Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.09.2017, Qupperneq 31

Fréttablaðið - 12.09.2017, Qupperneq 31
#CL365#UCL JUVENTUSBARCELONAFC BASEL 1893MAN. UTD Kl. 18:40Kl. 18:40 QARABAĞ FKCHELSEA Kl. 18:40 CELTIC Kl. 18:40 PSG Þriðjudagur 12. september MEISTARADEILDARMESSAN Kl. 18:15 Uppspretta ánægjulegra viðskipta ÉG VIL VINNA FYRIR ÞIG! 699 5008 hannes@fastlind.is Hannes Steindórsson Löggiltur fasteignasali Heyrumst Heyrðu í mér og leyfðu mér að segja þér frá minni þjónustu. www.frittverdmat.is Fótbolti Riðlakeppni Meistara- deildar Evrópu hefst í kvöld með átta leikjum. Stórleikur kvöldsins fer fram í Barcelona þar sem heimamenn mæta Juventus í D-riðli. Þessi lið mættust í úrslitum Meistaradeild- arinnar fyrir tveimur árum þar sem Börsungar höfðu betur, 3-1. Juventus, sem hefur orðið ítalskur meistari sex ár í röð, fór einnig í úrslit Meistaradeildarinnar á síð- asta tímabili en tapaði 4-1 fyrir Real Madrid. Í hinum leik D-riðilsins mætast Olympiacos og Sporting. Hvorugt þessara liða ætti að ógna Barcelona og Juventus. Manchester United er komið aftur í Meistaradeildina eftir árs fjar- veru. Evrópudeildarmeistararnir fá Basel í heimsókn í A-riðli í kvöld. Basel hefur oft gert enskum liðum grikk í Meistaradeildinni og henti United meðal annars úr keppni 2012. Benfica og CSKA Moskva mætast svo í Lissabon í sama riðli. Neymar og Kylian Mbappé þreyta frumraun sína með Paris Saint- Germain í Meistaradeildinni þegar liðið sækir Celtic heim á Celtic Park. Í hinum leik B-riðilsins fær Bayern München Anderlecht í heimsókn á Allianz Arena. Líkt og United er Chelsea aftur komið í Meistaradeildina eftir árs fjarveru. Englandsmeistararnir hefja leik gegn Qarabag frá Aserbaísjan. Hinn leikurinn í C-riðli er einkar áhugaverður en þar tekur Roma á móti Atlético Madrid sem hefur komist að minnsta kosti í 8 liða úrslit Meistaradeildarinnar undan- farin fjögur ár. Fjórir leikir verða sýndir beint á sportstöðvum Stöðvar 2 í kvöld og þá verður hægt að fylgjast með öllum leikjunum samtímis í Meist- aradeildarmessunni með Gumma Ben. – iþs Ensku stórliðin mæta aftur til leiks Stórvinirnir Paul Pogba og Romelu Lukaku hafa fagnað mörgum mörkum í upphafi tímabils. noRdicPhotoS/getty Basel vann Manchester United í lokaumferð riðla- keppni Meistaradeildar Evrópu tímabilið 2011-12 og kom í veg fyrir að enska liðið kæmist í 16 liða úrslit. S p o r t ∙ F r É t t A b l A ð i ð 15Þ r i ð J U D A G U r 1 2 . S e p t e m b e r 2 0 1 7 1 2 -0 9 -2 0 1 7 0 4 :2 6 F B 0 4 0 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D B 5 -8 0 1 4 1 D B 5 -7 E D 8 1 D B 5 -7 D 9 C 1 D B 5 -7 C 6 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 4 0 s _ 1 1 _ 9 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.