Morgunblaðið - 14.01.2017, Blaðsíða 40
Snyrtilega fimm herbergja hæð með sérinngang og
bílskúr við Safamýri. Íbúðin skiptist í anddyri, fjögur
svefnherbergi, baðherbergi, stofu og borðstofu, eldhús
og búr. Í kjallaranum er sameiginlegt þvottahús og sér
geymsla. Góður bílskúr fylgir íbúðinni. V. 59,9 m.
Opið hús mánudaginn 16. jan. milli 17:15 og 17:45.
Falleg þriggja herbergja 91,1 fm íbúð með sér inngangi
og sér verönd á eftirsóttum stað í rétt við Kringluna þar
sem stutt er í alla helstu þjónustu. Íbúðin skiptist þannig:
stofa, sólstofa, tvö svefnherbergi, eldhús, baðherbergi og
forstofa. Sér geymsla fylgir í kjallara. V. 40,9 m.
Skemmtilegt og frábærlega staðsett 78 fm 2-3ja
herbergja bakhús á tveimur hæðum í Þingholtum
Reykjavíkur. Eignin var mikið endurnýjuð fyrir ca 13 árum.
Aðalhæð skiptist í forstofu, eldhús, stofu, baðherbergi og
svefnherbergi. Í kjallara er svefnaðstaða og geymsla.
Þakgluggi í kjallara. V. 38,5 m.
Opið hús mánudaginn 16. jan. milli 17:15 og 17:45.
Mjög falleg samtals 108,6 fm 3ja herbergja íbúð á 7. hæð
í lyftuhúsi við Grandaveg 47 í vesturbæ Reykjavíkur.
Íbúðinni fylgir stæði í bílageymslu. Íbúðin er skráð 85,5
fm og bílastæði í bílageymslu 23,1 fm. Stórglæsilegt
útsýni er úr íbúðinni m.a. sjárvar og fjallasýn. Íbúðin er
fyrir 60 ára og eldri. V. 44,5 m.
Nánari upplýsingar veitir Magnea S. Sverrisdóttir
fasteignasali s: 861 8511 , magnea@eignamidlun.is
LAUFÁSVEGUR 18A,
105 REYKJAVÍK
GRANDAVEGUR 47
107 REYKJAVÍK
KRINGLAN 87,
105 REYKJAVÍK
SAFAMÝRI 49,
108 REYKJAVÍK
Góð 121 fm 5 herbergja sérhæð með tveimur
baðherbergjum á efstu hæð við Vatnsstíg 3b 101 Reykjavík.
Um er að ræða bakhús á þremur hæðum. Húsið er
endursteinað. Íbúðin hefur verið í leigu og getur innbú
samkvæmt myndum fylgt með. Góð lofthæð. V. 59,9m.
Opið hús mánudaginn 16. jan. milli 17:15 og 17:45
Mjög rúmgóð 157,9 fm íbúð á 4.hæð (efstu hæð) í lyftuhúsi við Efstaleiti 14 í Reykjavík. Íbúðinni fylgir stæði í
bílageymslu. Íbúðin skiptist m.a. í stóra stofu (stofu/borðstofu), bókaherbergi, tvö herbergi, fataherbergi, eldhús,
baðherbergi, og forstofu. Sér geymsla fylgir í kjallara. Íbúðin er laus við kaupsamning. V. 59 m.
Nánari uppl. veitir Magnea S. Sverrisdóttir fast.sali s: 861-8511, magnea@eignamidlun.is
Opið hús mánudaginn 16. jan. milli 12:15 og 12:45 (íbúð 0405).
VATNSSTÍGUR 3B,
101 REYKJAVÍK
ÖLDUGATA 54,
101 REYKJAVÍK
3ja herbergja 104,8 fm íbúð í lyftuhúsi á mjög góðum útsýnisstað við Norðurbakkann í Hafnarfirði. Vandaðar
hnotuinnréttingar. Stæði í bílageymslu fylgir íbúðinni. Sér þvottahús innan íbúðar. Frábær staðsetning í göngufæri við
miðbæðinn. V. 43,9 m.
