Kiwanisfréttir - 01.08.1988, Blaðsíða 24

Kiwanisfréttir - 01.08.1988, Blaðsíða 24
ÚR SKÝRSLU UMDÆMIS- RITARA UM FJÁRAFLANIR OG STYRKTARVERKEFNI KLÚBBANNA EDDUSVÆÐI: Jöklar Vantar upplýsingar. Korri Seldur jólapappír. Styrkur til íþróttas. fatlaðra. Styrkir til einstaklinga. Smyrill Taðvinnsla, sala á jólapappír, Félags- starf aldraðra, bíósýningar, gefin endur- skinsmerki. Þyrill Kúttmagakvöld, blómasala, flugelda- sala, Sundfélag Akraness, íþróttasam- band fatlaðra. GRETTISSVÆÐI: Borgir Jólapappír, jólakort, flugeldasala, jólagjafir til eldri borgara. Drangey Fisksala, þökulagning, hljómplötu- sala, verslun vegna hjólreiðadags, skóla- skákmót. Skjöldur Styrktarverkefni, fjáratlanir, flugelda- sala, sælgætissala, skátaverkefni, bygging minnisvarða, til íþróttafélags fatlaðra, kvennakór Siglufjarðar, jólagjafir til eldriborgara, sundlaugar í Grímsey ÓÐINSSVÆÐI: Askja Sælgætissala, flugeldasýning, heilsu- gæslustöð. Faxi Seld páskaegg, ljósaperur, sælgæti, styrkur til leikfélags, fé til tölvukaupa til skólans. Herðubreið Vinna við kísilverksmiðjuna vegna kaupa á sjúkrabíl. Grímur Flirðing á sorpi, Bingó, flugeldasala, jólakort, jólapappír, hertir þorskhausar, sundlaugabygging, barnabingó. Kaldbakur Auglýsingar, Hjálparsveit skáta, Sundlaug í Grímsey. Hrólfur Flugeldasala, fiskvinna, styrkur til ein- staklinga, gefin jólatré til eldriborgara, gjöf til íþróttamannvirkja. Skjálfandi Flugeldasala, áramótabrenna, styrkur til einstaklinga, skíðaráð, sjúkrahús, sambýli fatlaðra, skátaverkefni, íþrótta- félag fatlaðra. Snæfell Fisksala, jólakortasala, jólapappír, til sundlaugar í Grímsey. Súlur Seld blóm, perusala, fisksala, ölsala. SÖGUSVÆÐI: Búrfell Flugeldasala, auglýsingar, slysavarnir, skátaverkefni, meðferðaheimilið Lamb- haga. Dímon Flugeldasala, til barnaheimilis, verð- laun til íþróttafél. Gullfoss Styrkur til einstaklinga, tölvugjöf til Flúðaskóla, blómasala, skemmtun til fjáröflunar. Helgafell Sælgætissala, styrkir til einstaklinga, skátaverkefni, sundmót, til uppfinninga á björgunarbát, til björgunarmanna, gjöf til slysavarnafélags íslands, til þroska- hjálpar. 24 KIWANISFRÉTTIR

x

Kiwanisfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kiwanisfréttir
https://timarit.is/publication/1265

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.