Fréttablaðið - 07.06.2017, Blaðsíða 33
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Miðvikudagur
hvar@frettabladid.is
7. júní 2017
Tónlist
Hvað? KrBear
Hvenær? 22.00
Hvar? Prikið, Bankastræti
KrBear heldur uppi bilaðri stemm-
ingu á Prikinu eins og venjulega.
Miðvikudagur er oft svakalega
erfiður dagur og því bara prýðis-
hugmynd að halda upp á að hann
sé að kvöldi kominn á Prikinu.
Hvað? Don Lockwood Band
Hvenær? 20.00
Hvar? Slippbarinn, Mýrargötu
Húsband Slippbarsins er á sínum
stað og dúndrar út dúnmjúkum
djassi handa öllum sem eru að
hella í sig nokkrum kokteilum.
Hvað? Live Jazz Jam
Hvenær? 21.00
Hvar? Græna herbergið, Lækjar-
götu
Það verður lifandi djassdjamm á
Græna herberginu í kvöld og um
að gera að kíkja á það fyrir þá sem
hafa áhuga á slíku.
Viðburðir
Hvað? List Officinalis
Hvenær? 12.00
Hvar? Nesstofa, Seltjarnarnesi
Áður ósýnt verk listmálarans Egg-
erts Péturssonar, sem er í einka-
eigu, er meðal verka á nýrri sam-
sýningu sjö samtímalistamanna,
sem opnuð verður í Nesstofu á Sel-
tjarnarnesi miðvikudaginn 7. júní
kl. 17. Verk Eggerts, Áttundi dagur
(2014) er byggt á Sjöunda degi
í Paradís (1920) eftir Mugg sem
Íslendingar þekkja vel. Yfirskrift
sýningarinnar, List Officinalis
vísar til plöntuheita og flokkunar-
kerfis Carolus Linnaeus þar sem
officinalis er seinna nafn margra
opinberra lækningajurta en verkin
eiga það sameiginlegt að tengjast
jurtum á einn eða annan hátt. Með
verkunum á sýningunni er leitast
við að varpa ljósi á sögu þessa
merka húss, lækningar, lyf og Urta-
garðinn á lifandi og skemmtilegan
hátt.
Hvað? HIMA
Hvenær? 17.00
Hvar? Harpa
Alþjóðlega tónlistarakademían í
Hörpu á 5 ára afmæli í ár og heldur
sitt árlega námskeið fyrir klass-
íska hljóðæranemendur dagana
1. - 17. júní. Rúmlega 100 nem-
endur frá tíu löndum munu njóta
handleiðslu innlendra og erlendra
tónlistarkennara í fremstu röð.
Nemendur fá einkatíma, þjálfun í
kammertónlist og hljómsveit.
Hvað? Umhverfismatsdagurinn
2017
Hvenær? 13.00
Hvar? Norræna húsið
Dagskrá Umhverfismatsdagsins
er að þessu sinni helguð nýjum
áskorunum og aðferðum á sviði
umhverfismats. Í fyrri hluta mál-
þingsins verður fjallað um ýmsar
nýjar áskoranir sem tengjast mati
á umhverfisáhrifum, svo sem út frá
nýlegum dómum og úrskurðum,
alþjóðlegum markmiðum í lofts-
lagsmálum, nýrri vistgerðarflokk-
un íslenskrar náttúru og lagaum-
gjörð mats á umhverfisáhrifum.
Í seinni hluta málþingsins munu
síðan sérfræðingar sem koma að
umhverfismati úr ólíkum áttum
deila hugleiðingum um hvernig
nýjar áskoranir og aðferðir birtast í
þeirra störfum tengt náttúruvernd,
samráði, línulögnum, vegagerð og
fleira.
Hvað? Heim úr öllum áttum
Hvenær? 19.00
Hvar? Norræna húsið
Íslandsheimsókn frá Rithöfunda-
miðstöðinni – Författarcentrum
Väst – í Gautaborg: Ljóðskáldin
Anna Mattsson, Axîn Welat,
Kristín Bjarnadóttir og Louise
Halvardsson, allar félagar í skálda-
hópnum PoPP. Þemað er heim og
heimkynni, út frá því að búa fjarri
heimahögum í lengri tíma, þannig
að „heima“ kann að vera í Kambó-
díu eða Sýrlandi ef ekki Svíþjóð.
Hvað? Meistarafyrirlestur: Gagna-
vinnsla á raðgreiningar- og örflögu-
gögnum fyrir talningu kynlitninga
Hvenær? 14.00
Hvar? Askja, Háskóli Íslands
Svanhvít Sigurjónsdóttir mun
flytja fyrirlestur um verkefni sitt til
meistaraprófs í lífupplýsingafræði:
Gagnavinnsla á raðgreiningar- og
örflögugögnum fyrir talningu kyn-
litninga.
