Fréttablaðið - 01.07.2017, Page 33
ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 L AU G A R DAG U R 1 . j ú l í 2 0 1 7
Framkvæmdastjóri Aalborg Portland Íslandi
Aalborg Portland-Cement-Fabrik var stofnað í
Álaborg á Jótlandi 1889.
Aalborg Portland Íslandi ehf. (APÍ) er í eigu
Aalborg Portland AS í Danmörku en það er
stærsti útflytjandi í heimi á hvítu sementi og
selur sement til yfir 70 landa.
APÍ hefur starfað samfellt hér á landi frá
árinu 2000 við markaðssetningu og dreifingu
á hágæðasementi.
Skrifstofa fyrirtækisins er í Kópavogi, en
félagið rekur tvö sex þúsund tonna síló fyrir
laust sement í Helguvík. Skammt þaðan frá
er dreift pökkuðu sementi frá vöruskemmu.
Bílafloti, sérútbúinn til flutnings á lausu
sementi, annast flutninga til viðskiptavina um
allt land.
Nánari upplýsingar um fyrirtækið er að finna
á heimasíðunni www. aalborgportland.is
Nánari upplýsingar veita Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) og Ari Eyberg (ari@intellecta.is), í síma 511-1225.
Umsóknarfrestur er til og með 9. júlí 2017. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja ítarleg
starfsferilsskrá og kynningarbréf á ensku, þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni
viðkomandi í starfið.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi t.d. viðskipta-
eða hagfræði, verkfræði eða tæknifræði
• Árangursrík starfsreynsla af sölu- og samningagerð
• Góðir samskiptahæfileikar
• Stjórnunar- og rekstrarreynsla
• Skipulögð vinnubrögð, sjálfstæði og frumkvæði
• Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku er mikilvæg
• Kunnátta í norrænu máli er kostur
Helstu viðfangsefni og ábyrgð:
• Leiðir og ber ábyrgð á daglegum rekstri
fyrirtækisins, starfsstöðvum og starfsemi á Íslandi
• Aflar og viðheldur viðskiptasamböndum
• Skipuleggur sölu og þjónustu
• Samningagerð
• Skipuleggur markaðs- og kynningarstarf
• Mótar stefnu og og setur fyrirtækinu markmið
• Útbýr rekstrar- og innkaupaáætlanir
• Hefur umsjón með og þróar vöruval
• Ábyrgð á fjárhagslegri afkomu
• Samskipti við móðurfélag í Danmörku
Aalborg Portland Íslandi ehf. óskar eftir að ráða öflugan einstakling í starf framkvæmdastjóra
til að leiða starfsemi þess á Íslandi. Starfið heyrir undir framkvæmdastjóra Aalborg Portland AS
í Danmörku.
Intellecta Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225.
Ert þú með
lyftarapróf?
Are you a qualified
forklift operator?
Gildi ÁTVR eru LIPURÐ – ÞEKKING – ÁBYRGÐ.
Ráðningar í stöður hjá fyrirtækinu taka mið af þessum gildum.
The core values of ÁTVR are FLEXIBILITY – KNOWLEDGE – RESPONSIBILITY.
Recruitment for positions at the company takes account of these values.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Móttaka og tiltekt vöru
• Almenn lagerstörf og tilfallandi
verkefni
Main tasks and responsibilities
• Receiving and processing stock
products
• General warehouse duties
as needed
Hæfniskröfur
• Lyftarapróf mikill kostur
• Reynsla af sambærilegu starfi
• Vandvirkni og samviskusemi
• Stundvísi og dugnaður
Skills and attributes
• A forklift operator certification
is an advantage
• Prior experience
• Precision and conscientiousness
• Punctuality and efficiency
ÁTVR rekur 50 Vínbúðir um allt land og
er með skrifstofur og dreifingarmiðstöð á
Stuðlahálsi 2. Stefna ÁTVR er að vera eitt
af fremstu þjónustufyrirtækjum landsins
og fyrirmynd á sviði samfélagsábyrgðar.
Fyrirtækið vill að vinnustaðurinn sé
öruggur, heilsueflandi og skemmtilegur
þar sem samskipti einkennast af lipurð,
þekkingu og ábyrgð.
ÁTVR operates 50 stores throughout
the country with offices and a Center of
distribution at Stuðlaháls 2. The company
strives to be one of the leading service
providers in the country and a role model
in social responsibility. ÁTVR wants to
provide a safe, dynamic and fun workplace
where communication is conducted with
flexibility, knowledge and responsibility.
Við leitum að vönum lagerstarfsmanni í 100%
starf í dreifingarmiðstöð ÁTVR.
We’re looking for an experienced person for
a full-time job in our Center of distribution.
Nánari upplýsingar veita: Eggert Ó. Bogason, eggert@vinbudin.is, 560 7791
og Emma Á. Árnadóttir, starf@vinbudin.is, 560 7700
Further information: Eggert Ó. Bogason, eggert@vinbudin.is, 560 7791
and Emma Á. Árnadóttir, starf@vinbudin.is, 560 7700
Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri. Sakavottorðs er krafist.
Umsóknarfrestur er til og með 17. júlí nk.
Umsóknir óskast fylltar út á vinbudin.is
Applicants must have reached the age of 20 and have a clean criminal record.
Application deadline is the 17th of July, 2017.
Applications are to be completed online at vinbudin.is
0
1
-0
7
-2
0
1
7
0
4
:2
2
F
B
0
8
0
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
D
3
C
-3
F
4
0
1
D
3
C
-3
E
0
4
1
D
3
C
-3
C
C
8
1
D
3
C
-3
B
8
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
B
F
B
0
8
0
s
_
3
0
_
6
_
2
0
1
7
C
M
Y
K