Fréttablaðið - 23.03.2017, Síða 41

Fréttablaðið - 23.03.2017, Síða 41
Atvinnuvega- og nýsköpunar- ráðuneytið auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr þróunarfjár- framlagi til hrossaræktar Markmið styrkveitinganna er að efla markaðssókn og ræktun íslenska hestsins. Styrkhæf eru hvers konar verkefni er lúta að: a) Kynbótum hrossa, fóðrun þeirra eða meðferð. b) Tamningum og þjálfun hrossa sem stuðla að auknum árangri og ávinningi. c) Markaðs-, kynningar- og nýsköpunarstarfi. Lögð er megin áhersla á að styrkja átaks- og nýsköpunarverkefni sem geta orðið sjálfbær eftir að þróunartímabili þeirra lýkur, útgáfu- og kynning- arstarfsemi og hagnýtar rannsóknir. Sjóðurinn hefur til ráðstöfunar 5,6 milljónir króna. Í umsóknum skal gerð skýr grein fyrir verkefninu sem í hlut á, markmiði þess, framkvæmdaáætlun og ávinningi. Hverri umsókn skal fylgja grein- argóð kostnaðaráætlun. Ráðuneytið metur styrkhæfi umsókna og ákveður afgreiðslu þeirra. Umsóknir skulu berast atvinnuvega- og nýsköpunar- ráðuneytinu, Skúlagötu 4, 101 Reykjavík eða á net- fangið postur@anr.is. Umsóknarfrestur er til og með 12. apríl 2017. Nánari upplýsingar veitir Kjartan Hreinsson í síma 545 9700. Einnig má senda fyrirspurnir með tölvupósti á netfangið postur@anr.is. Auglýsing um skipulagsmál í sveitarfélögunum Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi Samkvæmt 4. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt eftirfarandi tillaga að deiliskipulagi ásamt umhverfisskýrslu skv. lögum um umhverfismat áætlana nr. 105/2006 sem nær til ofangreindra sveitarfélaga: Hvammsvirkjun, deiliskipulag virkjunar í Þjórsá. Áður en sveitastjórnir Rangárþings ytra og Skeiða- og Gnúpverja- hrepps taka tillögu að deiliskipulagi Hvammsvirkjunar til afgreiðslu er hún hér kynnt íbúum og öðrum hagsmunaaðilum. Framkvæmdasvæði Hvamm¬svirkjunar er í báðum sveitar- félögunum. Stöðvarmannvirki verða í landi Hvamms í Rangárþingi ytra, en stíflumannvirki og lón munu taka yfir land í ofanverðri Landsveit og í Skeiða- og Gnúp-verjahreppi. Deiliskipulagstillagan liggur frammi til kynningar á skrifstofum skipulagsfulltrúa sveitarfélaganna frá 23. til 31. mars 2017 auk þess sem hana má nálgast rafrænt á heimasíðu Rangárþings ytra, www.ry.is, og á heimasíðu skipulagsfulltrúa Skeiða- og Gnúpver- jahrepps www.sbf.is. Þá verður haldið opið hús í félagsheimilinu Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi fimmtudaginn 30. mars frá kl. 16 til 20 þar sem tillagan verður kynnt og verða fulltrúar frá Lands- virkjun og skipulagsráðgjafar á staðnum til að svara fyrirspurnum. Pétur Ingi Haraldsson Skipulagsfulltrúi Skeiða- og Gnúpverjahrepps Haraldur Birgir Haraldsson Skipulagsfulltrúi Rangárþings Ytra FELLSMÚLI 4, 108 REYKJAVÍK FALLEG EIGN Í GÓÐU HVERFI Þriggja herbergja íbúð, 89,0 m², á á fyrstu hæð í Fellsmúla fjögur. Íbúðinni fylgir 11,4 m² íbúðarherbergi í kjallara hússins með aðgang að sameiginlegu baðherbergi og 6,2 m² geymsla. Samtals skráð séreign eignarinnar er 106,6 m². Íbúðin er laus til afhendingar við undirritun kaupsamnings. Nánari upplýsingar um eignina veitir Böðvar Sigurbjörnsson, lögfræðingur Sími: 660 4777. 40.9M OPIÐ HÚS FIMMTUDAGINN 23. MARS FRÁ KL. 17:30 TIL 18:00 Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is RÁÐNINGAR RÁÐGJÖF RANNSÓKNIR Til hvers að auglýsa ? Ef þú auglýsir sjálf-/ur eftir starfsmanni eyðir þú verulegum tíma í úrvinnslu innsendra umsókna. Okkar styrkur er öflugur gagnabanki og yfir tveggja áratuga reynsla við að þjónusta fyrirtæki við leit að starfsmanni. Sparaðu þér tíma, kostnað og fyrirhöfn - leitaðu aðstoðar fagmanna með langvarandi reynslu af ráðningarmálum. STRÁ Starfsráðningar ehf. - Suðurlandsbraut 30 - sími 588-3031 stra@stra.is - gudny@stra.is - www.stra.is. Með starf fyrir þig Starfsemi STRÁ ehf. býr að aldarfjórðungs reynslu og þekkingu á sviði starfs- manna- og ráðningarmála en stofan hefur unnið fyrir mörg helstu og leiðandi fyrirtæki landsins um árabil. Rík áhersla er lögð á trúnað varðandi vörslu gagna og upplýsinga bæði gagnvart umsækjendum, sem og vinnuveitendum. Ánægðir viðskiptavinir til margra ára hafa notið þjónustu STRÁ, en stofan hefur jafnframt umsjón með ráðningum í sérfræði- og stjórnunarstöður. www.stra.is SMÁAUGLÝSINGAR 11 F I M MT U DAG U R 2 3 . m a r s 2 0 1 7 1 3 -0 6 -2 0 1 7 1 0 :4 7 F B 0 6 4 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D 1 4 -6 A 1 4 1 D 1 4 -6 8 D 8 1 D 1 4 -6 7 9 C 1 D 1 4 -6 6 6 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 0 6 4 s _ 2 2 3 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.