Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2017, Síða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2017, Síða 42
Helgarblað 13.–16. janúar 2017 Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 13. janúar ÞITT BESTA VAL Í LITUM HANNAH NOTAR LIT 3-65 PALETTE DELUXE NÚ MEÐ LÚXUS OLEO-GOLD ELIXIR GERÐU LIT AÐ LÚXUS FYRIR ALLT AÐ 30% MEIRI GLJÁ* NR. 1 Í EVRÓPU NÝTT 38 Menning Sjónvarp RÚV Stöð 2 16.05 Ferð til fjár (6:6) 16.35 Þýskaland - Ungverjaland (HM karla í handbolta) 18.25 Táknmálsfréttir 18.35 KrakkaRÚV (215) 18.36 Alvinn og íkornarnir (2:5) 18.45 Kóðinn - Saga tölvunnar (2:20) 18.47 Bækur og staðir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Miranda (2:6) 20.15 Útsvar (15:27) (Fjarðabyggð - Reykjavík) 21.30 Coal Miner's Daughter (Dóttir kolanámumanns- ins) Óskarsverð- launamynd frá 1981 byggð á ævi banda- rísku sveitasöng- konunnar Lorettu Lynn. Loretta ólst upp í sárri fátækt í Kentucky-fylki en varð síðar heims- fræg söngkona. Leikstjóri: Michael Apted. Leikarar: Sissy Spacek, Tomy Lee Jones og Levon Helm. 23.30 Bangsi (Teddy Bear) Áhrifamikil dönsk mynd sem vann til verðlauna á Sundance kvik- myndahátíðinni árið 2012. Vaxtarrækt- armaður heldur til Taílands í leit að ást og hamingju. Heimurinn sem mætir honum er hrár og blygð- unarlaus, þar til hann kynnist Toi. Aðalhlutverk: Kim Kold, David Winters og Elsebeth Steentoft. Leikstjóri: Mads Matthiesen. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 The Simpsons 07:20 Litlu Tommi og Jenni 07:45 Kalli kanína og félagar 08:05 The Middle (2:24) 08:30 Pretty little liars 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (84:175) 10:20 Restaurant Startup (10:10) 11:00 White Collar (3:6) 11:45 Grand Designs (3:9) 12:35 Nágrannar 13:00 Just Married 14:35 Sassy Pants 16:00 Nettir Kettir (2:10) 16:50 Bold and the Beautiful 17:15 Litlu Tommi og Jenni 17:40 The Simpsons 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Friends 19:45 Top 20 Funniest 2 20:25 Pablo Alto Dramatísk mynd frá 2013. Saga af fjórum ólíkum ungmennum, gerð eftir samnefnd- um og samtvinnuð- um smásögum eftir James Franco sem jafnframt leikur eitt af burðarhlutverk- unum. 22:05 Grassroots Gamanmynd með Jason Biggs frá 2012. Atvinnulaus blaða- maður gerist kosn- ingastjóri kunningja síns sem vill komast í borgarstjórn Seattle svo hann geti breytt almenn- ingssamgöngukerfi borgarinnar. 23:45 The Interview James Franco og Seth Rogen fara hér á kostum í umdeilldri gaman og spennu- mynd frá 2015. 01:35 From Paris With Love 03:05 Sin City: A Dame To Kill For 04:45 Ex Machina 08:00 America's Funniest Home Videos (38:44) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Bachelor 10:30 Síminn + Spotify 13:00 Dr. Phil 13:40 The Odd Couple (8:13) Bandarísk gamanþáttaröð með Matthew Perry og Thomas Lennon í aðalhlutverkum. Tveir fráskildir karlmenn sem eiga ekkert sameiginlegt leigja saman íbúð. 14:05 Man With a Plan 14:25 The Mick (1:13) 14:50 The Biggest Loser 15:35 The Biggest Loser 16:20 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 17:00 The Late Late Show with James Corden 17:40 Dr. Phil Banda- rískur spjallþáttur með sjónvarps- sálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal. 18:20 Everybody Loves Raymond (12:25) 18:45 King of Queens 19:10 How I Met Your Mother (5:20) 19:35 America's Funniest Home Videos (11:44) 20:00 The Voice Ísland 21:00 Forces of Nature 22:50 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 23:30 Prison Break (2:22) Spennandi þáttaröð um tvo bræður sem freista þess að strjúka úr fangelsi og sanna sakleysi sitt. 00:15 Sex & the City 00:40 The Family (7:12) 01:25 American Gothic 02:10 The Walking Dead 02:55 Quantico (17:22) 03:40 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 04:20 The Late Late Show with James Corden K enneth Branagh leikstýrir og leikur aðalhlutverkið í nýrri kvikmyndaútgáfu af sögu Agöthu Christie, Morðinu í Austurlandahraðlestinni. Branagh fer með hlutverk spæjarans Hercule Poirot og mynd hans er stjörnum prýdd. Olivia Colman, Penélope Cruz, Willem Dafoe, Judi Dench, Johnny Depp, Derek Jacobi og Michelle Pfeiffer eru meðal leikara. Áætlað er að frumsýna myndina í nóvembermánuði 2017. Árið 1974 var gerð mynd eftir þessari sögu Christie og þar fór Al- bert Finney með hlutverk Poirot og meðal annarra leikara voru Sean Connery, Vanessa Redgrave, John Gielgud, Lauren Bacall og Ingrid Bergman sem hlaut Óskarsverð- laun fyrir leik sinn í myndinni. Alls var sú mynd tilnefnd til sex Óskarsverðlauna. Mynd Branagh þarf að vera ansi góð eigi hún að verða betri en verðlaunamyndin. Branagh er hvergi banginn. Hann segir Christie hafa búið yfir sál- fræðilegu innsæi og skarpskyggni og þeim þáttum ætli hann að koma vel til skila í myndinni. Þetta er ekki eina myndin sem aðdáendur Christie eiga von á. Leikstjóri The Imitaton Game, Morten Tyldum, mun leikstýra And Then There Were None, sem gerð er eftir myrkustu sögu glæpa- drottningarinnar og Ben Affleck leikstýrir og leikur í The Witness for the Prosecution. n Branagh leikur Poirot Sjónvarp Símans Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Kenneth Branagh og Judi Dench Hann leikstýrir henni í Morðinu í Austurlandahrað- lestinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.