Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.01.2006, Blaðsíða 27

Víkurfréttir - 12.01.2006, Blaðsíða 27
I í'-sftorl molíir Liðsauki til UMFN GesturGylfason,knattspyrnu- maður frá Keflavík, hefur ákveðið að leika með 2. deild- arliði Njarðvíkur á komandi leiktíð. Einnig eru líkur á því að Eyþór Guðnason og Bjarni Sæmundsson muni á ný ganga í raðir Njarðvíkinga. Karlaliðin fengu útileiki Búið er að draga í 8 liða úr- slit í Bikarkeppni KKÍ og Lýsingar í körfuknattleik og leika karlalið Keflavíkur, Njarðvíkur og Grindavíkur öll á útivelli. Keflavík B og Grindavik fengu heimaleiki í kvennakeppninni. Eftirfarandi lið drógust saman og fara leikirnir fram þann 21. og 22. janúar n.k: Karlar: KR - Keflavík Snæfell - Njarðvík Hamar/Selfoss - Grindavík Skallagrímur - Þór Akureyri Konur: Skallagrímur - Keflavík Keflavík B - Breiðablik IS - Haukar Grindavík - Haukar B Spenna á toppnum Keflavík vann sigur á ÍR á heimavelli sínunt í Iceland Ex- press-deildinni í síðustu viku, 102-94. Hin Suðurnesjaliðin voru ekki eins lánsöm því Njarðvík tapaði í Borgarnesi, 96-78, og Grindavík tapaði fyrir botnliði Hauka 98-82. Keflvíkingar fylgdu sigrinum eftir með því að taka Hött í kennslustund á Egilsstöðum og eru nú komnir fast á hæla Njarðvíkinga á toppnum. Þeir geta jafnað granna sína að stigum með því að leggja Hamar/Selfoss í Sláturhúsinu í kvöld. Ný stjórn hjá Reyni Aðalfundur Knattspyrnu- félagsins Reynis fór fram í Grunnskólanum í Sandgerði fyrir skemmstu. Á fundinum var kjörinn ný stjórn félagsins og er hún þannig skipuð: Formaður:Ólafur Þór Ólafsson, meðstjórnendur: Árni Sigurpálsson og Guðjón Bragason, varamenn: Bergný Jóna Sævarsdóttir og Bragi Jónsson Að auki skipar hver deild einn fulltrúa í stjórn félagsins. I tilkynningu frá Reyni kemur fram að mörg spennandi verkefni bíða nýrrar stjórnar, einkum í samstarfi við Sandgerðisbæ varðandi uppbyggingu og rekstur íþróttamannvirkja. •A'J.Moye, sem.svífur I hé rLf ra m hjáfó m ar r Sævarssyni, átti ..vjgóðán leik gegn j a í RtííSjá t u rh ú s i rí úl WataöqúnumJ Hánri llmkoráði Í1 stig i jlþ'es'stim sjðasta,. Ijíéikdyrir leikbann., ÍHan'njverður þó með IífstjömuIeík KKÍjúm j ínelgina\oaltékurÍDárf líltFoðslukeDDninnil lceland Express »deildin íþróttahúsið við Sunnubraut Fimmtudaginn 12.jan. 2006 kl. 19.15 Keflavík - Hamar/Selfoss iit VF-Mynd/Þorgils JVesprý'ði GS sigrar PS á púttmóti Hin árlega innanhússpúttkeppni á milli Golfklúbbs Suðurnesja og Púttklúbbs Suðurnesja, fór fram þann 8. janúar. GS menn fengu 9 og hálfan vinn- ing á móti 8 og hálfum vinningi PS og báru sigur úr býtum. Var þetta í fyrsta sinn frá árinu 1999 sem GS meðlimir sigra á þessu móti. Næsta keppni PS, er baráttan um Rastarskjöldinn, sem verður í dag kl 13. SJÓNMÆLINGAR alla virka daga Tímapantanir í síma 421 3811 ryOptical Studio ■ GLERAUGNAVERSLUN KEFLAVÍKUR HAFNARGÖTU45 REYKJANESBÆR Tjarnargötu 12 • Póstfang 230 • S:421 6700 Fax:421 4667 • reykjanesbaer@rcykjanesbaer.is HÚSALEIGUBÆTUR ENDURNÝJUN UMSÓKNA Umsóknir um húsaleigubætur árið 2006 þurfa að berast húsnæðisfulltrúa eigi síðar en 16. janúar n.k. Eldri umsóknir þarf að endurnýja um hver áramót. Endurnýja þarf húsaleigusamning ef hann er ekki í fullu gildi, einnig þurfa launþegar að skila inn launaseðlum síðustu þriggja mánaða og skattframtali fyrir árið 2005 hafi því ekki nú þegar verið skilað inn. Ef ekki verður búið að endurnýja umsókn ásamt fullnægjandi gögnum, eða hafa samband fyrir 16. janúar n.k. falla húsaleigubætur niður a.m.k. þar til ný umsókn hefur borist. Umsóknum skal skilað í afgreiðslu, Hafnargötu 57 í Kjarna, 230 Reykjanesbæ. Hægt er að nálgast umsóknareyðublöð á sama stað . Húsnæðisfulltrúi Fjölskyldu- og félagsþjónusta \/tl/l IDCPCTTA CPH í pnr>! I AM nraiffissjr

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.