Hvað? Verkin tala - Meistaranemar
í verkfræði kynna lokaverkefni sín
Hvenær? 16.30
Hvar? Háskólinn í Reykjavík
Meistaranemar í verkfræði við
tækni- og verkfræðideild Háskól-
ans í Reykjavík kynna lokaverkefni
sín á veggspjöldum í Sólinni í HR.
Léttar veitingar í boði.
Áður ósýnt verk listmálarans Eggerts
Péturssonar er meðal verka á nýrri
samsýningu sem opnuð verður í
Nesstofu í dag. Fréttablaðið/Valli
Góða skemmun í bíó!
HAPPY HOUR Á
BARNUM 17-19
Knight Of Cups 17:30
Hidden Figures 17:30
Heima 18:00
Everybody Wants Some!! 20:00
Paterson 20:00
Hross í Oss 20:00
Lion 22:30
The Shack 22:30
Hjartasteinn 22:00
ÁLFABAKKA
THE MUMMY KL. 5:30 - 8 - 10:20
THE MUMMY VIP KL. 8
WONDER WOMAN 2D KL. 5 - 8 - 10:55
WONDER WOMAN 2D VIP KL. 10:20
BAYWATCH KL. 5:30 - 8 - 10:30
PIRATES 3D KL. 5 - 8 - 10:45
PIRATES 2D VIP KL. 5:15
KING ARTHUR 2D KL. 10:45
GUARDIANS OF THE GALAXY 2D KL. 5:15 - 8
THE MUMMY KL. 5:40 - 8 - 10:20
WONDER WOMAN 2D KL. 5 - 7:50 - 10:40
BAYWATCH KL. 5:30 - 8 - 10:30
PIRATES 2D KL. 5 - 7:50 - 10:30
EGILSHÖLL
WONDER WOMAN 3D KL. 4:20 - 7:20 - 10:15
BAYWATCH KL. 5:30 - 8 - 10:30
PIRATES 2D KL. 4:30 - 7:15 - 10
KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI
WONDER WOMAN 3D KL. 8 - 10:55
BAYWATCH KL. 5:30 - 8
PIRATES 3D KL. 5:15
PIRATES 2D KL. 10:30
AKUREYRI
THE MUMMY KL. 8
WONDER WOMAN 3D KL. 10:20
BAYWATCH KL. 8
PIRATES 2D KL. 10:30
KEFLAVÍK
KAUPTU BÍÓMIÐANN
Í SAMBÍÓ APPINU
TOTAL FILM
DIGITAL SPY
TIME OUT N.Y.
L.A. TIMES
EMPIRE
VARIETY
ENTERTAINMENT WEEKLY
USA TODAY
INDIEWIRE
THE WRAP
93%
KAUPTU BÍÓMIÐANN
Í SAMBÍÓ APPINU
SÝND KL. 8, 10.20
Miðasala og nánari upplýsingar
5%
SÝND KL. 5.30
SÝND KL. 5.40, 8, 10.20
SÝND KL. 5.30
ÍSL. TAL
ÍSL. TAL
SÝND KL. 10.30
SÝND KL. 8
Regalofagmenn
www.regalo.is
Fríða Rut Heimisdóttir
Hárgreiðslumeistari
Veldu með hjartanu 100% vegan
hárvörur frá Maria Nila.
Head & Hair Heal verndar lit hársins,
örvar hárvöxt og vinnur á móti hárlosi,
þurrum hársverði og flösu ásamt því
að vera bólgueyðandi. Sjampóið og
hárnæringin eru hönnuð
til daglegra nota fyrir alla.
Maskan má nota 1-2 í viku.
Allar vörurnar í línunni innihalda
vegan innihaldsefni, en hvorki súlföt,
paraben né aðra ofnæmisvalda.
Regalo ehf Iceland
Umhverfismatsdagurinn og ljóðskáld í ham er meðal þess sem á sér stað í
Norræna húsinu í dag. Fréttablaðið/PjEtUr
m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 17m i ð V i K U D A g U R 7 . j ú n í 2 0 1 7
0
7
-0
6
-2
0
1
7
0
4
:3
5
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
D
0
3
-D
8
C
4
1
D
0
3
-D
7
8
8
1
D
0
3
-D
6
4
C
1
D
0
3
-D
5
1
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
0
4
0
s
_
6
_
6
_
2
0
1
7
C
M
Y
K