Fréttablaðið - 13.06.2017, Side 32
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Þriðjudagur
hvar@frettabladid.is
13. júní 2017
Tónlist
Hvað? Freyjujazz
Hvenær? 12.15
Hvar? Listasafni Íslands
Ungverski fiðluleikarinn Luca
Kézdy leikur ásamt píanistanum
Sunnu Gunnlaugs á Freyjujazzi í
Listasafni Íslands. Aðgangseyrir er
1.500 krónur.
Hvað? Hrynsveit Reykjavíkur
Hvenær? 20.30
Hvar? Kex hosteli, Skúlagötu
Jazzkvöld Kex hostels fer fram í
kvöld og er það Hrynsveit Reykja-
víkur sem spilar, en hún saman-
stendur af hrynsveitarleikurum
Stórsveitar Reykjavíkur. Kjartan
Valdemarsson leikur á píanó,
Eðvarð Lárusson á gítar, Gunn-
ar Hrafnsson á kontrabassa og
Jóhann Hjörleifsson á trommur.
Hugsanlegt er að einhverjir af
blásurum stórsveitarinnar kíki í
heimsókn.
Hvað? HIMA – Silk Road on Strings
Hvenær? 20.00
Hvar? Hörpu
Konfúsíusarstofnunin Norðurljós
kynnir einstaka tónleika. Kínverski
fiðlusnillingurinn Dan Zhu heldur
tónleika í Norðurljósasal Hörpu.
Dan Zhu er einn af þekktustu fiðlu-
leikurum Kína. Hann flutti Tcha-
ikovsky fiðlukonsertinn í Carnegie
Hall aðeins 18 ára gamall og hefur
síðan leikið út um allan heim. Hér
kemur hann fram ásamt píanó-
leikaranum Julien Quentin.
Hvað? HIMA – Nemendatónleikar
eldri deildar
Hvenær? 17.00
Hvar? Hörpu
Í eldri deild Akademíunnar taka
þátt 75 hljóðfæranemendur frá 9
löndum á aldrinum 10 til 26 ára.
Á tónleikunum fáum við að heyra
úrval einleiks- og kammerverka
sem þeir hafa verið með í hand-
leiðslu hjá kennurum á nám-
skeiðinu.
Viðburðir
Hvað? Auto-X á Bíladögum 2017
Hvenær? 16.00
Hvar? Bílaklúbbi Akureyrar
Æsispennandi Auto-X keppni í til-
efni Bíladaga á Akureyri.
Hvað? Drulluspyrna á Bíladögum
2017
Hvenær? 20.00
Hvar? Bílaklúbbi Akureyrar
Þá er komið að því – drulluspyrn-
an er aftur á dagskrá Bíladaga.
Hvað? Karókí partí
Hvenær? 21.00
Hvar? Gauknum, Tryggvagötu
Karókíið er á sínum stað á
Gauknum. Öll uppáhaldslögin
ættu að vera til í undirspilsútgáfu
og mögulega með mjög undarlegu
tónlistarmyndbandi við.
Sýningar
Hvað? Louisa Matthíasdóttir: Kyrrð
Hvenær? 10.00
Hvar? Kjarvalsstöðum
Viðamikil yfirlitssýning á verkum
listakonunnar Louisu Matthías-
dóttur (1917-2000) þar sem kær-
komið tækifæri gefst til að fá
yfirsýn yfir feril listakonu sem á
einstakan hátt túlkaði íslenskt
landslag.
Hvað? Ragnar Kjartansson: Guð,
hvað mér líður illa
Hvenær? 10.00
Hvar? Hafnarhúsi
Ragnar Kjartansson heldur fyrstu
safnsýningu sína á heimavelli
eftir sigurför á erlendri grundu á
undanförnum árum. Þar á meðal
eru meiriháttar yfirlitssýningar í
virtum söfnum báðum megin við
Atlantshafið. Þegar hér er komið
sögu á ferli listamannsins kann
titillinn Guð, hvað mér líður illa að
koma nokkuð á óvart. En Ragnar
talar ekki aðeins fyrir sjálfan sig
heldur okkur áhorfendur með því
að minna á hjálpræði listarinnar.
Hvað? Ásmundur Sveinsson: List
fyrir fólkið
Hvenær? 10.00
Hvar? Ásmundarsafni
Yfirlitssýning á verkum Ásmundar
Sveinssonar myndhöggvara. Á
sýningunni er sjónum beint að
öllum ferli listamannsins allt frá
tréskurðarnámi hjá Ríkharði Jóns-
syni og til síðustu ára listamanns-
ins. Sýnd eru verk unnin í ýmis efni
þar á meðal verk höggvin úr tré,
steinsteypu og brons. Á sýningunni
eru jafnframt frummyndir þekktra
verka sem stækkuð hafa verkið og
sett upp víða um land.
