Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.01.2006, Blaðsíða 7

Víkurfréttir - 05.01.2006, Blaðsíða 7
Wjjprgunarsveitin Suðurnes þal<l<ar fyrir studninginn á sídasta ári af öllum fluseldum Daglegar fréttir á www.vf.is Fjölbrautaskóli Suðurnesja Virðing, samvinna, árangur Innritun í Öldungadeild og meistaraskóla verður í skólanum dagana 5. og 6. janúnar frá kl. 16-19 **lnnritun verður í Grunnskóla Grindavíkur 5.janúar frá kl. 16-18. Isl 102 og Ens 102 verður kennt í Grindavík ef næg þátttaka fæst. Innritunargjald í Öldungadeild er 15.000,- fyrir eitt fag og 21.000,- fyrir tvö fög og fleiri. VORONN 2006 Tillaga fyrir Oldungadeild og meistaraskóla MÁNUDAGUR ÞRIÐJUDAGUR MIÐVIKUDAGUR FIMMTUDAGUR Kl. 18 KI.20 ens 102 dan 202 spæ 203 ísl 102 ens 202 stæ 293 sál 203 ísl 202 ens 212 stæ 122 rek 103 ísl 212 ens 403 stæ 313 ísl 503 ísl 303 spæ 103 ísl 102 (í Grindavík) *með 102 stæ 413 *meh 102/*mvl 101 sag 423 (galdrasaga) ens I03(í Grindavík) **ull 102 (þaefing) myl 503 (umhverfisteikn) bók 213 (tölvubókhald) þýs 103 grt 103 / grt 203 teh 103-203-303 *mef 102 dan 102 fél 103 fél 203 efn 103 sérgr. húsasm. *mvv 102 nát 103 utn 103 sag 203 * Meistaraskóli - faggreinar húsasmíði með 102 = byggingaeðlisfræði mef 102 = byggingaefnisfræði meh 102 = endurbygging eldri húsa mvl 101 = vegg- og loftklæðningar innanhúss mvv 102 = viðgerðir og viðhald mannvirkja **í þæfingu og formhönnun er sérstakt efnisgjald Sveitarfélagið Garður: Alagningarprósenta fasteignaskatts lækkar Afundi bæjarstjórnar Garðs þann 28. des. sl. var samþykkt að lækka álagningarprósentu fasteigna- skatts á íbúðarhúsnæði úr 0,36% í 0,32%. Álagning á at- vinnuhúsnæði verður áfram 1,2%. Gjalddögum fasteignagjalda verður fjölgað úr sjö í tíu. Á vef sveitarfélagsins er sérstök at- hygli er vakin á því að veittur er 7% staðgreiðsluafsláttur ef fast- eignaskattur og holræsagjöld eru að fullu greidd fyrir 20. febr- úar 2006. Arsreikningur Grindavíkurbæjar: Gert ráð fyrir 36 millj- óna kr. tapi af rekstri Gert er ráð fyrir 36,7 milljóna tapi í fjárhags- áætlun Grindavíkur- bæjar fyrir næsta ár sem var samþykkt eftir seinni umræðu á síðasta fundi bæjarstjórnar. Heildartekjur bæjarins og fyrir- tækja hans eru áætlaðar 1087 milljónir og veltufé frá rekstri er 166 milljónir. Ólafur Örn Ólafsson, bæjar- stjóri, sagði í samtali við Víkur- fréttir að tapið þýddi síður en svo að vandræði væri í rekstri bæjarins, því mikill uppgangur og fólksíjölgun hefði verið þar að undanförnu. Töluvert tap væri á rekstri B-hluta stofnana og höfnin sé nokkuð þung í rekstri vegna framkvæmda. Þá vildi meirihlutinn frekar setja fram raunhæfar áætlanir um fjármál bæjarins en í fyrra var gert ráð fyrir 36 milljóna tapi sem snerist svo upp í hagnað þegar ársreikningar voru endur- skoðaðir. STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABIAÐIÐ Á SUÐURNESJUM VÍKURFRÉTTIR FIMMTUDAGURINN 5. JANÚAR 2006

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.