Víkurfréttir - 12.01.2006, Blaðsíða 26
IÞROTTIRIBOÐI
LANDSBANKANS
íþróttaannáll Víkurfrétta
Umsjón:Jón Björn Ólafsson og Þorgils Jónsson
Annáll þessi er alls ekki tæmandi en bregður vonandi skemmtilegu Ijósi á blómlegt íþróttalíf Suðurnesja á síðasta ári
Njarðvíkingar tóku áhættu rétt
fyrir úrslitakeppni í körfunni,
losuðu sig við Anthony Lackey
og Matt Sayman og fengu Doug
Wrenn og Alvin Snow til liðsins.
Útkoman... snemmbúið sumar-
frí.
&I&RRSALDUR ÁRSINS
Guðjón Þórðarson kom til Kefl-
víkinga með fögur fyrirheit í
farteskinu en grasið var víst
grænna á Bretlandseyjum. Kefl-
víkingar voru alveg bit.
Eitthvað var Jeb Ivey að flækj-
ast fyrir þyrluspöðunum á A.J.
Moye í grannaslag Njarðvíkur og
Keflavíkur laust fyrir áramótin.
Útkoman var þriggja leikja bann
hjá Moye og gekk nágrannarígur-
inn skemmtilegi í gegnum endur-
nýjun lífdaga í kjölfarið.
Júdódeild Þróttar í Vogum hélt
glæsilegt afmælismót Júdósam-
bands íslands síðasta vetur.
Magnús Hauksson og hans fólk
sýndu glæsitilþrif jafnt á gólfinu
sem og í umgjörðinni.
Einstakurárangur V~5f^p;|
^Njarði/íkurpilta
gfelRBURÐIRÁRSINS
Eru einhverjir sem geta unnið
'89 árganginn í Njarðvík? Svo
hefur ekki verið síðustu árin
og er flokkurinn einn sá sig-
ursælasti í sögu körfuboltans
hér á íslandi. Ekki sér enn fyrir
endann á velgengni piltanna
sem nú þegar eru farnir að fá
mínútur í meistaraflokk.
NS
Kylfingarnir Róbert Svavarsson
ogÆvar Pétursson náðu drauma-
höggin í sumar. Róbert fór holu
í höggi á Indlandi en Ævar sigr-
aðist á Bergvíkinni í Leiru sem
hefur valdið mörgum kylfingum
hugarangri í gegnum árin.
V wt ArW
=(§jg
Körfukrakkar komu saman í
hundraðavís í Reykjanesbæ til
þess að taka þátt í Samkaupsmót-
inu s.l. vor. Sem fyrr var áhersla
- Tnniaðstaða
18 holu púttvöllur- Aðstaða til að slá í net
Golfhermir - Snóker - Getraunastarfsemi.
Opnunartími:
Virkadaga 13:00- 22:00
Helgar 10:00-22:00
• Kynningarverð á snóker kr. 500,- pr. klst.
Vikuna 14.jan. - 21. jan.
Opið fyrir alla.
Enski b^ltinn og getraunir
Laugardaginn 14. janúar
fie/n útsending frá leik
Man. City og Man. Utd. kl. 12:35 og kl. 15:00 Liverpool -Tottenham
Á undan leik verður haldið púttmót frá kl. 71:00 -12:30.
Byrjum á fullum krafti með getraunir - félagsnúmer GS 232
Boðið uppá pizzur frá Langbest og Coca Cola.
Mætum öll og tippum
Í2Í2K.d. Langbestú^þ G
olfhermirinn
lögð á að allir þátttakendur
skemmtu sér vel og var ekki að
sökum að spyrja.
Sigursveinn Bjarni Jónsson, for-
maður kd. Reynis, stóð við sitt
er Sandgerðingar tryggðu sér
sæti í 2. deildinni á komandi leik-
tíð. Samkvæmt veðmáli við leik-
menn hljóp hann sigurhringinn
á hlébarðaskýlu um Gróttuvöll
á Seltjarnarnesi við mikinn fögn-
uð viðstaddra. Hvað gerir hann
næsta haust? Vonandi verða
Sandgerðingar aldrei íslands-
meistarar...
:RING ÁRSINS
Magnús Þór
Gunnarsson
varð fyrir því
óláni að nef-
brotnaíúrslita-
keppn inni á
síðustu leiktíð.
Hann skallaði
hnéhinstindil-
fætta Terrell Taylors í 8 liða úrslit-
urn gegn Grindavík og þurfti því
að notast við forláta plastgrímu
í næstu leikjum. Gríman góða
skekkti ekki mið fallbyssunnar
sem lykilþáttur í þriðja Islands-
meistaratitli Keflvíkinga í röð.
[eautaskapur ársins
Ingvi Rafn Guðmundsson varð
fyrir fólskulegri árás í Eyjum
þegar Páll „beinbrjótur” Hjarðar
klippti hann niður í knattspyrnu-
leik Keflavíkur og iBV s.l. surnar.
Hann lék ekki meira með liði
sínu á leiktíðinni en er á bata-
vegi og kemur eflaust tvíefldur
til leiks í vor.
Vj«: EINN M1
gEai
„EINNMESTU .
