Fréttablaðið - 12.10.2017, Side 44
Það er löngu komin
hefð fyrir því að
gestir Comic-Con mæti í
búningum og tjái þannig
aðdáun sína á uppáhalds-
sögupersónum sínum.
Metnaðurinn fyrir bún-
ingunum verður sífellt
meiri og útkoman er
sannarlega glæsileg.
Comic-Con hátíðin í New York fór fram snemma í október. Þessar samkomur, sem fyrst
snerust aðeins um myndasögur,
hafa vaxið mikið á síðustu árum
og eru í dag orðnar að allsherjar
fagnaði helguðum myndasögum,
vísindaskáldsögum, ofurhetju-
myndum, tölvuleikjum, sjónvarps-
þáttum og fleiru.
Það er löngu komin hefð fyrir
því að gestir hátíðarinnar mæti í
búningum og tjái þannig aðdáun
sína á uppáhaldssögupersónum
sínum. Hér áður fyrr var ekki talið
flott að klæðast svona búningum,
en eftir velgengni kvikmyndanna
um Hringadróttin og Harry Potter
í byrjun aldarinnar opnuðust flóð-
gáttir nördaskapsins. Í dag eru ofur-
hetjumyndir og annað skemmtiefni
sem áður var talið nördalegt orðið
eitthvað það alvinsælasta.
Fyrir vikið hefur metnaðurinn
og gæðastaðallinn á búningum
aðdáenda rokið upp og á Comic-
Con í dag eru ótrúlega glæsilegar
ófreskjur, hetjur og þekktar sögu-
persónur á hverju strái. Hér er brot
af því allra besta.
Hetjur, skrímsli
og skúrkar
Predator safnaði hauskúpum. NORDICPHOTOS/GETTY
Wonderwoman hélt friðinn. NORDICPHOTOS/GETTY
Master Chief var afvopnaður áður en honum var hleypt
inn. NORDICPHOTOS/GETTY
Það lá vel á Jókernum. NORDICPHOTOS/GETTY
Superman lét ekki vaða yfir sig. NORDICPHOTOS/GETTY
Comic-Con fór fram í New York fyrr
í mánuðinum og sumir gestanna
mættu í stórglæsilegum búningum.
Þessi Batman í
málmbúningi var
ansi vígalegur.
NORDICPHOTOS/
GETTY
Oddur Freyr
Þorsteinsson
oddurfreyr@365.is
Parka
úlpa
Kemur í 2 li
tum
Fa
rv
i.i
s
//
0
91
7
KRINGLUNNI | 588 2300
krónur
17.495
Ábendingahnappinn má finna á
www.barnaheill.is
10 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 2 . O K TÓ B E R 2 0 1 7 F I M MT U DAG U R
1
2
-1
0
-2
0
1
7
0
4
:2
3
F
B
0
7
2
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
2
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
D
F
4
-C
E
3
0
1
D
F
4
-C
C
F
4
1
D
F
4
-C
B
B
8
1
D
F
4
-C
A
7
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
B
F
B
0
7
2
s
_
1
1
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K