Fréttablaðið - 01.07.2017, Page 38

Fréttablaðið - 01.07.2017, Page 38
 8 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 . j ú l í 2 0 1 7 LAUGARDAGUR Hveragerðisbær óskar eftir Forstöðumanni í frístundaskóla og félagsmiðstöð Óskað er eftir drífandi, hugmyndaríkum og ábyrgum eins- taklingi í 100% stöðu til að leiða starf barna og unglinga í Hveragerði. Í starfinu felst eftirfarandi: • Hafa yfirumsjón með frístundaskóla grunnskólans en þar er veitt þjónusta fyrir börn í 1.-4. bekk eftir að skóla lýkur á daginn. Hlutverk frístundaskólans er að skapa yngstu nemendum grunnskólans tryggan samverustað eftir að skóla lýkur þar sem tekið er þátt í skipulögðum tómstundum, frjálsum leik úti og inni og hvíld. • Hafa yfirumsjón með starfsemi Félasmiðstöðvarinnar Skjálftaskjóls. Í félagsmiðstöðinni er boðið upp félagsstarf fyrir börn og unglinga á aldrinum 10-16 ára frítíma þeirra. Lögð er áhersla á að ná til sem flestra og bjóða upp á fjölbreytt viðfangsefni. Félagsmiðstöðin hefur verið opin tvisvar í viku. • Taka þátt í stefnumótun til framtíðar í málaflokknum og leiða uppbyggingu og skipulagningu starfsem innar í nýjum húsakynnum sem flutt verður í á haust- mánuðum 2017. Hæfniskröfur: • Háskólapróf á sviði tómstunda- og félagsmálafræði, uppeldismenntun eða sambærileg menntun er æskileg. • Reynsla af stjórnun æskileg • Reynsla af starfi með börnum og /eða unglingum er skilyrði • Skipulögð, sjálfstæð og fagleg vinnubrögð ásamt framúrskarandi samskiptahæfni er skilyrði • Almenn tölvukunnátta er skilyrði • Hreint sakavottorð í samræmi við lög og reglur Hveragerðisbæjar Frekari upplýsingar um starfið veitir Sævar Þór Helgason, skólastjóri Grunnskólans í Hveragerði í síma 660-3906, saevar@hveragerdi.is og Jóhanna Margrét Hjartardóttir, menningar- og frístundafulltrúi í síma 660-3911, jmh@ hveragerdi.is Umsóknir sendist til Hveragerðisbæjar, Sunnumörk 2, 810 Hveragerði fyrir 18.júlí 2017. www.hveragerdi.is Afgreiðslustarf Óskum eftir jákvæðum starfsmanni í 80 - 100% starfhlutfall í afgreiðslu. Þarf að geta hafið störf fljótlega. Umsókn og ferilskrá sendist á augad@augad.is Gleraugnaverslun Míla ehf. Suðurlandsbraut 30 Sími 585 6000 www.mila.is Umsóknir óskast fylltar út á www.mila.is undir starfsumsókn. Umsóknarfrestur er til og með 9. júlí nk. Fyllsta trúnaðar verður gætt við meðferð og úrvinnslu umsókna. Míla er heildsölufyrirtæki á fjarskiptamarkaði. Kjarnastarfsemi Mílu felst í að byggja upp og reka fjarskiptainnviði á landsvísu. Míla er lífæð samskipta. Gildi Mílu eru: Áreiðanleiki, framsækni og traust. VERTU Í FREMSTU RÖÐ Í FJARSKIPTUM Í deildinni starfa auk deildarstjóra fimm starfsmenn. Míla ehf. leitar að öflugum og metnaðarfullum einstaklingi í starf deildarstjóra innkaupa og reksturs Ábyrgðarsvið • Innkaupastýring • Umsjón með og stýring á lager • Skjalavarsla • Stýring á rekstrarsviði, s.s. móttöku, umsjón með bifreiðum, mötuneyti og þrifum • Tollskjalagerð Hæfniskröfur • Háskólapróf sem nýtist í starfi er æskilegt • Reynsla af innkaupum er nauðsynleg • Þekking á SAP er kostur, sérstaklega innkaupahluta kerfisins • Reynsla af því að setja upp skýrslur og kynningar er nauðsynleg • Mjög góð hæfni í mannlegum samskiptum Helstu verkefni: • Rekstrarúttektir og greiningar • Eftirlit með framkvæmd fjárlaga • Samstarf og samvinna við stofnanir ráðuneytisins • Stefnumótun og eftirfylgni stefna • Árangursmælingar og skýrslugerð • Samþætting opinberra stefna Krafist er háskólamenntunar á sviði viðskipta, hagfræði eða sambærilegrar menntunar ásamt framhaldsmenntunar eða sambærilegrar reynslu. Frekari upplýsingar um menntunar- og hæfnis- kröfur má finna á vefsíðu ráðuneytisins www.dmr.is eða á www.starfatorg.is Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um auglýst starf. Nánari upplýsingar veitir Guðný E. Ingadóttir, mannauðsstjóri, í síma 545 9000. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Umsóknarfrestur er til 3. júlí nk. Umsóknum skal skila rafrænt á netfangið starf@DMR.is merkt sérfræðingur. Umsókn skal fylgja starfsferilskrá og kynningar- bréf þar sem umsækjandi gerir grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi til að gegna starfinu. Athygli er vakin á því að umsóknir munu gilda í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Um fullt starf er að ræða. Laun greiðast sam- kvæmt kjarasamningi Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins og fjármálaráðherra. Dómsmálaráðuneytið Sölvhólsgötu 7 101 Reykjavík Sími 545 9000 Dómsmálaráðuneytið óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa á skrifstofu stefnu- mótunar og fjárlaga. Leitað er að einstaklingi sem hefur áhuga á að taka þátt í mótun nýrra vinnubragða með hópi áhugasamra starfsmanna við uppbyggingu nýs ráðuneytis. Staða sérfræðings í fjármálum og rekstri ÓMSMÁLARÁÐUNEYTIÐ D Upplýsingar um störn veitir Kristinn Jakobsson í síma 832 0554 eða kristinn@raekto.is. Umsóknir skal senda á starf@raekto.is fyrir 9. júlí næstkomandi. Óskum eftir að ráða menn til starfa við jarðboranir. Nauðsynlegt er að umsækjendur séu með meirapróf og helst einnig vinnuvélaréttindi. Unnið er á 12 tíma vöktum 7 daga í senn og 7 dagar í vaktafríi. 0 1 -0 7 -2 0 1 7 0 4 :2 2 F B 0 8 0 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D 3 C -1 2 D 0 1 D 3 C -1 1 9 4 1 D 3 C -1 0 5 8 1 D 3 C -0 F 1 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 8 0 s _ 3 0 _ 6 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.