Opið hús mánudaginn 16. jan. milli 17:15 og 17:45.
5 herbergja 140,7 fm íbúð á jarðhæð, stór sólpallur ásamt stæði í bílageymslu. Fjögur rúmgóð svefnherbergi.
Sérþvottahús innan íbúðarinnar. Innangengt í bílageymslu. Mjög góð staðsetning í kórahverfinu. V. 49,5 m.
Nánari upplýsingar veita: Þórarinn M. Friðgeirsson lg.fs. s: 899-1882, thorarinn@eignamidlun.is og Brynjar Þór
Sumarliðason viðskiptafr. og aðst.maður fast.sala s: 896-1168, brynjar@eignamidlun.is
Opið hús sunnudaginn 15. jan. milli 13:00 og 13:30.
Glæsilegt einbýlishús á einni hæð frábærlega staðsett í botnlangagötu við Þrastarhöfða í Mosfellsbæ. Húsið er
samtals 235,3 fm m. innb.29,6 fm bílskúr. Fjögur svefnherb. tvær stofur. Mjög gott skipulag, góður að mestu
frágenginn garður. Laust strax. Sölumenn sýna. V. 79,9 m.
Nánari uppl. veita Þórarinn M. Friðgeirsson lg.fs. í s: 899-1882, thorarinn@eignamidlun.is og
Brynjar Þ. Sumarliðason aðst.maður fast.sala s: 896-1168, brynjar@eignamidlun.is
Opið hús sunnudaginn 15. jan. milli 13:15 og 13:45.
NORÐURBAKKI 13C, 220 HAFNARFJÖRÐUR
EFSTALEITI 14 103 REYKJAVÍK
BAUGAKÓR 11, 203 KÓPAVOGURÞRASTARHÖFÐI 47, 270 MOSFELLSBÆR
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
Sala fasteigna frá
588 9090 . www.eignamidlun.is . Grensásvegi 11 . 108 Reykjavík
Þórarinn M.
Friðgeirsson,
lögg. fasteignasali,
sölustjóri
Hilmar Þór
Hafsteinsson,
lögg. leigumiðlari,
lögg. fasteignasali
Kjartan
Hallgeirsson,
lögg. fasteignasali,
framkvæmdastjóri
Guðmundur
Sigurjónsson,
lögfræðingur,
lögg. fasteignasali
Sverrir Kristinsson,
lögg. fasteignasali
Magnea S.
Sverrisdóttir, MBA,
lögg. fasteignasali
Guðlaugur I.
Guðlaugsson,
lögg. fasteignasali
Brynjar Þ.
Sumarliðason,
BSc í viðskiptafr.,
aðstoðarm. fast.s.
Ásdís H.
Júlíusdóttir,
ritari
Elín Þorleifsdóttir,
ritari
Anna M.
Sigurðardóttir,
ritari
Reynir Björnsson,
hagfræðingur,
lögg. fasteignasali
G. Andri
Guðlaugsson
lögfræðingur,
lögg. fasteignasali
Gunnar Jóhann
Gunnarsson
hdl., löggiltur
fasteignasali
Jóhanna
Valdimarsdóttir,
gjaldkeri
Brynja Björg
Halldórsdóttir,
hdl., löggiltur
fasteignasali
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
Virkilega góð 4ra herbergja 105,8 fm búð á efstu hæð við
Öldugötu 54. Tvær stórar samliggjandi stofur, rúmgott
eldhús og tvö svefnherbergi. Um er að ræða tvær íbúðir á
tveimur fastanúmerum sem sameinaðar hafa verið í eina
íbúð. Svalir er út frá hjónaherbergi. Frábær staðsetning í
vesturbænum. Stutt í skóla, leikskóla og þjónustu.
V. 46,9 m.