Fréttablaðið - 12.09.2017, Page 30
ÚTSALANRISA
H E I L S U R Ú M
A
R
G
H
!!!
1
20
91
7
#1
1
SÍÐASTIDAGUR
LAUGARDAGINN
16. SEPT.
Í dag
18.15 Meistarad.messan Sport
18.40 Man. Utd. - Basel Sport 2
18.40 Barca - Juventus Sport 3
18.40 Chelsea - Qarabag Sport 4
18.40 Celtic - PSG Sport 5
20.45 Meistarad.mörkin Sport
Olís-deild kvenna:
19.30 Selfoss - Stjarnan
20.00 Fram - Grótta
Nýjast
Olís-deild karla
Haukar - ÍR 21-19
Haukar: Hákon Daði Styrmisson 5, Tjörvi
Þorgeirsson 5, Atli Már Báruson 4, Daníel
Ingason 3, Halldór Ingi Jónasson 2, Pétur
Pálsson 1, Jón Þorbjörn Jóhannsson 1.
Varin skot: Björgvin Páll Gústavsson 18.
ÍR: Halldór Logi Árnason 4, Björgvin Hólm-
geirsson 4, Bergvin Þór Gíslason 4, Kristján
Orri Jóhannsson 3, Sveinn Andri Sveinsson
2, Davíð Georgsson 1, Elías Bóasson 1.
Varin skot: Grétar Ari Guðjónsson 11.
Víkingur - Fjölnir 26-26
Víkingur: Ægir Hrafn Jónsson 6, Egidijus
Mikalonis 5, Guðmundur Birgir Ægisson 5,
Birgir Már Birgisson 3, Hlynur Óttarsson 3,
Víglundur Jarl Þórsson 2, Kristófer Andri
Daðason 1, Magnús Karl Magnússon 1.
Varin skot: Davíð Svansson 14.
Fjölnir: Kristján Örn Kristjánsson 6, Bjarki
Lárusson 6, Björgvin Páll Rúnarsson 6, Breki
Dagsson 4, Andri Berg Haraldsson 2, Bergur
Elí Rúnarsson 1, Arnar Snær Magnússon 1.
Varin skot: Ingvar Kristinn Guðmundsson
6, Bjarki Snær Jónsson 1.
Olís-deild kvenna
Haukar - Valur 24-25
Haukar: Guðrún Erla Bjarnadóttir 7, Maria
Ines da Silva Pereira 6, Ragnheiður Ragnars-
dóttir 3, Berta Rut Harðardóttir 2, Rakel
Sigurðardóttir 2, Sigrún Jóhannsdóttir 2,
Vilborg Pétursdóttir 1, Þórhildur Braga
Þórðardóttir 1.
Varin skot: Tinna Húnbjörg 6, Elín Jóna Þor-
steinsdóttir 4.
Valur: Hildur Björnsdóttir 6, Kristín Arndís
Ólafsdóttir 5, Diana Satkauskaite 4, Morgan
Marie Þorkelsdóttir 4, Díana Dögg Magnús-
dóttir 2, Kristín Guðmundsdóttir 2, Gerður
Arinbjarnardóttir 1, Ragnhildur Edda
Þórðardóttir 1.
Varin skot: Chantal Pagel 5.
Enska úrvalsdeildin
West Ham - Huddersf. 2-0
1-0 Pedro Obiang (72.), 2-0 André Ayew (77).
tvö íslensk lið áfram
Ólafía Þórunn kristinsdóttir er
komin upp í 197. sætið á heims-
listanum í golfi. Ólafía endaði í
4. sæti á indy Women in tech-
mótinu í síðustu viku og sá frábæri
árangur skilar henni upp um 103
sæti á heimslistanum. á einu ári
hefur Ólafía farið úr 704. sæti
heimslistans í 197. sætið. enginn
íslendingur hefur komist jafn ofar-
lega á heimslistanum í golfi. miðað
við stöðuna á heimslistanum núna
verður Ólafía á meðal
þátttak-
enda á
Ólympíu-
leikunum
í tókýó
2020. alls kom-
ast 120 kylfingar
inn á Ólympíu-
leikana, 60 karlar og
60 konur. notast er
við kvótakerfi sem á
að gera sem flestum
þjóðum kleift
koma kylfingum á
Ólympíuleikana.
FótbOlti landsliðskonan fanndís
friðriksdóttir spilaði sinn fyrsta leik
með liði Olympiennes marseille
í efstu deild franska fótboltans á
sunnudag. fanndís var á sínum stað
á vinstri kantinum í 2-1 tapi gegn
liði Paris fC en leikurinn var í 2.
umferð deildarinnar sem er nýhafin.
„við spilum 4-3-3 og við hægri
kantmaðurinn og framherjinn
rúllum bara. Það er flæði á okkur.
ekki ósvipað og er í Breiðabliki,“
segir fanndís. Hún viðurkennir að
hafa verið nokkuð týnd framan af
leik og þurfi smá tíma til að stimpla
sig inn með nýjum liðsfélögum.
