Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.03.2006, Blaðsíða 16

Víkurfréttir - 16.03.2006, Blaðsíða 16
FEGURÐARSAMKEPPNI SUÐURNESJA Atvinna Óskum eftir að ráða starfsmenn í verksmiðju. Um er að ræða trésmíðavinnu og tengd verkefni. Reynsla í byggingar iðnaði æskileg en ekki skilyrði. Vinsamlega hafið samband við Georg í síma 898 7473. Droumohús 5301800 www.draumahus.is 18.900.000 Mikið endurnýjaö og falleqt 4ra-5 herb einbýli á einni hæð auk bílskúrs. Ibúðin er 123m! og bílskurinn er 48 fm alls 171 m!. 32.000,000 Fallegt 187m! einbýlishús á mjög góðum stað í Reykjanesbæ, n.t.t. í Njarðvík. í búðarhúsið er 137m! og tvöfaldur bílskur 50m!. Tengibygging úr húsi í bílskúr er í dag hárgreiðslustofa (ca. 16 m!) og er ekki inn í heildarfermetrafjölda. Hjalti Pálmason hdl. og Sigurður J. Sigurðsson, lögg. fasteignasalar Sif Aradóttir fegurst Sif Aradóttir, 21 árs stúlka frá Reykja- nesbæ, var kjörin Fegurðardrottning Suð- urnesja 2006 í Stapa sl. Iaugardagskvöld. Hún var hiutskörpust í föngulegum hópi 10 stúlkna og var það Petrúnella Skúladóttir, sigur- vegarinn frá því á síðasta ári, sem krýndi Sif. Sif var einnig valin Bláa Lóns-stúlkan og K-sport- stúlkan. í öðru sæti var Gréta Guðbrandsdóttir og Bergþóra Hallbjörnsdóttir var í því þriðja. Þær munu allar keppa í Fegurðarsamkeppni íslands í lok maí. Fleiri viðurkenningar voru veittar, en Margrét Rósa Haraldsdóttir var valin Dior-Stúlkan og einnig Vinsælasta stúlkan. Síðast en ekki síst var Dísa Edwards kjörin Ljósmyndafyrirsæta ársins. Athöfnin í ár þótti takast með afbrigðum vel en þetta var í 20. sinn sem hún er haldin. Af því tilefni heiðraði Elín Gestsdóttir, eigandi Ungfrú ísland keppninnar, þær mæðgur, Lovísu A. Guðmundsdóttur og Guðrúnu Ágústu Jónsdóttur, sem hafa haft umsjón með keppninni öll árin. Kynnar kvöldsins voru þau Sverrir Þór Sverris- son og Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og fóru þau á kostum eins og þeim einum er lagið. Meðal skemmtiatriða má nefna hinn síunga sjarmör, Herbert Guðmundsson, sem tók nokkur íög fyrir gesti rétt eins og hann gerði árið 1986 á fyrstu feg- urðarsamkeppni Suðurnesja. VÍKURFRÉTTIR Á NETINU -www.vf.is* LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! 16 I VfKURFRÉTTIR 1 11. TÖLUBLAÐ ! 27. ÁRGANGUR

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.