikið, mjög gott. Gott jafnvægi í salt og reyk. Svavar: Bragðsterkt en mjúkt. Bjarni: Útlit lala, bragð í lagi. Út með hækil! Ísólfur: Gott bragð, svolítið feitt en þó ekki of. Bjarki: Ekki mikið reykbragð. Lítur vel út, salt. Margrét Sigfúsd.: Fullmikil fita, bragðlítið en gott. 10 Íslandslamb taðreykt Meðaleinkunn: 6,0 Framleiðandi: Ferskar kjötvörur Rýrnun: 14,2% Margrét Ríkharðsd.: Vantar mýkt og meira bragð. Svavar: Áferðarfallegt en bragð- lítið. Bjarni: Útlit gott, vantar kannski meiri fitu, þurrt. Ísólfur: Bragðlítið og karakterlaust. Dökkt og gróft. Bjarki: Þurrt og stíft, ekki feitt. Margrét Sigfúsd.: Safaríkt og bragðgott. 11 Vopnafjarðar Meðaleinkunn: 5,8 Framleiðandi: Kjarnafæði Rýrnun: 6,8% Margrét Ríkharðsd.: Fínt fitumagn. Kraftmikið í byrjun, en bragð fljótt að dofna. Svavar: Góð fylling og bragð með mýkt. Aðeins of salt. Bjarni: Verkun og útlit svona og svona. Ísólfur: Útlit í lagi, aðeins feitt, saltbragð. Þó ekki vont. Bjarki: Laust í sér og salt. Margrét Sigfúsd.: Ekkert sérstakt. 12 Húsavíkurhangikjöt Meðaleinkunn: 5,5 Framleiðandi: Norðlenska Rýrnun: 12,9% Margrét Ríkharðsd.: Fallegur litur. Fitu- lítið, lítið reykbragð. Svavar: Bragðmikið, ekta og fallegt. Sveita- legt og „original“ yfirbragð. Helst til salt. Bjarni: Útlit lala, verkun ókei. Bragð í lagi. Þurrt. Ísólfur: Lítur nokkuð vel út, saltbragð, fullt sterkt. Gróft. Bjarki: Lítið reykbragð, dökkt, salt og stíft. Margrét Sigfúsd.: Afar fitulítið. Gróft og bragðdauft. 13 Hagkaup Meðaleinkunn: 4,7 Framleiðandi: Ferskar kjötvörur Rýrnun: 21% Margrét Ríkharðsd.: Ljóst, bragðlítið. Svavar: Mætti vera bragðmeira og mýkra. Bjarni: Vantar fitu, ekki spennandi. Vont. Ísólfur: Full milt, fitusnautt, vant- ar meira bragð. Virðist lítið reykt. Bjarki: Virkar þurrt, bragð gott. Margrét Sigfúsd.: Afar ljóst, ekki gott. 14 Hólsfjalla taðreykt * Meðaleinkunn: 4,2 Framleiðandi: Fjallalamb Rýrnun: 4,1% Margrét Ríkharðsd.: Gráleitt, ekki fallegt, skrítið bragð, mikið salt. Svavar: Ójöfn söltun og ekki nógu fallegt. Bjarni: Vond verkun, útlit vont, þurrt og ekki gott bragð. Of salt. Ísólfur: Sérkennilegt, ekki gott hangikjöts- bragð. Frekar ljótt útlit og vart reykt í gegn. Bjarki: Ljótt og stíft. Dökkt, grátt utan með. Ekki gott og skrítin áferð. Margrét Sigfúsd.: Mislitt kjöt. Bragðgott. * Athugasemd: Dómnefnd og Brynjar telja að líklega hafi hangilærið frá Fjallalambi verið skemmt. Tvíreykta Húsavíkurhangikjötið best n Dómnefnd leggur mat á hangikjöt í árlegri könnun DV n Fjórtán læri smökkuð n Keppnin hnífjöfn í ár n 0,17 stigum munaði á fyrsta og þriðja sætinu 1 2 3 Virða fyrir sér kjötið Brynjar bar kjötið fram fyrir dómnefndina sem smakkaði, skráði hjá sér athugasemdir og gaf einkunn. Eyravegi 23, Selfossi - S: 555 1314 - ha@hannyrdabudin.is Hannyrðab udin.isNý hei masíða Ótrúlegtúrval!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.