Víkurfréttir - 16.03.2006, Blaðsíða 20
Samkaup futrva L
Samkaup úrval Njarðvík • www.samkaupurval.is
Opnunartími í Njarðvík: Virka daga: 10-19 • Laugardaga: 10-19 • Sunnudaga: 12-19 • Sími 421 5404
Sl. sunnudag var kosn-
ingaskrifstofa A-listans,
sameiginlegs framboðs
Samfylkingar,
Fram sókn-
arflokks og
óflokksbund-
inna opnuð
að viðstöddu
fjölmenni.
Jafnframt var
framboðslist-
inn fyrir komandi kosningar
lagður fram og samþykktur.
Þar með hafa komið fram þær
tvær fylkingingar sem takast
munu á um það í vor, hverjir
og með hvaða hætti sveitarfélag-
inu verður stjórnað á komandi
kjörtímabili. Flokkarnir sem
að framboðinu standa lögðu
mikla áherslu á að kalla til leiks
óflokksbundna einstaklinga sem
áhuga heíðu á þróun sín samfé-
lags og vildu hafa áhrif á með
hvaða hætti sú þróun yrði. Nái
A-listinn tilætluðum árangri í
komandi kosningum mun einn
óflokksbundinn einstaklingur
taka sæti í bæjarstjórn Reykja-
nesbæjar og annar verða vara-
bæjarfulltrúi. Það yrði mikil og
merkileg breyting.
Skýrir valkostir
Með álcvörðun urn sameiginlegt
framboð er kjósendum boðið
upp á skýra valkosti. Þú veist
að hverju þú gengur eftir kosn-
ingar. íslensk stjórnmál hafa oft
verið stjórnmál málamiðlana
og aðrar áherslur orðið til eftir
kosningar en voru fyrir.
A-listinn mun á komandi vikum
bjóða til funda á kosningaskrif-
stofu sinni um þau framfaramál
sem framboðið vill standa fyrir
og vinna að. Þar mun íbúum
gefast kostur á að koma sínum
sjónarmiðum á framfæri.
Forgangsröðun
Stjórnmál snúast um forgangs-
röðun. Sú forgangsröðun sem
A-listinn mun setja fram snýr
að velferð íbúanna. Við viljum
jafna aðstöðumun og bæta
möguleika íbúa til þátttöku og
athafna í samfélaginu. Þar mun
koma í ljós mikill áherslumunur
A-listans og þess meirihluta
sem setið hefur við völd þetta
kjörtímabil.
Festa í fjármálum
Það er hverju sveitarfélagi nauð-
synlegt að yfírsýn sé yfir fjár-
mál þess, áætlanir standist og
að fjármálastjórn sé með þeim
hætti að rekstur nútíðar verði
ekki skuldir framtíðar. Urnfang
rekstrar á og verður að ráðast
af tekjum.
Kosningabaráttan er hafin. A
- listinn er stórt og framsækið
afl sem mun láta að sér kveða í
næstu kosningum. Framboðið
mun leggja áherslu á samfélags-
lega þjónustu til hagsbóta fyrir
íbúa. Það er spennandi að fá að
vera þátttakandi í slíku.
Guðbrandur Einarsson
skipar 1. sœti á lista
A-listans í Reykjanesbœ
V>rtkr. 1.495.- mto*-
PPJÖiTA
k
‘Prjóna/(fúB6ur ‘Tinnu
TIL GREINAHÖFUNDA
Farið er að bera á auknu framboði aðsendra greina til Víkurfrétta. Vegna þessa
hvetjum við greinahöfunda til að stytta mál sitt eins og kostur er. Þá áskilja
Víkurfréttir sér rétt til að birta greinar eingöngu á Netinu, sé ekki pláss í blaðinu,
Síðasti skilafrestur aðsendra greina er til hádegis á mánudögum. Vinsamlegast
hafið samband símleiðis við ritstjórn áður en grein er send til blaðsins.
Síminn er 421 0002. Greinar berist á postur@vf.is
Guðbrandur Einarsson skrifar:
A-listinn, nýtt framboð í Reykjanesbæ
Brynjar Harðarson skrifar:
Ólíkt hafast menn að
-affjármála(ó)stjórn sjálfstæðismanna
í Reykjanesbæ
I
Árbók sveitarfélaga, upp-
Iýsingariti um fjárhag og
rekstur sveitarfélaga frá
árinu 2005
er fjallað um
handbært fé
frá rekstri.
