Fréttablaðið - 27.06.2017, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 27.06.2017, Blaðsíða 15
Lunamino getur reynst afar hjálp- legt við að komast út úr þeim vítahring sem svefnleysi getur valdið og hjálpað til að við að bæta svefninn og svefnmynstr- ið. Hrönn Hjálmars- dóttir, heilsu- og næringar- markþjálfi Rannsóknir sýna að röskun á svefni eykur álag á líkamann á svipaðan máta og kvíði eða streita. Það kannast eflaust margir við hversu erfitt það er að sofa þegar sól hækkar á lofti og birtutíminn fer að lengjast. Það er ekkert að því að vakna fyrr á morgnana en við verðum þó öll að fá nægilegan svefn. Rannsóknir sýna að röskun á svefni eykur álag á líkamann á svipaðan máta og kvíði eða streita og má því segja að hann sé undirstaðan að almennu heilbrigði og vellíðan. Hugum vel að svefnaðstæðum Um það bil þriðjungi manns- ævinnar er varið í svefn. Gott er að koma sér upp rútínu fyrir svefninn sem miðar að því að við slökum á og gleymum aðeins amstri dagsins. Mikilvægt er að það sé ávallt ferskt og gott loft í svefnherberginu og gott er að draga eins og hægt er úr rafmagnstækjanotkun ásamt því að sleppa alveg notkun á tölvum, iPad og símum rétt áður en farið er að sofa. Bæði getur rafsegul- sviðið kringum tækin haft áhrif og svo er talið að bláu geislarnir frá skjánum leiði til minni framleiðslu af svefnhormóninu melatón íni í heil akönglinum og geti því spillt nætursvefninum. Fáum okkur frekar góða bók að lesa, hlustum á róandi tónlist eða stundum ein- hvers konar slökun eða íhugun frekar en að hafa sjónvarpið í gangi yfir rúminu. Gætum þess einnig að hafa hljótt í kringum okkur og myrkvum herbergið vel þegar við ætlum að fara að sofa. Svefn og yfirþyngd Svefn og mataræði tengjast sterkum böndum. Best er að borða létta máltíð á kvöldin og góð regla er að borða ekki eftir kl. 19 á kvöldin. Örvandi drykkjum sem innihalda koffín og/eða sykur ætti að sleppa alveg sem og að vera borða sætindi og ruslfæði, því þó svo að við sofnum eru miklar líkur á því að við vöknum aftur þegar blóðsykurinn nær lágmarki. Einn- ig hefur svefnleysi áhrif á seddu og svengdarhormónin leptín og ghrelin sem ásamt brenglun á streituhormóninu kortisóli auka löngun okkar í orkuríkan mat. Svefnhormónið melatónín Líkaminn okkar framleiðir svefn- hormónið melatónín þegar fer að nálgast háttatíma. Þetta á að gerast á náttúrulegan hátt en hjá mörgum er eitthvað sem truflar þetta ferli, eins og t.d. það sem talið er upp hér fyrr í greininni. Þá eyðir fólk oft löngum tíma í að bylta sér í rúminu og jafnvel pirrast yfir að festa ekki svefn. Amínó- sýran L-tryptófan sem fyrirfinnst í mörgum matvælum er byggingar- efni melatóníns og er það einnig eitt af innihaldsefnum Lunamino svefnbætiefnisins. Róandi jurtir og bætiefni Auk L-tryptófans inniheldur Lunamino vel þekktar jurtir sem eru þekktar fyrir róandi og slakandi áhrif. Þessar jurtir eru melissa sem hjálpar okkur að sofna ásamt lindarblómi og höfrum sem eru sérstak lega róandi. Lunamino inniheldur einnig blöndu af B-víta- mínum og magnesíum. B-vítamín eru sérlega mikilvæg fyrir starfsemi taugakerfisins og magnesíum er vöðvaslakandi og getur m.a. dregið úr fótapirringi. Þessi góða blanda sérvalinna jurta og bætiefna ásamt L-trypt ófani getur hjálpað okkur að sofna og gert nætursvefninn betri og samfelldari. Svefnvandamál og svefnleysi getur þó átt sér dýpri rætur en svo að þetta hjálpi og þá er um að gera að leita til fagaðila sem sérhæfa sig í þessu. Sölustaðir: Flest apótek, heilsuhús og heilsuhillur verslana. Hefur birtan áhrif á svefninn? Lunamino er náttúrulegt svefnbætiefni sem hefur hjálpað þúsundum Íslendinga með svefn. Það inniheldur amínósýruna L-tryptófan sem er byggingarefni svefnhormónsins melatóníns. LÍFRÆNT OFURFÆÐI Fæst í apótekum, heilsubúðum og heilsuhillum verslana. Lífrænt rauðrófuduft í hylkjum Rauðrófur innihalda mikið af næringar- og plöntuefnum, meðal annars járn, A-, B6- og C-vítamín, fólínsýru, magnesíum og kalíum. Að auki innihalda þær góð, flókin kolvetni, trefjar og öflug andoxunarefni. Jóhannes S. Ólafsson útgerðarmaður og skipstjóri „Rauðrófuhylkin hjálp uðu mér að ná kólesterólinu niður í eðlilegt horf á örfáum mánuðum og ég hef minnkað lyfin við sykursýki II um helming.“ Lunamino hefur rósandi og slakandi áhrif. Hjálpar fólki að sofna auk þess sem nætursvefninn verður betri og samfelldari. FÓLK KYNNINGARBLAÐ 3 Þ R I ÐJ U DAG U R 2 7 . j ú n Í 2 0 1 7 2 7 -0 6 -2 0 1 7 0 4 :2 3 F B 0 3 2 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 3 2 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 3 2 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f F B 0 3 2 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 3 0 -D E 2 0 1 D 3 0 -D C E 4 1 D 3 0 -D B A 8 1 D 3 0 -D A 6 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 3 2 s _ 2 6 _ 6 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.