Kiwanisfréttir - 01.08.1988, Blaðsíða 18

Kiwanisfréttir - 01.08.1988, Blaðsíða 18
 | ftfL vtfa 1 jcu jlflN yjn mérzry- M. vv 4 IV ' ■ aer/Aj Morgunverður “a la Brú“ tilreiddur. yiGDÍSARVALLAHÁTÍÐ Fjölskylduhátíð Kiwanisfélaga í Ægissvæði 1988 Dagana 8., 9. og 10. júlí héldu Kiwan- isklúbbar Ægissvæðis (8 klúbbar) sína ár- legu og sjöundu fjölskylduhátíð inn milli fjallanna í Reykjanesfólksvangi að Vig- dísarvöllum. Vinsældir þessarar árlegu hátíðar Kiw- anisfélaga og fjölskyldna þeirra hefur farið sívaxandi. 1986 mættu 122, 1987 mættu 211 og nú 1988 mættu 310 til leiks. Mæting skiptist þannig á milli klúbba: Keilir Keflavík 78 félagar og gestir Brú Keflavíkurflv. 46 félagar og gestir Hraunborg Hafnarf.45 félagar og gestir Setberg Garðabæ 38 félagar og gestir Eldey Kópavogi 26 félagar og gestir Hof Garði 25 félagar og gestir Boði Grindavík 22 félagar og gestir Eldborg Hafnarfirði 15 félagar og gestir Aðrir klúbbar 15 félagar og gestir Dagskráin að þessu sinni, sem endra- nær byrjaði á föstudeginum þegar fólk fór að tínast á svæðið og tjalda, fara í gönguferðir upp á fjöllin í nágrenninu, æfa sig í keppnisleikjum næsta dags og kynnast möguleikum hinna, því nú skyldu börn og fullorðnir krækja sér í verðlaunapeninga, sem skyldi úthlutað að verðleikum á laugardagskvöldið. Laugardagurinn hófst með morgun- verði að hætti Brúarfélaga „A la Brú“ 18 KIWANISFRÉTTIR

x

Kiwanisfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kiwanisfréttir
https://timarit.is/publication/1265

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.