Þar seg ir:
„Handbært fé
frá rekstri segir
til um hvað
mikið lausafé
verður eftir af rekstri sveitarfé-
lagsins þegar búið er að borga
alla reikninga. Handbært fé frá
rekstri er meðal annars notað til
að greiða afborganir lána, og til
fjármögnunar á fjárfestingum.
Þeim mun meira sem handbært
fé er frá rekstri, þeim mun meiri
er fjárhagsleg geta sveitarfélags-
ins til að standa undir skuldbind-
ingum sínum og að takast á við
sveiflur í rekstri þess“.
Reykjanesbær Kópavogur Garðabær
2002 -173.199.000 573.570.000 313.980.000
2003 -691.623.000 619.527.000 295.900.000
2004 -230.507.000 1.565.180.000 416.632.000
Samtals: -1.095.329.000 2.758.277.000 1.026.512.000
BöðvarJónsson skrifar:
Er kosningabaráttan
að hefjast ?
Idag eru 72 dagar þar til
sveitarstjórnarkosningar
fara fram. Framboðslistar
flokkanna eru
að korna í ljós,
kosningaskrif-
stofur að opna
og stefnu-
skrár verða
brátt bornar í
hús. Við Sjálf-
stæðismenn
höldum okkar striki eins og
alltaf á meðan enn eitt fram-
boðsmynstrið er sett frarn á
vinstri væng stjórnmálanna,
það fjórða í jafn mörgum kosn-
ingum.
Kosningabarátta
í fjögur ár
Fyrir okkur sem leitt höfum bæj-
arstjórn Reykjanesbæjar frá síð-
ustu kosningum hljómar það
einkennilega að kosningabar-
áttan sé nú að hefjast. Strax að
loknum síðustu kosningum, árið
2002, hófumst við handa við að
breyta ímynd Reykjanesbæjar,
gera hann fjölskylduvænni og
fallegri og jafnframt vinsælli
kost fyrir fjölskyldur sem væru
að leita að framtíðarbúsetu.
Vart verður á móti mælt að þetta
hefur tekist á síðustu fjórum
árum. íbúafjölgun hefur orðið
veruleg á síðustu tveimur árum
og ásókn í byggingarlóðir gefur
tilefni til að ætla að framhald
verði á í nokkur ár til viðbótar.
Viðhorf landsmanna til Reykja-
nesbæjar hefur einnig breyst
verulega og er bærinn oft tek-
inn sem dærni um framsækið
sveitarfélag sem hefur forystu í
fjölmörgum málefnunt s.s. skóla-
málurn og íþróttamálum.
Kosningabarátta Sjálfstæðis-
manna hefur því staðið sam-
fleytt í fjögur ár, frá síðustu kosn-
ingum. Á næstu dögurn munum
við hins vegar halda fundi með
bæjarbúum um bæjarmálefnin
og í framhaldi gera skýra grein
fyrir þeim verkefnum sem við
teljum mikilvægt að vinna á
næstu fjórum árum svo halda
megi áfram þeirri öflugu upp-
byggingu sem verið hefur í
Reykjanesbæ á þessu kjörtíma-
bili.
Kosningamiðstöðin
opnar á morgun
Á niorgun, föstudag, opnar kosn-
ingamiðstöð Sjálfstæðismanna.
Hún verður staðsett að Túngötu
1, þar sem áður var Félagsbíó og
siðar verslun Nóatúns. Opið hús
verður frá kl. 17:00 - 19:00 og
síðan verður opið alla daga fram
að kosningum sem verða þann
27. maí n.k.
Ég hvet alla bæjarbúa sem styðja
þá öru uppbyggingu sem hér
hefur verið í sveitarfélaginu á
síðustu árurn til þess að sýna
stuðning sinn í verki og koma
við í miðstöðinni á morgun,
föstudag. Það er okkur Sjálf-
stæðismönnum mikilvægt að
sjá og heyra stuðning bæjarbúa
við þeirri stefnu sem við höfum
verið að fylgja eftir.
Böðvar Jónsson
bœjarfulltnii ogframbjóðandi
Sjálfstœðisflokksins fyrir
komandi sveitarstjórn-
arkosningar
20 VÍKURFRÉTTIR I 11. TÖLUBLAÐ ! 27. ÁRGANGUR
VÍKURFRÉTTiR Á NETiNU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!