Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.09.2017, Qupperneq 14

Fréttablaðið - 12.09.2017, Qupperneq 14
Talið er að um 10-20% almennings þjáist af hægða-tregðu og allt að 40 pró- sent þungaðra kvenna. Ástæður hægðatregðu geta verið mjög margar, svo sem léleg næring, lítið af vökva og/eða trefjum og óhollur matur. Aukaverkanir margra lyfja, veikindi, stress og margt fleira getur einnig haft áhrif,“ segir Jódís Brynjarsdóttir, markaðstengill hjá Vistor hf. Helstu einkenni hægðatregðu eru harðar hægðir sem erfitt er að losna við og tilfinning um að ná ekki að tæma við hægðalosun. Önnur einkenni geta verið maga- verkir, uppþemba, og óþægindi við hægðalosun. Microlax endaþarmslausn fæst án lyfseðils og er ætluð til með- höndlunar við hægðatregðu. Microlax er hægðalyf sem eykur vatnsinnihald í hægðum og mýkir þær. Brotthvarf innihaldsefnanna verður í hægðum og þau hvorki frásogast, dreifast, né umbrotna með altækum hætti (systemic). Ekki er búist við neinni óæskilegri verkun hjá fóstrum eða nýburum sé lyfið notað eins og mælt er fyrir um á meðgöngu og við brjóstagjöf þar sem frásog Microlax er tak- markað. Microlax hefur verið í klínískri notkun í meira en 25 ár án nokk- urra vandkvæða hvað varðar öryggi og notkun. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is. Markaðs- leyfishafi: McNeil Denmark ApS. Umboð á Íslandi: Vistor hf., sími: 535-7000. Microlax endaþarmslausn er notuð við hægðatregðu og til þarma- hreinsunar fyrir skurðaðgerð, enda- þarmsspeglun eða röntgenmynda- töku. Nota skal 1 túpu í endaþarm u.þ.b. 15 mín. áður en áhrifa er óskað. Gætið varúðar við notkun hjá börnum yngri en 3 ára. Lesið vand- lega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Talið er að um 10-20% almennings þjáist af hægðatregðu og allt að 40% þungaðra kvenna. Ástæður hægðatregðu geta verið mjög margar, eins og t.d. léleg næring, lítið af vökva, óhollur matur, aukaverkanir af lyfjum, veikindi eða stress. Framhald af forsíðu ➛ Microlax hefur verið í klínískri notkun í meira en 25 ár án nokkurra vand- kvæða hvað varðar öryggi og notkun. Einkenni hægðatregðu l Hægðalosun sjaldnar en þrisvar í viku. l Erfiðleikar við að losa hægðir. l Maginn virðist þaninn og fullur af lofti. l Kviðverkir vegna þrýstings í þörmum. l Harðar og ójafnar hægðir. l Tilfinning um að ná ekki að tæma ristilinn. l Andremma og illa lyktandi vind- gangur. Góð ráð við hægðatregðu l Borðaðu reglulega. l Drekktu að minnsta kosti 2 lítra af vatni á dag. l Borðaðu trefjaríkan mat, s.s. heil- korn, grænmeti og ávexti. l Stundaðu hreyfingu, hreyfðu þig í a.m.k. 30 mínútur á dag. l Temdu þér góðar salernisvenjur. l Farðu á salernið um leið og þörfin gerir vart við sig – gjarnan á sama tíma á hverjum degi, t.d. eftir staðgóðan morgunverð sem kemur hreyfingu á þarmana. Heimilissorp l Mælt er með að setja dagblöð í botninn á ruslafötunni og tæma úr fötunni sjálfri í tunnuna. Reyndar hugnast þessi aðferð ekki öllum, auk þess sem laust rusl getur fokið í íslenskri veðr- áttu. Hin leiðin er þá að nota poka úr niðurbrjótanlegum efnum á borð við maíspoka. l Lykilatriði er að flokka heim- ilissorpið almennilega því þá minnkar heimilissorpið verulega. Það leiðir af sér að nota þarf mun færri poka yfir árið undir ruslið. Blessuð börnin l Plast er æði