Víkurfréttir - 12.01.2006, Blaðsíða 28
PÓST f=7 KASSINN & e/""v/
MANI **-
AÐALFUNDUR
Aðalfundur félagsins verður haldinn
fimmtudaginn 19. janúar n.k. kl. 20:30
í félagsheimilinu að Mánagrund.
Fyrirhuguð dagskrá:
1. Kosning fundarstjóra
2. Skýrsla stjórnar
3. Kosning stjórnar
4. Hestaíþróttamaður ársins heiðraður
5. Önnur mál
ins.
Veitingar í boði
Félagsmenn og sérstaklega yngri
félagar hvattir til að fjölmenna.
Stjórnin
FRETTASIn/UNN
SOLARHRiniGSVaKT
Georg Brynjarsson skrifar um fasteignamál
Verulegur viðsnúningur
og gegnsæi
Á
fundi bæjarstjórnar
Reykjanesbæjar desem-
ber lagði Sveindís Valdi-
mars dótt ir
fram bókun
þar sem hún
gagn rýndi
félagslegahús-
næðiskerfið
í R e y k j a -
nesbæ. í raun
e r b ó k u n
hennar þríþætt. I fyrsta iagi
að fjárhagsleg staða Fasteigna
Reykjanesbæjar ehf. trufli hug-
myndavinnu i Fjölskyldu- og
félagsmálaráði. f annan stað að
bókhald yfir rekstur félagslega
íbúðarkerfisins sé ekki gegn-
sætt og í þriðja lagi að framlög
bæjarsjóðs til FasteignaReykja-
nesbæjar ehf. séu ekki næg.
Staða félagslega húsnæð-
iskerfisins mjög skýr
Það er einkennilegt að fjár-
hagsstaða hlutafélags sem ekki
heyrir undir Fjölskyldu- og fé-
lagsmálaráð trufli nefndarmenn
minnihlutans við störf sín í ráð-
inu. Fasteignum Reykjanesbæjar
ehf. ber að útvega Fjölskyldu-
og félagsmálaráði íbúðarhús-
næði fyrir skjólstæðinga ráðs-
ins og það hefur félagið gert frá
stofnun, m.a. með því að byggja
18 nýjar og glæsilegar íbúðir.
Þannig hefur fjárhagsstaða fé-
lagsins ekki haft nein áhrif á
Fjölskyldu- og félagsmálaráð
og ætti ekki að trufla neina hug-
myndavinnu.
I annan stað er fráleitt að halda
því fram að bókhald félagsins sé
ekki með öllu gegnsætt þar sem
það er hluti af samstæðu Reykja-
nesbæjar og ársreikningar félags-
ins öllum opnir. Ljóst er að gegn-
sæi eignaumsýslu í félagslega
húsnæðiskerfinu hefur aldrei
verið meira og með stofnun
félagsins hefur tekist að koma
böndum á rekstur kerfisins.
í þriðjalagi hefur Sveindís
miklar áhyggjur af rekstrarhalla
Fasteigna Reykjanesbæjar ehf.
og hefur að engu samkomu-
lag sem stjórn félagsins gerði
við Reykjanesbæ í byrjun apríl
2005. Það kveður á um fjárhags-
lega aðkomu Reykjanesbæjar að
félaginu og niðurgreiðslu upp-
safnaðs tapreksturs.
Unnið eftir samkomulagi
Framlag Reykjanesbæjar við
stofnun Fasteigna Reykjanes-
bæjar ehf. nam tæpum 250
milljónum króna. Þessi fjárhæð
var notuð meðan böndum var
komið á félagslega húsnæðis-
kerfið og þegar eiginíjárstaða fé-
lagsins varð neikvæð var gengið
frá fyrrgreindu samkomulagi.
Nú hefur stjórn félagsins tekist
að ná hallarekstri þess úr tæpum
100 milljónum króna niður í
rúmar 55 milljónir án framlags
frá sveitarfélaginu og þá eru
reiknaðar afskriftir teknar með.
Áfram verður unnið á þessari
braut uns fyrir liggur hvert ár-
legt framlag Reykjanesbæjar til
félagsins þarf að vera.
Georg Brynjarsson
stjórnarformaður Fasteigna
Reykjanesbœjar ehf.
Flórída fasteignir
Til sölu eða leigu einbýlishús, íbúðir eða raðhús á Cocoa Beach á
Flórída, í u.þ.b. 45 mín. akstursf]arlægð frá Orlando.
• Leiga allan ársins hring á nýjum fasteignum
í glæsilegu umhverfi.
• Öll þjónusta, frábærir golfvellir og áhugaverðir
ferðamannastaðir í næsta nágrenni.
Nánari upplýsingar í síma 862 2291.
28 | VI'KURFRÉTTIR i 2. TÖLUBLAÐ ! 27. ÁRGANGUR
w.vf.is • LESTU MÝJUSTU FRÉTTiR DAGLEGA!