Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.07.2017, Qupperneq 16

Fréttablaðið - 01.07.2017, Qupperneq 16
sem keppa til dæmis í axarkasti, afkvistun trjábola og sporaklifri. Það er nánast eins og að fylgjast með sirkuslistum og ótrúlega skemmti- legt, nokkuð sem fáir hafa í raun upplifað,“ segir Guðfinna frá. „Við bjóðum upp á ýmislegt fleira í ár. Krakkar geta lært að tálga úr við úr skóginum og læra að beita hnífnum rétt. Við grillum yfir opnum varðeldi, snúrubrauð, pylsur og fleira. Þá er boðið upp á upplifunargöngu og fólki sagt frá skóginum. Það kynnist skóginum á annan hátt,“ segir Guðfinna sem segir æ fleiri sækjast eftir þeim heil- næmu og slakandi áhrifum sem það hefur að njóta útivistar í skógi. Í Japan fer fólk í skógarbað að læknisráði. Það gengur einfald- lega um í skóginum og tekur inn þessi heilnæmu áhrif,“ segir Guð- finna. „Skógurinn er magnaður. Við reisum líka Teepeetjald eins og gert var í fyrra. Í því verður seiðkona og seiðandi stemning. Þá hamrar eld- smiðurinn Þórarinn heitt járn yfir eldi og kynnir fornt handverk svo það er margt spennandi sem gestir geta kynnt sér,“ segir hún. Hátíðin stendur yfir frá klukkan 13 til 17. kristjanabjorg@frettabladid.is Það hefur orðið vakning í úti-vist á Íslandi. Fólk sækir meira í náttúruna en áður, tínir sveppi og jurtir og fleira. Heið- mörk er frábært útivistarsvæði sem er sífellt meira nýtt,“ segir Guðfinna Mjöll Magnúsdóttir skógarleika- stjóri. Skógarleikarnir eru haldnir í Furulundi í Heiðmörk og Skóg- ræktarfélag Reykjavíkur heldur leikana þriðja árið í röð. „Það var mikil stemning í fyrra. Þetta er sannkölluð hátíð sem snýst svo- lítið um keppni skógarhöggsmanna Skógarlíf í Furulundi Skógræktarfélag Reykjavíkur efnir til Skóg- arleika í Furulundi í dag. Skógarhöggsmenn keppa til dæmis í axarkasti, sporaklifri og bolahöggi og gestum boðið upp á grillmat. Guðfinna Mjöll skógarleikjastjóri ásamt vöskum skógarhöggsmönnum við undirbúning í Heiðmörk. Fréttablaðið/antonbrink Í fyrra sýndi eldsmiður fornt handverk yfir eldi. Um helgina, af hverju ekki að … Farðu Á Lines, þátttökuverk með gagn- virkum hljóðfærum í Svarta boxinu í Norræna húsinu. Línur fastar við veggi, gólf og hangandi úr lofti mynda þrjú hljóðfæri sem gestir spila á með því að elta þær og snerta. GenGur um Vesturbæinn „Ég á fríhelgi og ætla að nýta hana bara í að slaka á. Ég fer líka í eina eða tvær gönguferðir um Vesturbæinn en ég undirbý mig undir þátttöku í Reykja- víkurmaraþoninu,“ segir Valdimar Guð- mundsson tón- listarmaður. HorFðu Á nýtt myndband sveitarinnar Prins Póló við lag hennar Ölkærustuna sem var gert í samvinnu við listamanninn einhverfa Ísak Óla. Lestu Min Kamp. Norski rit- höfundurinn Karl Ove Knausgaard hefur á undanförnum árum notið ómældra vin- sælda fyrir sagnabálk- inn Min Kamp. Hluti hans hefur nú verið þýddur á íslensku og er óhætt að mæla með lestrinum. borðaðu Grillaðan halloumiost að hætti Kýpurbúa með vatnsmelónu og myntu. Halloumi er gerður úr blöndu geita- og sauða- mjólkur og er ein vinsælasta varan sem Costco-óðir Íslendingar kaupa í versluninni. Hann er vinsælt að steikja og grilla, nota í salöt og borða með grænmeti. Í Japan Fer FóLk Í skóG- arbað að Læknisráði. Það GenGur einFaLdLeGa um Í skóGinum. 1 . j ú l í 2 0 1 7 l A U G A R D A G U R16 H e l G i n ∙ F R É T T A B l A ð i ð helgin 0 1 -0 7 -2 0 1 7 0 4 :2 2 F B 0 8 0 s _ P 0 7 6 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D 3 C -1 C B 0 1 D 3 C -1 B 7 4 1 D 3 C -1 A 3 8 1 D 3 C -1 8 F C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 0 8 0 s _ 3 0 _ 6 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.