Fréttablaðið - 12.09.2017, Side 32
Móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
Ástríður Ólafsdóttir
Hrafnistu í Reykjavík,
áður til heimilis í Goðheimum 26,
Reykjavík,
sem lést sunnudaginn 3. september, verður jarðsungin frá
Langholtskirkju fimmtudaginn 14. september kl. 11.
Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Hrafnistu.
Fríða Ó. Kristjánsdóttir
Helga I. Kristjánsdóttir Ólafur E. Hreiðarsson
barnabörn og barnabarnabörn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð
og hlýhug vegna andláts móður okkar,
Magneu G.
Hannesdóttur Waage
Edda Vilborg Guðmundsdóttir Elías Sv. Sveinbjörnsson
Ágúst Guðmundsson
Elísabet Waage
Kristín Waage Reynir Þór Finnbogason
barnabörn og barnabarnabörn.
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir,
amma, langamma og langalangamma,
Jóhanna Sigurðardóttir
dvalar- og hjúkrunarheimilinu
Höfða, Akranesi,
lést fimmtudaginn 7. september.
Útförin fer fram í Akraneskirkju
þriðjudaginn 19. september kl. 13. Þeim sem vilja minnast
hennar er bent á dvalar- og hjúkrunarheimilið Höfða.
Þorvaldur Ólafsson Laufey Sigurðardóttir
Guðlaug Ólafsdóttir Sigurvin Sigurjónsson
Lilja S. Ólafsdóttir
Ástkær eiginmaður minn,
Ragnar Aðalsteinn
Sigurðsson
bakarameistari,
Hjallalandi 15,
andaðist á Landspítala að kvöldi
3. september. Útförin mun fara fram
í kyrrþey að ósk hins látna.
Fyrir hönd annarra aðstandenda,
Nanna Ragnarsdóttir
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
Ragnhildur Jónsdóttir
lést á Hrafnistu í Hafnarfirði
1. september. Útförin fer fram frá
Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn
15. september kl. 15.00.
Steinhildur Sigurðardóttir Kristján Hallgrímsson
Kristín G. Sigurðardóttir Sigurður Ingvarsson
Jóanna H. Sigurðardóttir Bjarni Jónsson
ömmu- og langömmubörn.
Ástkær móðir mín, tengdamóðir,
amma, langamma, systir og
fósturmóðir,
Guðrún Ólöf Agnarsdóttir
Pósthússtræti 3, Reykjanesbæ,
lést sunnudaginn 3. september á
Landspítalanum við Fossvog. Útför
hennar fer fram frá Keflavíkurkirkju,
fimmtudaginn 14. september kl. 11.
Eyjólfur Agnar Gunnarsson Sveinbjörg Halldórsdóttir
Guðrún Freyja Agnarsdóttir Gunnar Hafsteinn Stefánss.
Emma Karen Ómarsdóttir Bríet Embla Ómarsdóttir
Haukur Ingi Ólafsson Berglind Kristinsdóttir
Jökull Ingi Hauksson
Lilja Agnarsdóttir Lysaght Jerry Lysaght
Sævar Baldursson
Sigurður Finnbogi Sævarsson
Margrét Arna Eggertsdóttir
Gabríel Máni Sævarsson
Baldur Mikael Sævarsson
Ástkær eiginmaður minn og besti
vinur, faðir okkar, tengdafaðir, sonur,
tengdasonur, bróðir og mágur,
Hallgrímur Gunnarsson
ökukennari,
Nauthólum 10,
Selfossi,
lést í faðmi fjölskyldunnar á Landspítalanum
8. september. Útförin fer fram frá Selfosskirkju
föstudaginn 22. september klukkan 15.00. Þeim sem vilja
minnast hins látna er vinsamlegast bent á menntasjóð
yngsta sonar Hallgríms og Helgu, kt. 190903-2650,
reikningsnr. 0152-18-751653.
Helga Ingibjörg Þráinsdóttir
Guðbjörg Una Hallgrímsd. Stefán Claessen
Gunnar Már Hallgrímsson Eydís Bergmann Gunnarsd.
Elvar Elí Hallgrímsson
Gunnar K. Hallgrímsson
Guðbjörg Þ. Gestsdóttir Þráinn Elíasson
Anna Jóna Gunnarsdóttir Ágúst Berg Ólafsson
Kristín Gunnarsdóttir Kjell Rune Pedersen
Elías Þráinsson Erna Jóhannesdóttir
Gestur Már Þráinsson María Katrín Fernandez
Elskulegur eiginmaður minn, faðir
okkar, tengdafaðir og afi,
Högni Skaftason
skipstjóri,
lést á heimili sínu, Hlíðargötu 18,
7. september síðastliðinn. Útförin fer
fram frá Fáskrúðsfjarðarkirkju
laugardaginn 16. september kl. 14.