„Þetta verður mjög skemmtilegt
og ég er mjög ánægð að þetta sé
byrjað.“
fanndís yfirgaf kópavogsliðið á
dögunum eftir að hafa vakið athygli
erlendra félaga eftir frammistöðu
Tímabundið helvíti í frönskunni
Fanndís Friðriksdóttir er mætt aftur í atvinnumennsku eftir flotta frammistöðu með íslenska landsliðinu
á EM í Hollandi. Fanndísi líst vel á Marseille, umgjörðin hjá liðinu er góð og hún sér fram á bjarta tíma.
Alvöru endurkoma hjá landsliðsmarkverðinum
Vítabaninn Björgvin stóð undir nafni Björgvin Páll Gústavsson spilaði sinn fyrsta leik í Olís-deild karla síðan 2008 þegar Haukar unnu ÍR, 21-19,
á Ásvöllum í gærkvöldi. Björgvin átti frábæran leik í marki Hauka og varði 18 skot, eða 48,6 prósent þeirra skota sem hann fékk á sig. Björgvin er
frægur vítabani og sýndi það í gær. Landsliðsmarkvörðurinn varði þrjú af þeim fimm vítum sem hann fékk á sig í leiknum. FRéttaBlaðið/eRniR
sína á em í Hollandi. fanndís skor-
aði eina mark íslands á mótinu í 2-1
tapi gegn sviss og var hættulegasti
sóknarmaður íslands.
fanndís hefur áður reynt fyrir
sér erlendis, með kolbotn og arna-
Björnar í noregi. Hún var ekki upp-
numin yfir dvölinni þar og segir
allt annað og betra umhverfi
hjá marseille.
„Þetta er allt öðruvísi.
Bæði getulega og umgjörð-
in. Þótt það vanti að sýna
leikina í sjónvarpinu eins og
heima á íslandi og einn
Pepsi-markaþátt í viku,“
segir fanndís. mikið sé
lagt í æfingarnar sem
eru klukkan níu á
morgnana.
„mér finnst það
geggjað enda er
ég morgunmann-
e s k j a , “ s e g i r
fanndís. Þjálfari,
markmannsþjálf-
ari, fitnessþjálfari
og framherjaþjálfari taka
á móti stelpunum á æfingu
auk sjúkraþjálfara, læknis
og annars starfsliðs. fag-
mennskan er í fyrirrúmi
að sögn landsliðskonunnar
sem samdi við franska félag-
ið til eins árs. liðið er að
megninu til skipað frönskum
leikmönnum en þar er þó einn-
ig leikmaður frá mexíkó og tveir
frá kanada.
„en þær tala frönsku,“ segir
fanndís sem býr ekki jafn vel að
tungumálinu. raunar ekkert enda
valdi hún þýsku í menntaskóla.
„Ég fer í frönskuskóla í nóvem-
ber en ætla fyrst að koma mér fyrir
í íbúðinni og komast í takt. mér er
sagt að fyrstu fimm mánuðirnir
séu algjört helvíti en svo fer þetta
að síast inn. Ég fékk franskan mál-
fræðilykil að gjöf frá tengdó. Það
er byrjunin,“ segir fanndís. ekki
er hægt að ganga að því vísu að
frakkar tali góða ensku. Það er
tilfellið heilt yfir í leikmanna-
hópi marseille.
„enskan er ekkert svaka-
lega góð en ég ætla að
gefa þeim að það eru
allir að reyna. Þau
reyna að aðstoða mig
og æfa sig sjálf. Það
er gríðarlega gott
að hafa þessar
kanadísku. Þær
geta þýtt fyrir
mig.“
f a n n d í s
kom til íslands
á sunnudagskvöldið og
var ekkert yfir sig hrifin
veðrinu. Haustið er komið
til íslands þótt íbúar í mar-
seille geti enn gengið að tutt-
ugu gráðunum og sól.
„Ég bjóst ekki við svona
veðri hérna heima,“ segir
fanndís sem hafði ekki farið
út úr húsi þegar blaðamaður
ræddi við hana á mánudags-
morgun. fram undan eru
æfingar fyrir fyrsta leikinn í
undankeppni Hm 2019, þá gegn
færeyingum á fimmtudaginn.
kolbeinntumi@365.is
1 2 . s E p t E m b E r 2 0 1 7 Þ r i Ð J U D A G U r14 s p O r t ∙ F r É t t A b l A Ð i Ð
sport
1
2
-0
9
-2
0
1
7
0
4
:2
6
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
D
B
5
-7
6
3
4
1
D
B
5
-7
4
F
8
1
D
B
5
-7
3
B
C
1
D
B
5
-7
2
8
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
0
4
0
s
_
1
1
_
9
_
2
0
1
7
C
M
Y
K