Víkurfréttir - 13.07.2006, Page 23
FYRIRTÆKI TIL SÖI.U
Rótgróið fyrirtæki í Reykjanesbæ
til sölu. Hentar vel samhentum
hjónum, jafnvel til sameiningar
öðru fyrirtæki. Vel tækjum búið og
í góðu leiguhúsnæði.
Nánari upplýsingar á skrifstofu
Eignamiðlunar Suðurnesja.
Staða verslunarstjóra í sportvöru-
verslun í Keflavík er laus til
umsóknar. Vinnutími er frá kl. 10-18
og um framtíðarstarf er að ræða.
Viðkomandi þarf að
geta hafið störf sem fyrst.
Umsóknir ásamt nánari upplýsingum
um umsækjendur skilist á skrifstofu
Víkurfrétta að Grundarvegi 23, 2. hæð,
Njarðvík, merkt:Verslunarstjóri.
1É
O.S.N. LAGNIR
ATVINNA
Framtíðarstarf
Oskum eftir að ráða innkaupa- og sölustjóra
í fullt starf. Um framtíðarstarf er að ræða.
Hæfniskröfur
Reynsla af sambærilegu starfi
Kunnátta í ensku- og einu norðurlandamáli æskileg.
Góð almenn tölvuþekking.
Innkaupa- og sölustjóri sér um innkaup og tengsl
við innlenda jafnt sem erlenda birgja, sölu á
tækjum og efni til viðskiptavina ásamt yfirumsjón
með lager fyrirtækisins.
Upplýsingar gefnar á skrifstofu að
Iðavöllum 4b í Reykjanesbæ.
STUÐLABERG
FASTEIGNASALA
Guðlaugur H. Guðlaugsson löggiltur fasteigna- og skipasali
Sölumenn: Halldór Magnússon og Guðlaugur Ingi Guðlaugsson
Hafnargötu 29,2. hæð, Keflavík • Sími 420 4000 • fax 420 4009 • studlaberg.is
Miðtún 17, Sandgerði.
Glæsilegt nýtt fullbúið 137m2 parhús með inn-
byggðum bílskúr. Eignin er fullbúin jafnt að
innan sem utan. Lóð tyrfð og stéttar steyptar með
hitalögn. Sérsmíðaðar innréttingar og gólfefni og
hurðir í stíl. Topp eign. Getur verið laus fljótlega.
Holtsgata 37, Njarðvík
169m2 einbýlishús ásamt 36m2 bílskúr.
Mikið endumýjað, vel ræktaður garður,
4 stór herbergi, arinn ofl.
Týsvellir 8, Keflavík.
Rúmlega 16Öm2. Sex herbergja einbýlishús
ásamt 36m2 bílskúr. Rúmgóð eign í alla staði, ný
eldhúsinnrétting ásamt tækjum, parket á flestum
gólfum. Frábær staðsetning innst í botngötu.
Sóltún 14, Keflavík
Um 12Sm2 einbýli á tveimur hæðum ásamt 60m2
bílskúr. 4 svefnherbergi eru í húsinu. Eignin er á
góðum stað, stutt í skóla og íþróttarsvæði.
Faxabraut 39-D, Keflavik
Gott 5 herb. raðhús á tveimur hæðum ásamt
bílskúr. Mjög falleg eign með gegnheilu parketi á
gólfi, verönd á baklóð. Inngangur frá verönd í
bílskúr. Eign á góðum stað og stutt í skóla og
íþróttarsvæði.
Norðurgarður 7, Keflavík
Um 13Sm2 raðhús með innbyggðum bílskúr. Búið
er að endurnýja allt á baðherbergi. Einnig er búið
endunýja hluta af ofnum og ofnalögnum.
Surinubraut 16, Keflavík
Um 113m2 4ra herbergja efri hæð í tvíbýli ásamt
38m2 bílskúr. Töluvert endumýjuð eign, allar
hurðir nýjar, allt nýtt í eldhúsi, ný rafmagnstafla
og fl. Forhitari á miðstöð.
Skólavegur 7, Keflavík.
Um 98m2 3ja- 4ra herbergja íbúð á neðri hæð í
tvíbýli með sérinngangi. Björt og falleg eign, allt
nýtt í eldhúsi, parket og flísar á gólfum,
baðherbergi flísalagt. Endurnýjaðar skolp-, neyslu-
og raflagnir + tafla.
Hátún 34, Keflavik.
Einkar glæsileg 4ra herbergja 11 Sm2 íbúð á efri
hæð í tvíbýli ásamt 33m2 bílskúr. Ný eldhús-
innrétting ásamt öllum tækjum og baðherbergi er
flísalagt í hólf og gólf, mjög fallegt og rúmgott.
Nýtt parket á stofu. Vel staðsett eign innst í
botngötu.
í 'í ii •„-,•11 r i, EJfeœ 1 r 12.500.000,-
Mávabraut 1-B, Keflavík
3ja herbegja íbúð á 1. hæð í fjölbýli ásamt góðu
herbergi og sérgeymslu í kjallara. Stigi er frá stofu
niður í herbergi í kjallara. Parket og flísar
á gólfum, baðherbergi er flísalagt. Stórar svalir í
suður. Laus strax.
STÆRSTA FRÉTTA- OC AUCLÝSiNGABLAÐiÐ Á SUÐURNESJUM
VÍKURFRÉTTIR FIMMTUDAGURINN13. JULI2006