Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.07.2017, Qupperneq 38

Fréttablaðið - 01.07.2017, Qupperneq 38
 8 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 . j ú l í 2 0 1 7 LAUGARDAGUR Hveragerðisbær óskar eftir Forstöðumanni í frístundaskóla og félagsmiðstöð Óskað er eftir drífandi, hugmyndaríkum og ábyrgum eins- taklingi í 100% stöðu til að leiða starf barna og unglinga í Hveragerði. Í starfinu felst eftirfarandi: • Hafa yfirumsjón með frístundaskóla grunnskólans en þar er veitt þjónusta fyrir börn í 1.-4. bekk eftir að skóla lýkur á daginn. Hlutverk frístundaskólans er að skapa yngstu nemendum grunnskólans tryggan samverustað eftir að skóla lýkur þar sem tekið er þátt í skipulögðum tómstundum, frjálsum leik úti og inni og hvíld. • Hafa yfirumsjón með starfsemi Félasmiðstöðvarinnar Skjálftaskjóls. Í félagsmiðstöðinni er boðið upp félagsstarf fyrir börn og unglinga á aldrinum 10-16 ára frítíma þeirra. Lögð er áhersla á að ná til sem flestra og bjóða upp á fjölbreytt viðfangsefni. Félagsmiðstöðin hefur verið opin tvisvar í viku. • Taka þátt í stefnumótun til framtíðar í málaflokknum og leiða uppbyggingu og skipulagningu starfsem innar í nýjum húsakynnum sem flutt verður í á haust- mánuðum 2017. Hæfniskröfur: • Háskólapróf á sviði tómstunda- og félagsmálafræði, uppeldismenntun eða sambærileg menntun er æskileg. • Reynsla af stjórnun æskileg • Reynsla af starfi með börnum og /eða unglingum er skilyrði • Skipulögð, sjálfstæð og fagleg vinnubrögð ásamt framúrskarandi samskiptahæfni er skilyrði • Almenn tölvukunnátta er skilyrði • Hreint sakavottorð í samræmi við lög og reglur Hveragerðisbæjar Frekari upplýsingar um starfið veitir Sævar Þór Helgason, skólastjóri Grunnskólans í Hveragerði í síma 660-3906, saevar@hveragerdi.is og Jóhanna Margrét Hjartardóttir, menningar- og frístundafulltrúi í síma 660-3911, jmh@ hveragerdi.is Umsóknir sendist til Hveragerðisbæjar, Sunnumörk 2, 810 Hveragerði fyrir 18.júlí 2017. www.hveragerdi.is Afgreiðslustarf Óskum eftir jákvæðum starfsmanni í 80 - 100% starfhlutfall í afgreiðslu. Þarf að geta hafið störf fljótlega. Umsókn og ferilskrá sendist á augad@augad.is Gleraugnaverslun Míla ehf. Suðurlandsbraut 30 Sími 585 6000 www.mila.is Umsóknir óskast fylltar út á www.mila.is undir starfsumsókn. Umsóknarfrestur er til og með 9. júlí nk. Fyllsta trúnaðar verður gætt við meðferð og úrvinnslu umsókna. Míla er heildsölufyrirtæki á fjarskiptamarkaði. Kjarnastarfsemi Mílu felst í að byggja upp og reka fjarskiptainnviði á landsvísu. Míla er lífæð samskipta. Gildi Mílu eru: Áreiðanleiki, framsækni og traust. VERTU Í FREMSTU RÖÐ Í FJARSKIPTUM Í deildinni starfa auk deildarstjóra fimm starfsmenn. Míla ehf. leitar að öflugum og metnaðarfullum einstaklingi í starf deildarstjóra innkaupa og reksturs Ábyrgðarsvið • Innkaupastýring • Umsjón með og stýring á lager • Skjalavarsla • Stýring á rekstrarsviði, s.s. móttöku, umsjón með bifreiðum, mötuneyti og þrifum • Tollskjalagerð Hæfniskröfur • Háskólapróf sem nýtist í starfi er æskilegt • Reynsla af innkaupum er nauðsynleg • Þekking á SAP er kostur, sérstaklega innkaupahluta kerfisins • Reynsla af því að setja upp skýrslur og kynningar er nauðsynleg • Mjög góð hæfni í mannlegum samskiptum Helstu verkefni: • Rekstrarúttektir og greiningar • Eftirlit með framkvæmd fjárlaga • Samstarf og samvinna við stofnanir ráðuneytisins • Stefnumótun og eftirfylgni stefna • Árangursmælingar og skýrslugerð • Samþætting opinberra stefna Krafist er háskólamenntunar á sviði viðskipta, hagfræði eða sambærilegrar menntunar ásamt framhaldsmenntunar eða sambærilegrar reynslu. Frekari upplýsingar um menntunar- og hæfnis- kröfur má finna á vefsíðu ráðuneytisins www.dmr.is eða á www.starfatorg.is Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um auglýst starf. Nánari upplýsingar veitir Guðný E. Ingadóttir, mannauðsstjóri, í síma 545 9000. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Umsóknarfrestur er til 3. júlí nk. Umsóknum skal skila rafrænt á netfangið starf@DMR.is merkt sérfræðingur. Umsókn skal fylgja starfsferilskrá og kynningar- bréf þar sem umsækjandi gerir grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi til að gegna starfinu. Athygli er vakin á því að umsóknir munu gilda í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Um fullt starf er að ræða. Laun greiðast sam- kvæmt kjarasamningi Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins og fjármálaráðherra. Dómsmálaráðuneytið Sölvhólsgötu 7 101 Reykjavík Sími 545 9000 Dómsmálaráðuneytið óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa á skrifstofu stefnu- mótunar og fjárlaga. Leitað er að einstaklingi sem hefur áhuga á að taka þátt í mótun nýrra vinnubragða með hópi áhugasamra starfsmanna við uppbyggingu nýs ráðuneytis. Staða sérfræðings í fjármálum og rekstri ÓMSMÁLARÁÐUNEYTIÐ D Upplýsingar um störn veitir Kristinn Jakobsson í síma 832 0554 eða kristinn@raekto.is. Umsóknir skal senda á starf@raekto.is fyrir 9. júlí næstkomandi. Óskum eftir að ráða menn til starfa við jarðboranir. Nauðsynlegt er að umsækjendur séu með meirapróf og helst einnig vinnuvélaréttindi. Unnið er á 12 tíma vöktum 7 daga í senn og 7 dagar í vaktafríi. 0 1 -0 7 -2 0 1 7 0 4 :2 2 F B 0 8 0 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D 3 C -1 2 D 0 1 D 3 C -1 1 9 4 1 D 3 C -1 0 5 8 1 D 3 C -0 F 1 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 8 0 s _ 3 0 _ 6 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.