Fréttablaðið - 12.09.2017, Síða 35

Fréttablaðið - 12.09.2017, Síða 35
Í dag verður hin margverðlaunaða kvikmynd Hjartasteinn sýnd í Bíó Paradís og verða allir ungu leikarar myndarinnar viðstaddir sýninguna og munu sitja fyrir svör- um eftir myndina. Þeir Baldur Einarsson og Blær Hinriksson slógu í gegn í hlut- verkum sínum í myndinni og sagði Tómas Valgeirsson, kvikmyndagagn- rýnandi Fréttablaðsins, meðal ann- ars þetta: „Baldur Einarsson og Blær Hinriksson eru þrumugóðir sem félagarnir Þór og Kristján, sannfær- andi saman og hvor í sínu lagi. Bald- ur sér um stærsta burðarhlutverkið af miklu öryggi og Blær er ekki lengi að gefa frá sér viðkunnanlega nær- veru í hlutverki Kristjáns, þjáðari og brotnari aðila tvíeykisins.“ Sýningin er í boði kvikmynda- verðlauna Norðurlandaráðs en í tengslum við verðlaunin stendur Norræni kvikmynda- og sjónvarps- sjóðurinn (Nordisk Film og TV fond) fyrir sýningum á öllum tilnefndum myndum í kvikmyndahúsum á Norðurlöndunum. Bíó Paradís tekur þátt í verkefninu og sýnir fimm til- nefndar myndir. Þetta eru myndirnar Little Wing (Tyttö nimeltä Varpu) frá Finnlandi, Sérstök sýning á Hjartasteini í Bíó Paradís í kvöld Hvað? Hvenær? Hvar? Þriðjudagur hvar@frettabladid.is 12. september 2017 Tónlist Hvað? Kvartett Sigurðar Flosasonar Hvenær? 20.30 Hvar? Kex hostel, Skúlagötu Kvartett saxófónleikarans Sigurð- ar Flosasonar kemur fram á Kex hosteli í kvöld. Auk hans skipa hljómsveitina þeir Kjartan Valde- marsson á píanó, Þorgrímur Jóns- son á kontrabassa og Einar Schev- ing á trommur. Þeir munu flytja tónlist af nýjustu plötu Sigurðar, „Green Moss Black Sand“, en hún er nýlega komin út hjá Storyville útgáfunni í Danmörku. Viðburðir Hvað? Hádegisfyrirlestur Þjóð- minjasafns Íslands – Fyrsti íslenski fuglaljósmyndarinn Hvenær? 12.00 Hvar? Þjóðminjasafni Íslands Í dag flytur Kristinn Haukur Skarphéðinsson, dýravistfræð- ingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands erindi um fyrsta íslenska fuglaljósmyndarann. Hvað? Nexus Noobs byrjendanám- skeið Hvenær? 17.00 Hvar? Nexus, Nóatúni Námskeiðið er ætlað ungu fólki á aldrinum 12 til 20 ára sem langar að læra inn á ný áhugamál eða læra meira um viðfangsefnin sem fyrirfinnast í Nexus eða læra meira um það sem það þegar þekkir. Á námskeiðinu gefst þátt- takendum tækifæri til þess að kynnast skemmtilegum félögum sem deila áhuganum og tengjast því fjölbreytta félagsstarfi sem á sér stað í Nexus. Námskeiðið er 10 skipti á þriðjudögum milli 17-19 í spilasal Nexus og kostar 28.000 krónur. Hvað? Anime klúbbur Húrra: Redline Hvenær? 20.00 Hvar? Húrra, Tryggvagötu Það er ávallt líf og fjör í Nexus. Byrjendum verður kennt á Nexus-kúltúrinn á vikulegu námskeiði sem hefst í dag. FréttaBlaðið/Pjetur Baldur og Blær verða meðal þeirra sem sitja fyrir svörum í Bíó Paradís. Parents (Forældre) frá Danmörku, Hunting Flies (Fluefangere) frá Noregi, Sami Blood (Sameblood) frá Svíþjóð og auðvitað Hjartasteinn frá Íslandi. Þessar myndir eru allar þær fyrstu í fullri lengd frá leikstjórum þeirra. Úrslitin verða tilkynnt þann 1. nóvember í tengslum við þing Norðurlandaráðs í Helsinki. – sþh ÁLFABAKKA IT KL. 6 - 