Kiwanisfréttir - 01.04.1985, Qupperneq 27

Kiwanisfréttir - 01.04.1985, Qupperneq 27
Gæði og þjónusta sem þú getur treyst Við hjá B.M. Vallá hf. leggjum áherslu á vandaða vöru og skjóta og örugga þjónustu; strangt gæðaeftirlit, fullkominn tækja- kostur og þaulvanir starfsmenn leggjast þar á eitt. Fullkomið framleiðslueftirlit Við starfrækjum eigin rann- sóknarstofu sem hefur með höndum reglubundið eftirlit og rannsóknir á öllum þáttum fram- leiðslunnar, allt frá hráefni til fullhrærðrar steypu. Enn fremur hefur byggingarverkfræðingur okkar náið samstarf við aðra sérfræðinga í framleiðslu og meðhöndlun steinsteypu og stöðugt er fylgst með nýjungum á því sviði. Þjónusta í fyrirrúmi Fullkomin og afkastamikil blöndunarstöð og traustur bíla- floti gera okkur kleift að afhenda steypuna á réttum tíma á bygg- ingarstað; skjót og örugg afhending sparar þér tíma og peninga. Breytingar í steypu- framleiðslu í kjölfar alkalískemmda sem fyrst komu í ljós árið 1976 voru settar strangar reglur í bygginga- reglugerð til að koma í veg fyrir slíkar skemmdir í framtíðinni, öll steypuframleiðsla okkar er í samræmi við þessar reglur. Rannsóknir á vegym Stein- steypunefndar sýna, að hættan á alkalískemmdum er ekki lengur fyrir hendi eftir að íblöndun kísilryks í sement hófst og notkun fylliefna var breytt. Steinsteypa er því í dag sá val- kostur húsbyggjenda sem best hæfir íslenskri veðráttu og aðstæðum. Steinsteypa er fjárfesting - til frambúðar. Við hjá B.M. Vallá hf. bjóðum þér þjónustu okkar. B.M.VAUA' K-FRÉTTIR 27

x

Kiwanisfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kiwanisfréttir
https://timarit.is/publication/1265

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.