Hvað? Kjarval – lykilverk
Hvenær? 10.00
Hvar? Kjarvalsstöðum
Á sýningunni gefst gott tækifæri til
að kynnast mörgum lykilverkum
frá ferli listamannsins og fá innsýn
í þau meginstef sem voru uppistað-
an í lífsverki hans. Annars vegar
landið í öllum sínum fjölbreyti-
leika og hins vegar það líf og þær
táknmyndir sem Kjarval skynjaði í
landinu, það sem hugurinn nemur
ekki síður en það sem augað sér.
Sýningin Guð, hvað mér líður illa, er í Hafnarhúsinu. Fréttablaðið/Eyþór
bíladagar á akureyri eru hafnir og það er vel. Fréttablaðið/auðunn
ÁLFABAKKA
THE MUMMY KL. 5:30 - 8 - 10:20
THE MUMMY VIP KL. 8
WONDER WOMAN 2D KL. 5 - 8 - 10:55
WONDER WOMAN 2D VIP KL. 10:20
BAYWATCH KL. 5:30 - 8 - 10:30
PIRATES 3D KL. 5:15 - 8 - 10:45
PIRATES 2D VIP KL. 5:15
KING ARTHUR 2D KL. 10:45
GUARDIANS OF THE GALAXY 2D KL. 5:15 - 8
THE MUMMY KL. 5:40 - 8 - 10:20
WONDER WOMAN 2D KL. 5 - 7:50 - 10:40
BAYWATCH KL. 5:30 - 8 - 10:30
PIRATES 2D KL. 5 - 7:50 - 10:30
EGILSHÖLL
WONDER WOMAN 3D KL. 4:40 - 7:40 - 10:35
BAYWATCH KL. 5:30 - 8 - 10:30
PIRATES 2D KL. 4:45 - 7:30 - 10:15
KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI
WONDER WOMAN 3D KL. 8 - 10:55
BAYWATCH KL. 5:30 - 8
PIRATES 3D KL. 5:15
PIRATES 2D KL. 10:30
AKUREYRI
THE MUMMY KL. 5:30 - 8 - 10:30
WONDER WOMAN 3D KL. 10:20
BAYWATCH KL. 8
PIRATES 2D KL. 5:20
KEFLAVÍK
KAUPTU BÍÓMIÐANN
Í SAMBÍÓ APPINU
TOTAL FILM
DIGITAL SPY
TIME OUT N.Y.
L.A. TIMES
EMPIRE
VARIETY
ENTERTAINMENT WEEKLY
INDIEWIRE
THE WRAP
93%
KAUPTU BÍÓMIÐANN
Í SAMBÍÓ APPINU
Frábær spennumyndPEPS
IBÍÓ
- 5
0%
AF
MI
ÐAN
UM
PEP
SIB
ÍÓ -
50
% A
F M
IÐA
NU
M
PEP
SIB
ÍÓ -
50
% A
F M
IÐA
NU
M
PEP
SIB
ÍÓ -
50
% A
F M
IÐA
NU
M
www.velasalan.is
S. 520 0000, Dugguvogi 4
104 Reykjavík
Utanborðsmótorar
Fyrirliggjandi á lager, skrúfur á
flestar gerðir utanborðsmótora
Verkstæði Vélasölunnar hefur á að skipa
sérhæfum starfsmönnum til viðgerða
og viðhalds á Mercruiser bátavélum
og Mercury utanborðsmótorum.
BÍÓ
á þriðjudögum í Laugarásbíó
750
á allar myndir nema íslenskar
kr.
FRÍ
ÁFYLL
ING
Á GOS
I
Í HLÉI
SÝND KL. 5.30
ÍSL. TAL
ÍSL. TAL
SÝND KL. 5.30SÝND KL. 8, 10.20
SÝND KL. 8
SÝND KL. 10.30
SÝND KL. 5.40, 8, 10.20
HAPPY HOUR Á
BARNUM 17-19
Knights Of Cups 17:00
Genius 17:30
Hjartasteinn 17:30
Everybody Wants Some!! 19:30
The Shack 20:00
Ég Man Þig 20:00
Lion 21:45
Embrace of the Serpent 22:30
Hrútar 22:30
1 3 . j ú n í 2 0 1 7 Þ R I Ð j U D A G U R20 m e n n I n G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
1
3
-0
6
-2
0
1
7
0
4
:2
1
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
D
1
0
-A
1
1
8
1
D
1
0
-9
F
D
C
1
D
1
0
-9
E
A
0
1
D
1
0
-9
D
6
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
B
F
B
0
4
0
s
_
1
2
_
6
_
2
0
1
7
C
M
Y
K