Fréttablaðið - 13.06.2017, Page 20
Hollt nesti og fjölbreytt getur reynst foreldrum áskorun á hverjum degi meðan sumar-
námskeið standa yfir. Kjötbollur
eru góðar bæði heitar og kaldar og
tilvalið að útbúa helling af þeim og
eiga í frysti.
Einfaldar kjötbollur
300 g hakk, til dæmis grísa- og
nautahakk
1 stórt egg
¼ bolli laukur, fínt saxaður
¼ bolli gulrót, fínt söxuð
¼ bolli paprika, fínt söxuð
1/3 bolli brauðmylsna
1/3 bolli mjólk
1 tsk. Worcestershiresósa
Salt
Svartur pipar
Blandið öllu saman í skál og
hnoðið saman með höndunum.
Mótið bollur í þægilegri stærð og
raðið í ofnskúffu. Bakið við 200
gráður í 20 – 25 mínútur. Styttið
tímann ef bollurnar eru litlar.
Uppskrift fengin af food.com
Jógúrtsósa
⅔ bolli hrein grísk jógúrt
1 msk. ólívuolía
1 msk. saxað dill
1 bolli gúrka, fínt söxuð
Salt
Hrærið öllu saman í skál og setjið
í lítið box með loki sem passar í
nestisboxið.
Kjötbollunum er gott að dýfa
í kalda sósu og þá er líka gott að
skera niður sellerí, papriku, gulræt-
ur og gúrku í strimla sem þægilegt
er að stinga í sósuna. Kirsuberja-
tómatar og grænar ertur bragðast
líka vel með jógúrtsósunni.
Uppskrift fengin af realsimple.com
Kjötbollunum er
gott að dýfa í kalda
sósu og þá er líka gott að
skera niður sellerí, papr-
iku, gulrætur og gúrku í
strimla sem þægilegt er
að stinga í sósuna.
Kjötbollur er hentugt að búa til í
magni og frysta. Þær eru kjörnar í
nestisboxið með kaldri dýfu.
Köld jógúrtsósa
er góð með
kjötbollum og
grænmeti.
Staðgott og orkumikið nesti
á sumarnámskeiðin
Grunnskólakrakkar fagna loks sumarfríi og skemmtilegri leikjadagskrá
sem tekur nú við. Hollt og gott nesti er nauðsynlegt til að viðhalda
orkunni í útileikjum allan daginn. Fjölbreytni í nestisboxið er áskorun.
6 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 3 . j ú n í 2 0 1 7 Þ R I ÐJ U DAG U R
1
3
-0
6
-2
0
1
7
0
4
:2
1
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
D
1
0
-A
6
0
8
1
D
1
0
-A
4
C
C
1
D
1
0
-A
3
9
0
1
D
1
0
-A
2
5
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
0
4
0
s
_
1
2
_
6
_
2
0
1
7
C
M
Y
K