Fréttablaðið - 29.08.2017, Blaðsíða 41
Góða skemmtun í bíó
enær
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Þriðjudagur
hvar@frettabladid.is
29. ágúst 2017
Tónlist
Hvað? Latínkvartett Tómasar R.
Hvenær? 20.30
Hvar? Kex hostel, Skúlagötu 28
Latínkvartett kontrabassaleikarans
Tómasar R. Einarssonar kíkir á Kex.
Snorri Sigurðarson leikur á trompet,
Gunnar Gunnarsson á píanó og
Kristófer Rodríguez Svönuson á
slagverk. Þeir munu flytja latínlög
Tómasar R. í bland við sveiflunúmer.
Sérstakur gestur í nokkrum lögum
verður kólumbíski gítarleikarinn
Miguel Ramón. Tónlistin hefst kl.
20.30 og er aðgangur ókeypis.
Hvað? Buckinghamshire County
Youth Orchestra
Hvenær? 20.00
Hvar? Neskirkja
Æskuhljómsveit fá Bretlandi,
Buckinghamshire County Youth
Orchestra, hljómsveitin er skipuð
tónlistarfólki á aldrinum 14-22 ára
sem æfir saman reglulega allt árið og
heldur tónleika bæði innanlands og
utan. Efniskráin er glæsileg, 5. Sin-
fónía Sjostakovítsj, On the Water-
front eftir Leonard Bernstein og
„Iceland“. Síðastnefnda verkið var
sérstaklega samið fyrir þessa ferð af
14 ára fiðluleikaranum; Alex Wyatt.
Stjórnandi hljómsveitarinnar er
Tom Horn. Aðgangur er ókeypis og
allir velkomnir.
Hvað? Buffalo Nichols (USA)
Hvenær? 21.00
Hvar? Dillon, Laugavegi
Buffalo Nichols frá Bandaríkjunum
spilar blús, bluegrass, soul og fleira
á Dillon.
Viðburðir
Hvað? Swap til you Drop August –
Markaður
Hvenær? 16.30
Hvar? Loft, Bankastræti
Skiptimarkaður á Lofti hosteli.
Hvað? Karókípartí
Hvenær? 21.00
Hvar? Gaukurinn, Tryggvagötu
Blússandi karókípartí á Gauknum.
Hvað? Leiðsögn um grunnsýningu
Safnahússins
Hvenær? 11.00
Hvar? Safnahúsið, Hverfisgötu
Ókeypis leiðsögn á ensku um
grunnsýningu Safnahússins,
Sjónarhorn.
Hvað? Kynningarfundir – lengri náms-
lína Opna háskólans í HR
Hvenær? 09.00
Hvar? Háskólinn í Reykjavík
Kynningarfundir lengri námslína
Opna háskólans í HR verða haldnir
þriðjudaginn 29. ágúst frá kl. 9-12 í
Opna háskólanum í HR. Verkefna-
stjórar fara stuttlega yfir námsskipu-
lag og kennarar og nemendur miðla
af reynslu sinni. Boðið verður upp á
léttar veitingar. Athugið að ekki þarf
að greiða fyrir kynningarfund.
Sýningar
Hvað? Louisa Matthíasdóttir: Kyrrð
Hvenær? 10.00
Hvar? Kjarvalsstaðir
Hvað? Ragnar Kjartansson: Guð, hvað
mér líður illa
Hvenær? 10.00
Hvar? Hafnarhúsið
Hvað? Ásmundur Sveinsson: List fyrir
fólkið
Hvenær? 10.00
Hvar? Ásmundarsafn, Sigtúni
Hvað? Kjarval – lykilverk
Hvenær? 10.00
Hvar? Kjarvalsstaðir
Hvað? Comparative Vandalism
Hvenær? 10.00
Hvar? Listasafn Íslands
Í lok árs 1950 hóf hinn fjölhæfi lista-
maður Asger Jorn (1914–1973, Dan-
mörku) að vinna að annars konar
listasögu: sinni eigin „Skandinav-
ískri samanburðarstofnun um van-
dalisma“ (e. Scandinavian Institute
of Comparative Vandalism). Jorn
ætlaði sér það verkefni að skapa
alfræðirit í 32 bindum, sem fjalla
skyldi um norræna alþýðulist, en
tugir þúsunda ljósmynda hans fyrir
verkefnið enduðu ónotaðar í gríðar-
lega stóru skjalasafni. Sýningin
Comparative Vandalism byggir á
þessum ljósmyndum.
Hvað? Pablo Picasso í safneign Lista-
safns Íslands; Jacqueline með gulan
borða
Hvenær? 10.00
Hvar? Listasafn Íslands
Listasafn Íslands býður gestum að
upplifa verk Pablos Picasso, þekkt-
asta listamanns 20. aldarinnar, um
leið og veitt er innsýn í list meistarans
spænska og sögu verksins, með text-
um og viðtölum. Jacqueline Roque
Picasso, ekkja listamannsins, gaf frú
Vigdísi Finnbogadóttur höggmynd-
ina af sjálfri sér. Sem forseti Íslands
kaus frú Vigdís að taka rausnarskap-
inn sem gjöf handa þjóðinni.
