Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.03.2017, Qupperneq 41

Fréttablaðið - 23.03.2017, Qupperneq 41
Atvinnuvega- og nýsköpunar- ráðuneytið auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr þróunarfjár- framlagi til hrossaræktar Markmið styrkveitinganna er að efla markaðssókn og ræktun íslenska hestsins. Styrkhæf eru hvers konar verkefni er lúta að: a) Kynbótum hrossa, fóðrun þeirra eða meðferð. b) Tamningum og þjálfun hrossa sem stuðla að auknum árangri og ávinningi. c) Markaðs-, kynningar- og nýsköpunarstarfi. Lögð er megin áhersla á að styrkja átaks- og nýsköpunarverkefni sem geta orðið sjálfbær eftir að þróunartímabili þeirra lýkur, útgáfu- og kynning- arstarfsemi og hagnýtar rannsóknir. Sjóðurinn hefur til ráðstöfunar 5,6 milljónir króna. Í umsóknum skal gerð skýr grein fyrir verkefninu sem í hlut á, markmiði þess, framkvæmdaáætlun og ávinningi. Hverri umsókn skal fylgja grein- argóð kostnaðaráætlun. Ráðuneytið metur styrkhæfi umsókna og ákveður afgreiðslu þeirra. Umsóknir skulu berast atvinnuvega- og nýsköpunar- ráðuneytinu, Skúlagötu 4, 101 Reykjavík eða á net- fangið postur@anr.is. Umsóknarfrestur er til og með 12. apríl 2017. Nánari upplýsingar veitir Kjartan Hreinsson í síma 545 9700. Einnig má senda fyrirspurnir með tölvupósti á netfangið postur@anr.is. Auglýsing um skipulagsmál í sveitarfélögunum Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi Samkvæmt 4. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt eftirfarandi tillaga að deiliskipulagi ásamt umhverfisskýrslu skv. lögum um umhverfismat áætlana nr. 105/2006 sem nær til ofangreindra sveitarfélaga: Hvammsvirkjun, deiliskipulag virkjunar í Þjórsá. Áður en sveitastjórnir Rangárþings ytra og Skeiða- og Gnúpverja- hrepps taka tillögu að deiliskipulagi Hvammsvirkjunar til afgreiðslu er hún hér kynnt íbúum og öðrum hagsmunaaðilum. Framkvæmdasvæði Hvamm¬svirkjunar er í báðum sveitar- félögunum. Stöðvarmannvirki verða í landi Hvamms í Rangárþingi ytra, en stíflumannvirki og lón munu taka yfir land í ofanverðri Landsveit og í Skeiða- og Gnúp-verjahreppi. Deiliskipulagstillagan liggur frammi til kynningar á skrifstofum skipulagsfulltrúa sveitarfélaganna frá 23. til 31. mars 2017 auk þess sem hana má nálgast rafrænt á heimasíðu Rangárþings ytra, www.ry.is, og á heimasíðu skipulagsfulltrúa Skeiða- og Gnúpver- jahrepps www.sbf.is. Þá verður haldið opið hús í félagsheimilinu Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi fimmtudaginn 30. mars frá kl. 16 til 20 þar sem tillagan verður kynnt og verða fulltrúar frá Lands- virkjun og skipulagsráðgjafar á staðnum til að svara fyrirspurnum. Pétur Ingi Haraldsson Skipulagsfulltrúi Skeiða- og Gnúpverjahrepps Haraldur Birgir Haraldsson Skipulagsfulltrúi Rangárþings Ytra FELLSMÚLI 4, 108 REYKJAVÍK FALLEG EIGN Í GÓÐU HVERFI Þriggja herbergja íbúð, 89,0 m², á á fyrstu hæð í Fellsmúla fjögur. Íbúðinni fylgir 11,4 m² íbúðarherbergi í kjallara hússins með aðgang að sameiginlegu baðherbergi og 6,2 m² geymsla. Samtals skráð séreign eignarinnar er 106,6 m². Íbúðin er laus til afhendingar við undirritun kaupsamnings. Nánari upplýsingar um eignina veitir Böðvar Sigurbjörnsson, lögfræðingur Sími: 660 4777. 40.9M OPIÐ HÚS FIMMTUDAGINN 23. MARS FRÁ KL. 17:30 TIL 18:00 Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is RÁÐNINGAR RÁÐGJÖF RANNSÓKNIR Til hvers að auglýsa ? Ef þú auglýsir sjálf-/ur eftir starfsmanni eyðir þú verulegum tíma í úrvinnslu innsendra umsókna. Okkar styrkur er öflugur gagnabanki og yfir tveggja áratuga reynsla við að þjónusta fyrirtæki við leit að starfsmanni. Sparaðu þér tíma, kostnað og fyrirhöfn - leitaðu aðstoðar fagmanna með langvarandi reynslu af ráðningarmálum. STRÁ Starfsráðningar ehf. - Suðurlandsbraut 30 - sími 588-3031 stra@stra.is - gudny@stra.is - www.stra.is. Með starf fyrir þig Starfsemi STRÁ ehf. býr að aldarfjórðungs reynslu og þekkingu á sviði starfs- manna- og ráðningarmála en stofan hefur unnið fyrir mörg helstu og leiðandi fyrirtæki landsins um árabil. Rík áhersla er lögð á trúnað varðandi vörslu gagna og upplýsinga bæði gagnvart umsækjendum, sem og vinnuveitendum. Ánægðir viðskiptavinir til margra ára hafa notið þjónustu STRÁ, en stofan hefur jafnframt umsjón með ráðningum í sérfræði- og stjórnunarstöður. www.stra.is SMÁAUGLÝSINGAR 11 F I M MT U DAG U R 2 3 . m a r s 2 0 1 7 1 3 -0 6 -2 0 1 7 1 0 :4 7 F B 0 6 4 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D 1 4 -6 A 1 4 1 D 1 4 -6 8 D 8 1 D 1 4 -6 7 9 C 1 D 1 4 -6 6 6 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 0 6 4 s _ 2 2 3 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.