8 - 9 - 10:50 IT VIP KL. 5 - 8 - 10:50 SKRÍMSLAFJÖLSKYLDAN ÍSL TAL KL. 5:50 ONCE UPON A TIME IN VENICE KL. 10:10 EVERYTHING, EVERYTHING KL. 8 HITMAN’S BODYGUARD KL. 5:30 - 8 - 10:30 ANNABELLE: CREATION KL. 8 - 10:30 STORKURINN RIKKI ÍSL TAL KL. 6 BÍLAR 3 ÍSL TAL 2D KL. 5:50 IT KL. 5:15 - 8 - 10:45 AMERICAN MADE KL. 5:30 - 8 - 10:30 SKRÍMSLAFJÖLSKYLDAN ÍSL TAL KL. 5:40 EVERYTHING, EVERYTHING KL. 8 HITMAN’S BODYGUARD KL. 8 - 10:30 ANNABELLE: CREATION KL. 10:10 EGILSHÖLL IT KL. 8 - 10:10 - 10:50 SKRÍMSLAFJÖLSKYLDAN ÍSL TAL KL. 5:50 EVERYTHING, EVERYTHING KL. 5:50 - 8 HITMAN’S BODYGUARD KL. 10:20 DUNKIRK KL. 5:40 - 8 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI IT KL. 8 - 10:50 SKRÍMSLAFJÖLSKYLDAN ÍSL TAL KL. 5:50 EVERYTHING, EVERYTHING KL. 5:50 - 8 HITMAN’S BODYGUARD KL. 10:10 AKUREYRI IT KL. 7:20 - 10:05 UNDIR TRÉNU KL. 8 AMERICAN MADE KL. 10:05 SKRÍMSLAFJÖLSKYLDAN ÍSL TAL KL. 5:50 EMOJIMYNDIN ÍSL TAL KL. 5:20 KEFLAVÍK 93% THE HOLLYWOOD REPORTER  TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á Ryan Reynolds Samuel L. Jackson Gary Oldman Salma Hayek Grín-spennumynd ársins!  VARIETY  ENTERTAINMENT WEEKLY  EMPIRE  TOTAL FILM Frábær ný mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd með íslensku tali. CHICAGO SUN-TIMES Úr smiðju Stephen King 86% CHICAGO SUN-TIMES  SAN FRANCISCO CHRONICLE  THE PLAYLIST  ROLLING STONE  TOTAL FILM  EMPIRE  KAUPTU BÍÓMIÐANN Í SAMBÍÓ APPINU PEP SIB ÍÓ - 50 % A F M IÐA NU M PEP SIB ÍÓ - 50 % A F M IÐA NU M PEP SIB ÍÓ - 50 % A F M IÐA NU M PEP SIB ÍÓ - 50 % A F M IÐA NU M PEP SIB ÍÓ - 50 % A F M IÐA NU M PEP SIB ÍÓ - 50 % A F M IÐA NU M HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 The Square 17:15, 20:00 Hunting Flies: Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 18:00 Out Of Thin Air 18:00 Hjartasteinn: Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 20:00 Sami Blood: Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 20:00 The Limehouse Golem 22:45 Kongens Nei 23:00 Ég Man Þig 22:15 AUKIN ÞJÓNUSTA VIÐ EIGENDUR SKODA • Bílson er sérhæft og vottað þjónustuverkstæði sem uppfyllir allar ströngustu kröfur Skoda. • Fullkomin forgreiningarstöð þar sem greina má flest allt um ástand bílsins og gæði. Við leitumst við að vera samstíga því besta í Evrópu. Komið, sjáið og sannfærist. Kletthálsi 9 • Sími 568 1090 - V E R K S T Æ Ð I Ð - Kletthálsi 9 • 110 Reykjavík • Sími 568 1090 • bilson@bilson.is • bilson.is BÍÓ á þriðjudögum í Laugarásbíó 750 á allar myndir nema íslenskar kr. FRÍ ÁFYLL ING Á GOS I Í HLÉI SÝND KL. 8 SÝND KL. 10.30 SÝND KL. 6SÝND KL. 6, 8, 10 MÁNUDAGURINN 11. SEP- TEMBER – ÞRIÐJUDAGSINS 12. SEPTEMBER: UNDIR TRÉNU KL. 18:00, 20:00, 22:00 SONUR STÓRFÓTAR KL. 18:00 LOGAN LUCKY KL. 22:30 ATOMIC BLONDE KL. 20:00 m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 19Þ R i ð J U D A g U R 1 2 . s e p T e m B e R 2 0 1 7 1 2 -0 9 -2 0 1 7 0 4 :2 6 F B 0 4 0 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D B 5 -9 8 C 4 1 D B 5 -9 7 8 8 1 D B 5 -9 6 4 C 1 D B 5 -9 5 1 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 4 0 s _ 1 1 _ 9 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.