Kiwanisfréttir - 01.08.1988, Blaðsíða 17

Kiwanisfréttir - 01.08.1988, Blaðsíða 17
Dagskrá 18. umdæmisþings Kiwanis á íslandi 25.-27. ágúst 1988 sem haldið verður í veitingahúsinu Þórscafé Fimmtudagur 25. ágúst: Kl. 13:00 Fræðsla forseta á hótel Holi- day Inn. Föstudagur 26. ágúst: Kl. 10:00 Fundur umdæmisstjórnar 1988-1989. Kl. 9:30 Fundur umdæmisstjórna 1987- 1988 í Þórscafé. Kl. 10:00 Afhending þinggagna í Þórs- café. Kl. 11:00 Ársfundur tryggingasjóðs í Þórscafé. Kl. 12:00 Matarhlé. Kl. 13:00 Fræðsla ritara, gjaldkera og nefndarformanna. Kl. 14:45 Forsetafundur. Kl. 16:00 Umræðuhópar. 1. Hvernig bætum við sam- skiptin? Umsjón Arnór Pálsson, Hermann Þórðar- son og Sæmundur Sæ- mundsson. 2. Fjármál. Umsjón Bragi Stefánsson, Árni Jóhanns- son og Sigurður Guð- mundsson. 3. K-dagur 1989. Umsjón Jón K. Ólafsson. Kl. 18:00 Hlé. Kl. 20:30 Þingsetning í Langholtskirkju. Hugvekja. Ávörp umdæmisstjóra. Ávörp erlendra gesta. Kór Langholtskirkju. (Rútuferðir frá Hótel Esju í kirkju). Kl. 21:30 Opið hús í veitingahúsinu Glæsibæ. Laugardagur 27. ágúst: Kl. 09:00 Þingstörf í Þórscafé. Skýrsla umdæmisstjóra. Skýrsla umdæmisritara. Skýrsla umdæmisféhirðis. Skýrsla fulltrúa í Evrópustjórn. Reikningar umdæmisins fyrir starfsárið 1986-1987. Reikningar umdæmisþings 1987. Reikningar birgðavarðar 1986-1987. Reikningar Kiwanishúss 1987. Reikningar Kiwanisfrétta 1986-1987. Fjárhagsáætlun starfsárið 1988-1989. Umræður um skýrslur, reikn- inga og fjárhagsáætlun. Skýrslur svæðisstjóra. Kjör embættismanna. Kl. 12:00 Hádegisverður. Kl. 13:00 Niðurstöður umræðuhópa frá föstudegi. Konur í Kiwanis og önnur mál. 16:30 Hlé. 19:00 Lokahóf í veitingahusinu Glæsibæ. Ávörp gesta. Ávarp kjörforseta KIE Afhending gjafa og viður- kenninga. Ávarp kjörumdæmisstjóra. Umdæmisstjóri flytur ávarp og slítur þinginu. Skemmtiatriði og dans. Sunnudagur 28. ágúst: Kl. 11:00 Fundur umdæmisstjórnar 1988-1989 í Þórscafé. Kl. 09:30 Á laugardaginn 27. ágúst verð- ur þing landssambands Sínaw- ik á hótel Holiday Inn. KIWANISFRÉTTIR 17

x

Kiwanisfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kiwanisfréttir
https://timarit.is/publication/1265

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.