algengt í vörum fyrir börn. Hægt er að minnka plast- notkunina til dæmis með því að nota taubleiur í stað eða á móti einnota bleium. l Blautþurrkur eru skaðvaldur fyrir umhverfið og því gott að nota margnota þvottastykki í stað þeirra. l Þegar kemur að leikföngum má velja leikföng úr náttúrulegum efnum svo sem viði. Svo má líka kaupa notuð leikföng. l Í barnaafmælum mætti nota tau- dúk á borðið og skraut úr pappír í stað blaðra. Þrifin l Hægt er að kaupa þvottaefni í pappírsumbúðum eða áfyllan- legum umbúðum. Til dæmis má kaupa áfyllingu á Ecover upp- þvottalöginn hjá Heilsuhúsinu. l Mælt er með að þvo flís- og gervi- efni sjaldan því úr flísefni skolast örplast út í sjó. l Hægt er að nota tréklemmur í stað plastklemma. Gæludýr l Í stað þess að nota plastpoka til að þrífa upp hundaskít er hægt að nota pappírspoka eða dag- blað. Nokkur góð plastlaus ráð Átakið plastlaus september stendur nú yfir í fyrsta sinn. Á vefsíðunni www.plastlausseptember.is er að finna fjöl- mörg gagnleg ráð um hvernig minnka megi plastnotkun. Fólk er kynningarblað sem býður auglýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og um- fjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið ritstjórnar- efni. Blaðið fylgir fréttablaðinu daglega. Umsjónarmenn efnis: Elín Albertsdóttir, elin@365.is, s. 512 5349 | Ragnheiður Tryggvadóttir, heida@365.is, s. 512 5367 | Sólveig Gísladóttir, solveig@365.is, s. 512 5351 Sigríður Inga Sigurðardóttir, sigriduringa@365. is, s. 512 5372 | Starri Freyr Jónsson, starri@365.is, s. 512 5358 | Vera Einarsdóttir, vera@365.is, s. 512 5357 Útgefandi: 365 miðlar Ábyrgðarmaður: Svanur Valgeirsson Sölumenn: Atli Bergmann, atlib@365.Is, s. 512 5457 | Jóhann Waage, johannwaage@365.Is, s. 512 5439 | Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@365.Is, s. 512 5429 | Ólafur H. Hákonarson, olafurh@365.Is, s. 512 5433 Microlax l Virkar hratt, á u.þ.b. 15 mínútum. l Túpan inniheldur aðeins 5 ml af vökva sem jafngildir einni teskeið. l Virkar staðbundið í endaþarmi og neðsta hluta ristils. l Áhrifin eru fyrirsjáanleg. Þú ræður tíma og staðsetningu hægðalosunar. Notkunarleiðbeiningar l Snúið innsiglið af enda túpu- sprotans, smyrjið enda sprotans með einum dropa af innihaldi túpunnar – þá mun verða auð- velt að setja túpusprotann inn í endaþarminn. l Færa skal allan túpusprotann inn í endaþarminn, hjá börnum yngri en þriggja ára skal þó einungis færa sprotann inn að hálfu (sjá merki á sprotanum). l Tæmið túpuna alveg – einnig hjá börnum – og haldið henni saman klemmdri á meðan sprotinn er dreginn út. l Hægðalosun verður eftir u.þ.b. 15 mínútur. VIÐ ERUM AÐ TALA UM SPORTIÐ Hafðu það skemmtilegra í haust með Stöð 2 365.isMARGFALT SKEMMTILEGRI Kjartan Atli, Gummi Ben, Höddi Magg og fleiri góðir fylgjast grannt með öllu sem viðkemur íþróttaheiminum á Stöð 2 Sport. Vertu með okkur í haust, það er einfaldlega skemmtilegra með Stöð 2. 2 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 2 . S E p T E M B E R 2 0 1 7 Þ R I ÐJ U DAG U R 1 2 -0 9 -2 0 1 7 0 4 :2 6 F B 0 4 0 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D B 5 -8 E E 4 1 D B 5 -8 D A 8 1 D B 5 -8 C 6 C 1 D B 5 -8 B 3 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 4 0 s _ 1 1 _ 9 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.