Ingeborg Eide Hansdóttir
Kristín Högnadóttir Jón Finnbogason
Elín Högnadóttir Valgeir Hilmarsson
Hjörvar Sæberg Högnason Svava Kristín Þórisdóttir
Katrín Högnadóttir Björgvin Steinar Friðriksson
og barnabörn.
Elskuleg móðir mín, tengdamóðir,
amma, systir okkar og mágkona,
Alda Friðriksdóttir
Keilusíðu 11e, Akureyri,
sem lést 2. september sl. verður
jarðsungin frá Akureyrarkirkju
föstudaginn 15. september klukkan 13.30.
Erna Kristín Kristjánsdóttir Sveinn Heiðar Sveinsson
Eygló Friðriksdóttir Magnús Sigfússon
Ester Friðriksdóttir Hjörtur Ársælsson
Hrönn Friðriksdóttir
og barnabörn.
Elskuleg eiginkona mín, móðir,
tengdamóðir, amma og langamma,
Jóhanna Birna Hrólfsdóttir
húsfreyja í Felli í Sléttuhlíð,
andaðist á Sjúkrahúsi Akureyrar
miðvikudaginn 6. september.
Jarðarförin fer fram frá Sauðárkróks-
kirkju laugardaginn 16. september kl. 14.
Eggert Jóhannsson og fjölskylda.
Vesturhlíð 2 Fossvogi | Sími 551 1266 | útför.is
Útfararstofa kirkjugarðanna
Útfarar- og lögfræðiþjónusta
Lögfræðiþjónusta
Veist þú hvert eignir þínar renna
eftir þinn dag? Kynntu þér málið á
heimasíðu okkar, www.útför.is.
Þar getur þú m.a. sett inn þínar forsendur
í reiknivél. Við aðstoðum þig við gerð
erfðaskrár, kaupmála og við dánarbússkipti.
Katla Þorsteinsdóttir,
lögfræðingur
Við erum til staðar
þegar þú þarft á
okkur að halda
Leikritið Kristnihald undir jökli eftir
Halldór Kiljan Laxness var frumsýnt í
Iðnó þennan dag árið 1970, í leikgerð
leikhússtjórans Sveins Einarssonar sem
einnig stýrði uppfærslunni.
Reyndar hafði verkið verið frumflutt
á listahátíð í Reykjavík um vorið en
þetta var hin formlega frumsýning.
Það var Leikfélag Reykjavíkur sem
stóð að sýningunni og í helstu hlut-
verkum voru Gísli Halldórsson sem
Jón prímus, Þorsteinn Gunnarsson
sem Umbi, Helga Bachmann sem Úa
og Regína Þórðardóttir sem Hnallþóra.
Margir fleiri komu við sögu og má þar
nefna Brynjólf Jóhannesson, Steindór
Hjörleifsson og Margréti Ólafsdóttur.
Kristnihaldið fékk misjafna dóma
í blöðunum. Af einum gagnrýnanda
var það talið eitt af eftirminnilegustu
nývirkjum í íslenskri leiklist um langt
skeið en öðrum var ráðgáta af hverju
það hefði verið valið til sviðshæfingar
og flutnings. Af almennum leikhús-
gestum var því þó feikivel tekið og var
sýnt 94 sinnum á fyrsta leikári en 178
sinnum í allt.
Í leikdómi í Morgunblaðinu stendur
meðal annars um höfund Kristnihalds-
ins, undirritað af A.B.:
„Orðkyngi hans á sér engin takmörk
og rannsóknir hans á málfari manna
nær engum jöfnuði við þá, sem nú lifa.
Þ etta g e r ð i st : 1 2 . s e p t e m b e r 1 9 7 0
Kristnihald undir jökli var frumsýnt á sviði
Þorsteinn
Gunnarsson
sem Umbi og
Gísli Halldórs-
son sem Jón
prímus.
Hann gerir alþýðumálið og hugsun
alþýðumannsins að vísindum, við-
brögð hans að hreinu listaverki. Háðið
er honum í blóð borið og hugsunin,
sem hann vinnur úr í verkum sínum
þarf ekki annað en að stafa frá smá-
athugasemd einhvers skrifara frá
liðnum öldum.“
1 2 . s e p t e m b e r 2 0 1 7 Þ r I Ð J U D A G U r16 t í m A m ó t ∙ F r É t t A b L A Ð I Ð
tímamót
1
2
-0
9
-2
0
1
7
0
4
:2
6
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
D
B
5
-8
5
0
4
1
D
B
5
-8
3
C
8
1
D
B
5
-8
2
8
C
1
D
B
5
-8
1
5
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
B
F
B
0
4
0
s
_
1
1
_
9
_
2
0
1
7
C
M
Y
K