SEMNRÐSTHEfUR
6*
—1
GRV var það heillin. Sameinuð
lið Grindavíkur, Reynis og Víðis
náðu frábærum árangri í sumar
og þar á meðal urðu stúlkurnar
í 4. flokki Islandsmeistarar. Fróð-
legt verður að sjá hvort framhald
verður á samstarfinu og hvort
uppskeran verði jafn ríkuleg.
iRSINS
Keflvíkingar lönduðu Islands-
meistaratitlunum í karla- og
kvennaflokki í körfuknattleik í
vor. Þetta var þriðja árið í röð
sem Keflavík vinnur tvöfalt og
verður það afrek seint leikið eft-
ir.
mamti
RSINS
Guðjón Skúlason steig aftur út
á parketið með Keflvíkingum
síðla árs og mun eflaust láta að
sér kveða eftir því sem líður á
tímabilið. Stefán Bjarkason reim-
aði einnig á sig skóna eftir 23
ára fjarveru og lék einn leik með
Njarðvíkingum í Reykjanesmót-
inu og gerði þar flautukörfu sem
gaf 3 stig.
Aron Ómarsson varð Islands-
meistari í Baldursdeild (B-deild)
Enduro - þolakstri 2005. Hann
varð einnig í öðru sæti í Islands-
meistarakeppninni í MX2 í
motocrossi.
Þessi ungi ökuþór á framtíðina
fyrir sér og er von á fleiri viður-
kenningum í safnið hans í náinni
framtíð.
lÍÞRÓTTAVIÐBURÐUR ÁRSINS
Islandsmótið í höggleik fór fram
á Hólmsvelli í Leiru og var mik-
ið um að vera á Suðurnesjum þá
daga er mótið stóð yfir. Haft var
orð á því hve vel hefði heppnast
að gera Leiruna klára fyrir mót-
ið en röffið var þétt og refsaði
mörgum.
INGSMENN ÁRSINS
Pumasveitin er orðin landsþekkt
stuðningsmannasveit og hafa
keppnislið Keflavíkur með ráð-
um og dáð undanfarin misseri.
Á Puma sveitin heiður skilið
fyrir sitt framtak og vonandi að
fleiri fylgi þeirra fordæmi.
lEVRÓPUSKELFIR ÁRSINS
Hörður Sveinsson var logandi
heitur þegar Keflavík gjörsigraði
Etzella á útivelli í Evrópukeppni
félagsliða í knattspyrnu. Hörður
gerði 4 mörk í leiknum ytra og
eitt í heimaleiknum og komst
þar með í hóp ekki ómerkari
mönnum en Hemma Gunn og
fleiri góðum.
lEllTTARAR ÁRSINS
Hinir síungu púttarar í Pútt-
klúbbi Suðurnesja voru iðnir við
kolann á liðnu ári og héldu úti
þróttmiklu starfi. Mót voru hald-
in reglulega, jafnt innahúss sem
utan og jafnan var mikil og góð
þátttaka.
I s 1 e n s k a landsliðið í
körfuknattleik
mátti sín lítils
.;.ÍT gegn Kínverj-
I' ‘ ■ é um með hinn
1 \ V tröllvaxna NBA
leikmann Yao Ming innan-
borðs í vináttuleikjum þjóðanna
á haustmánuðum. Alls horfðu
um 650 milljónir manna á seinni
viðureign liðanna í beinni útsend-
ingu í Kína og þar náðist eftir-
minnileg mynd af Keflvíkingnum
Arnari Frey gegn risanum.
ÐIÁRSINS
Hætt'að telja, þetta er Jói! Njarð-
víkingurinn Jóhann Árni Ólafs-
son setti óopinbert Islandsmet
í yngriflokkum körfuboltans er
hann gerði 89 stig í einum og
sama leiknum í haust. Jóhann
er einn efnilegasti leikmaður
landsins og verðandi burðarás í
Njarðvíkurliðinu sem og íslenska
landsliðinu.
tóSINS
Það þarf ekki að fjölyrða um
afrek ÍRB í sundlaugum hérlend-
is og erlendis en síðastliðið ár
syntu iðkendur iRB hreinlega
í verðlaunum og viðurkenning-
um. Einnig er vert að minnast
á mikið og gott uppbyggingar-
starf sem á sér stað hjá sunddeild
Þróttar í Vogum.
Íþróttafélagið NES hefur á að
skipa einvala afreksfólki á flest-
um sviðum íþrótta og unnust
fjölmargir Islandsmeistaratitlar
hjá félaginu í ár. Gaman verður
að fylgjast með þessum sterka
hópi íþróttamanna á nýja árinu.
RSINS
Jólasýning Fimleikadeildar Kefla-
víkur verður umfangsmeiri með
hverju árinu sem líður. Á síðasta
ári var haldið upp á 20. starfsár
deildarinnar með einni glæsileg-
ustu sýningu í sögu deildarinnar.
Hundruð manna lögðu leið sína
í íþróttahúsið við Sunnubraut
og fylgdust með tilþrifum iðk-
endanna.
26 | VIKURFRÉTTIR I ÍÞRÓTTASÍÐUR
ÍKURFRÉTTIR Á NETINU
vw.vf.is • LESTU
IÐ DAGLEGA!