Tómas R. Einarsson spilar ásamt bandi á Kex hosteli. FRéTTablaðið/ERniR
ÁLFABAKKA
EVERYTHING, EVERYTHING KL. 8 - 10:30
HITMAN’S BODYGUARD KL. 6:30 - 8 - 9 - 10:30
HITMAN’S BODYGUARD VIP KL. 5:30 - 8 - 10:30
ANNABELLE: CREATION KL. 8 - 10:20
DUNKIRK KL. 10
FUN MOM DINNER KL. 8
STORKURINN RIKKI ÍSL TAL KL. 6
AULINN ÉG 3 ÍSL TAL 2D KL. 6
BÍLAR 3 ÍSL TAL 2D KL. 5:50
PIRATES 2D KL. 5:20
EVERYTHING, EVERYTHING KL. 5:50 - 8 - 10:10
HITMAN’S BODYGUARD KL. 5:30 - 8 - 10:30
ANNABELLE: CREATION KL. 5:40 - 8 - 10:20
DUNKIRK KL. 5:40 - 8 - 10:20
EGILSHÖLL
EVERYTHING, EVERYTHING KL. 5:50 - 8 - 10:10
HITMAN’S BODYGUARD KL. 5:30 - 8 - 10:30
ANNABELLE: CREATION KL. 10:40
DUNKIRK KL. 6 - 8:20
KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI
EVERYTHING, EVERYTHING KL. 5:50 - 8
HITMAN’S BODYGUARD KL. 8 - 10:30
ANNABELLE: CREATION KL. 10:30
STORKURINN RIKKI ÍSL TAL KL. 6
AKUREYRI
EVERYTHING, EVERYTHING KL. 8
EMOJIMYNDIN ÍSL TAL KL. 6
HITMAN’S BODYGUARD KL. 8 - 10:30
ANNABELLE: CREATION KL. 10:30
AULINN ÉG 3 ÍSL TAL 2D KL. 6
KEFLAVÍK
Frá leikstjóra The Dark Knight þríleiksins,
Inception og Interstellar
93%
VARIETY
TOTAL FILM
THE HOLLYWOOD REPORTER
THE HOLLYWOOD REPORTER
COLLIDER
Ryan
Reynolds
Samuel L.
Jackson
Gary
Oldman
Salma
Hayek
Grín-spennumynd ársins!
VARIETY
KAUPTU BÍÓMIÐANN
Í SAMBÍÓ APPINU
ENTERTAINMENT WEEKLY
Byggð á metsölubókinni ‘Allt eða Ekkert’PEP
SIB
ÍÓ -
50
% A
F M
IÐA
NU
M
PEP
SIB
ÍÓ -
50
% A
F M
IÐA
NU
M
PEP
SIB
ÍÓ -
50
% A
F M
IÐA
NU
M
PEP
SIB
ÍÓ -
50
% A
F M
IÐA
NU
M
BÍÓ
á þriðjudögum í Laugarásbíó
750
á allar myndir nema íslenskar
kr.
FRÍ
ÁFYLL
ING
Á GOS
I
Í HLÉI
SÝND KL. 8, 10.30ÍSL TAL. 2D KL. 6
SÝND KL. 6SÝND KL. 8, 10.30 SÝND KL. 8, 10.25
SÝND KL. 5.30
ÞRIÐJUDAGURINN 29. ÁGÚST:
LOGAN LUCKY
KL. 20:00, 22:30
THE EMOJI MOVIE
KL. 18:00
SHOT CALLER
KL. 20:00, 22:30
ATOMIC BLONDE
KL. 20:00, 22:25
AULINN ÉG 3
KL. 18:00
VALERIAN
KL. 17:30
HAPPY HOUR Á
BARNUM 17-19
BPM (120 Beats Per Minute) 17:15
The Other Side Of Hope 18:00
Hjartasteinn 17:30
Our Of Thin Air 20:00
Heima 20:00
Frantz 22:00
Ég Man Þig 22:00
FYRIR FLESTAR
GERÐIR BÍLA...
GORMAR
HÖGGDEYFAR
VANRÆKTU EKKI VIÐHALDIÐ!
STÁL OG STANSAR | SÍMI: 517-5000 | VAGNHÖFÐI 7 | STALOGSTANSAR.IS
Full búð af
nýjum vörum!
Verið velkomin í Verslun Guðsteins, Laugavegi 34
Síðan 1918
m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 21Þ R i ð J U D A g U R 2 9 . á g ú S T 2 0 1 7
2
9
-0
8
-2
0
1
7
0
4
:2
5
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
D
9
9
-0
3
6
4
1
D
9
9
-0
2
2
8
1
D
9
9
-0
0
E
C
1
D
9
8
-F
F
B
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
0
4
8
s
_
2
8
_
8
_
2
0
1
7
C
M
Y
K