Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.07.2017, Qupperneq 33

Fréttablaðið - 01.07.2017, Qupperneq 33
ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 L AU G A R DAG U R 1 . j ú l í 2 0 1 7 Framkvæmdastjóri Aalborg Portland Íslandi Aalborg Portland-Cement-Fabrik var stofnað í Álaborg á Jótlandi 1889. Aalborg Portland Íslandi ehf. (APÍ) er í eigu Aalborg Portland AS í Danmörku en það er stærsti útflytjandi í heimi á hvítu sementi og selur sement til yfir 70 landa. APÍ hefur starfað samfellt hér á landi frá árinu 2000 við markaðssetningu og dreifingu á hágæðasementi. Skrifstofa fyrirtækisins er í Kópavogi, en félagið rekur tvö sex þúsund tonna síló fyrir laust sement í Helguvík. Skammt þaðan frá er dreift pökkuðu sementi frá vöruskemmu. Bílafloti, sérútbúinn til flutnings á lausu sementi, annast flutninga til viðskiptavina um allt land. Nánari upplýsingar um fyrirtækið er að finna á heimasíðunni www. aalborgportland.is Nánari upplýsingar veita Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) og Ari Eyberg (ari@intellecta.is), í síma 511-1225. Umsóknarfrestur er til og með 9. júlí 2017. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf á ensku, þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi t.d. viðskipta- eða hagfræði, verkfræði eða tæknifræði • Árangursrík starfsreynsla af sölu- og samningagerð • Góðir samskiptahæfileikar • Stjórnunar- og rekstrarreynsla • Skipulögð vinnubrögð, sjálfstæði og frumkvæði • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku er mikilvæg • Kunnátta í norrænu máli er kostur Helstu viðfangsefni og ábyrgð: • Leiðir og ber ábyrgð á daglegum rekstri fyrirtækisins, starfsstöðvum og starfsemi á Íslandi • Aflar og viðheldur viðskiptasamböndum • Skipuleggur sölu og þjónustu • Samningagerð • Skipuleggur markaðs- og kynningarstarf • Mótar stefnu og og setur fyrirtækinu markmið • Útbýr rekstrar- og innkaupaáætlanir • Hefur umsjón með og þróar vöruval • Ábyrgð á fjárhagslegri afkomu • Samskipti við móðurfélag í Danmörku Aalborg Portland Íslandi ehf. óskar eftir að ráða öflugan einstakling í starf framkvæmdastjóra til að leiða starfsemi þess á Íslandi. Starfið heyrir undir framkvæmdastjóra Aalborg Portland AS í Danmörku. Intellecta Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225. Ert þú með lyftarapróf? Are you a qualified forklift operator? Gildi ÁTVR eru LIPURÐ – ÞEKKING – ÁBYRGÐ. Ráðningar í stöður hjá fyrirtækinu taka mið af þessum gildum. The core values of ÁTVR are FLEXIBILITY – KNOWLEDGE – RESPONSIBILITY. Recruitment for positions at the company takes account of these values. Helstu verkefni og ábyrgð • Móttaka og tiltekt vöru • Almenn lagerstörf og tilfallandi verkefni Main tasks and responsibilities • Receiving and processing stock products • General warehouse duties as needed Hæfniskröfur • Lyftarapróf mikill kostur • Reynsla af sambærilegu starfi • Vandvirkni og samviskusemi • Stundvísi og dugnaður Skills and attributes • A forklift operator certification is an advantage • Prior experience • Precision and conscientiousness • Punctuality and efficiency ÁTVR rekur 50 Vínbúðir um allt land og er með skrifstofur og dreifingarmiðstöð á Stuðlahálsi 2. Stefna ÁTVR er að vera eitt af fremstu þjónustufyrirtækjum landsins og fyrirmynd á sviði samfélagsábyrgðar. Fyrirtækið vill að vinnustaðurinn sé öruggur, heilsueflandi og skemmtilegur þar sem samskipti einkennast af lipurð, þekkingu og ábyrgð. ÁTVR operates 50 stores throughout the country with offices and a Center of distribution at Stuðlaháls 2. The company strives to be one of the leading service providers in the country and a role model in social responsibility. ÁTVR wants to provide a safe, dynamic and fun workplace where communication is conducted with flexibility, knowledge and responsibility. Við leitum að vönum lagerstarfsmanni í 100% starf í dreifingarmiðstöð ÁTVR. We’re looking for an experienced person for a full-time job in our Center of distribution. Nánari upplýsingar veita: Eggert Ó. Bogason, eggert@vinbudin.is, 560 7791 og Emma Á. Árnadóttir, starf@vinbudin.is, 560 7700 Further information: Eggert Ó. Bogason, eggert@vinbudin.is, 560 7791 and Emma Á. Árnadóttir, starf@vinbudin.is, 560 7700 Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri. Sakavottorðs er krafist. Umsóknarfrestur er til og með 17. júlí nk. Umsóknir óskast fylltar út á vinbudin.is Applicants must have reached the age of 20 and have a clean criminal record. Application deadline is the 17th of July, 2017. Applications are to be completed online at vinbudin.is 0 1 -0 7 -2 0 1 7 0 4 :2 2 F B 0 8 0 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 3 C -3 F 4 0 1 D 3 C -3 E 0 4 1 D 3 C -3 C C 8 1 D 3 C -3 B 8 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 0 8 0 s _ 3 0 _ 6 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.