Fréttablaðið - 12.10.2017, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 12.10.2017, Blaðsíða 44
 Það er löngu komin hefð fyrir því að gestir Comic-Con mæti í búningum og tjái þannig aðdáun sína á uppáhalds- sögupersónum sínum. Metnaðurinn fyrir bún- ingunum verður sífellt meiri og útkoman er sannarlega glæsileg. Comic-Con hátíðin í New York fór fram snemma í október. Þessar samkomur, sem fyrst snerust aðeins um myndasögur, hafa vaxið mikið á síðustu árum og eru í dag orðnar að allsherjar fagnaði helguðum myndasögum, vísindaskáldsögum, ofurhetju- myndum, tölvuleikjum, sjónvarps- þáttum og fleiru. Það er löngu komin hefð fyrir því að gestir hátíðarinnar mæti í búningum og tjái þannig aðdáun sína á uppáhaldssögupersónum sínum. Hér áður fyrr var ekki talið flott að klæðast svona búningum, en eftir velgengni kvikmyndanna um Hringadróttin og Harry Potter í byrjun aldarinnar opnuðust flóð- gáttir nördaskapsins. Í dag eru ofur- hetjumyndir og annað skemmtiefni sem áður var talið nördalegt orðið eitthvað það alvinsælasta. Fyrir vikið hefur metnaðurinn og gæðastaðallinn á búningum aðdáenda rokið upp og á Comic- Con í dag eru ótrúlega glæsilegar ófreskjur, hetjur og þekktar sögu- persónur á hverju strái. Hér er brot af því allra besta. Hetjur, skrímsli og skúrkar Predator safnaði hauskúpum. NORDICPHOTOS/GETTY Wonderwoman hélt friðinn. NORDICPHOTOS/GETTY Master Chief var afvopnaður áður en honum var hleypt inn. NORDICPHOTOS/GETTY Það lá vel á Jókernum. NORDICPHOTOS/GETTY Superman lét ekki vaða yfir sig. NORDICPHOTOS/GETTY Comic-Con fór fram í New York fyrr í mánuðinum og sumir gestanna mættu í stórglæsilegum búningum. Þessi Batman í málmbúningi var ansi vígalegur. NORDICPHOTOS/ GETTY Oddur Freyr Þorsteinsson oddurfreyr@365.is Parka úlpa Kemur í 2 li tum Fa rv i.i s // 0 91 7 KRINGLUNNI | 588 2300 krónur 17.495 Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is 10 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 2 . O K TÓ B E R 2 0 1 7 F I M MT U DAG U R 1 2 -1 0 -2 0 1 7 0 4 :2 3 F B 0 7 2 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D F 4 -C E 3 0 1 D F 4 -C C F 4 1 D F 4 -C B B 8 1 D F 4 -C A 7 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 0 7 2 s _ 1 1 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.