Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2017, Page 44
Helgarblað 13.–16. janúar 201740 Menning Sjónvarp
Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 15. janúar
Einu eggin á neytendamarkaði
með löggilda vottun
Lífrænu hænurnar
hjá Nesbúeggjum
• Fá lífrænt fóður
• Fá mikið pláss
• Njóta útiveru
nesbu.is
NESBÚ
EGG
RÚV Stöð 2
07.00 Barnaefni
11.00 Erfðabreytt mat-
væli - Alið á ótta
(Panorama: GM
Food Cultivating
Fear)
11.30 Eleanor Roosevelt
12.25 Morgan Freeman:
Saga guðstrúar
(5:6) (Story of God
with Morgan Freem-
an)
13.15 Ísland - Túnis
(HM karla í hand-
bolta)
15.50 Plastbarkamálið
(2:3) (Experimenten)
16.50 Cuckoo (2:6)
17.25 Menningin 2017
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Krakkafréttaanáll
18.32 Anna afastelpa
18.50 Kóðinn - Saga
tölvunnar (2:20)
18.54 Vísindahorn
Ævars
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Heimildaminnd
19.55 Jöklaland Ný
íslensk heimildar-
mynd um jökla og
jöklavísindi undir
tryggri leiðsögn
Helga Björnssonar
jöklafræðings.
Könnuð verða lífríki
við jökla og hvernig
stærð þeirra getur
haft umtalsverð
áhrif á loftslags-
mál í heiminum.
Framleiðsla: Profilm
og Sjónhending.
21.00 Fangar (3:6) Ný
leikin íslensk þátta-
röð í sex hlutum í
leikstjórn Ragnars
Bragasonar. Líf
Lindu og fjölskyldu
hennar umturnast
þegar hún er færð
í kvennafangelsið
í Kópavogi eftir að
hafa ráðist á föður
sinn, þekktan mann
úr viðskiptalífinu.
21.55 Svikamylla (7:10)
(Bedrag)
22.55 HM í handbolta:
Samantekt
23.15 Hvíti guð (Fehér
Isten) Ungversk
kvikmynd sem
hlaut tvenn Cannes
verðlaun árið 2014.
01.15 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok
07:00 Barnaefni
12:00 Nágrannar
13:45 Masterchef
Professionals -
Australia (1:25)
14:55 No Woman, No Cry
16:00 Flúr & fólk (2:6)
16:30 Gulli byggir (2:12)
17:00 Landnemarnir
17:40 60 Minutes (15:52)
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Sportpakkinn
19:10 The Simpsons
19:35 Kevin Can Wait
20:00 Satt eða logið
(2:10) Íslensk útgáfa
af hinum geysivin-
sælu þáttum Would
I lie to you? sem
hafa slegið í gegn á
Bretlandi undanfar-
in ár. Þáttastjórn-
andi er Logi
Bergmann, og tveir
fastir liðsstjórar,
þau Katla Margrét
Þorgeirsdóttir og
Auðunn Blöndal.
Í hverjum þætti
keppa tvö þriggja
manna lið.
20:40 Rizzoli & Isles
(13:13) Sjöunda og
jafnframt síðasta
serían af þessum
vinsælu þáttum
Stöðvar 2 um lög-
reglukonuna Rizzoli
og réttarmeina-
fræðinginn Isles.
21:25 The Secret (2:4)
Fjögurra þátta bresk
glæpaþáttaröð
byggð á sönnum
atburðum með
James Nesbitt í
aðalhlutverki. 2:4
22:15 Humans (2:8)
Önnur þáttaröðin
af þessum bresku
þáttum sem byggðir
eru á sænskri
spennuþáttaröð.
Þættirnir gerast
í heimi þar sem
vélmenni eru
notuð sem þjónar á
heimilum en erfitt
getur verið að greina
á milli hverjir eru
mennskir og hverjir
eru það ekki.
23:05 60 Minutes (16:52)
23:50 Shameless (4:12)
00:45 Eyewitness (8:10)
01:30 Focus
03:15 Murder in the First
04:00 Homeland (6:12)
04:50 Backstrom (5:13)
08:00 America's
Funniest Home
Videos (40:44)
08:20 King of Queens
09:05 How I Met Your
Mother
09:50 American
Housewife (5:22)
10:15 Speechless (10:23)
10:35 Superstore (4:11)
11:00 Dr. Phil
13:00 The Tonight Show
starring Jimmy
Fallon
13:40 The Voice Ísland
14:40 The Biggest Loser
16:10 The Muppets
16:35 Psych (6:16)
17:25 The Good Place
17:50 No Tomorrow
18:35 Everybody Loves
Raymond (14:25)
19:00 King of Queens
19:25 How I Met Your
Mother (7:20)
19:50 Rachel Allen: All
Things Sweet
20:15 Chasing Life (19:21)
21:00 Law & Order:
Special Victims
Unit (14:23) Banda-
rísk sakamálasería
þar sem fylgst
er með sérsveit
lögreglunnar í New
York sem rannsakar
kynferðisglæpi.
21:45 The Affair (5:10)
22:30 The Walking Dead
(2:16) Spennandi
en jafnframt
hrollvekjandi þættir
sem njóta gífurlegra
vinsælda í Banda-
ríkjunum. Rick
Grimes og félagar
þurfa að glíma við
uppvakninga og
ýmsa svikara í bar-
áttunni til að lifa af í
hættulegri veröld.
23:15 Intelligence
(2:13) Intelligence
er stórbrotinn
og dramatískur
nettryllir frá CBS um
hátækninjósnarann
Gabriel Vaughn sem
er verðmætasta
leynivopn Banda-
ríkjamanna.
00:00 Rookie Blue
00:45 Blue Bloods (4:22)
01:30 Law & Order:
Special Victims
Unit (14:23)
02:15 The Affair (5:10)
03:00 The Walking
Dead (2:16)
03:45 Intelligence (2:13)
Sjónvarp Símans
U
ndanfarnar vikur hafa sjón-
varpsáhorfendur fengið að
njóta leiðsagnar Morgans
Freeman í þáttunum Saga
guðstrúar sem RÚV sýnir á mánu-
dagskvöldum. Í síðasta þætti fjall-
aði Freeman um illskuna. Hann
ræddi meðal annars við morðingja
sem sagðist ekki hafa neina getu
til að hafa samúð með öðrum og
gæti ekki haft hemil á hvötum sín-
um. Hann viðurkenndi að engin
ástæða væri til að sleppa honum
úr fangelsi því hann væri hættuleg-
ur samfélaginu. Morðinginn talaði
eins og hann ætti ekkert val, hon-
um væri ómögulegt annað en að
skaða aðra fengi hann frelsi. Hann
sagðist vera tilfinningalaus.
Freeman talaði við annan
mann sem hafði verið í nýnasista-
samtökum í tíu ár og sagðist hafa
meitt aðrar manneskjur. Hann
fann ekki til með öðrum, var fullur
reiði og haturs og vildi valda sem
mestum skaða. Honum tókst það
ætlunarverk sitt. Í viðtalinu sagðist
hann hafa verið tilfinningalaus og
lýsti því þannig að það hefði verið
gat á sál hans. Ólíkt morðingjan-
um, sem hafði einnig lýst sér sem
tilfinningalausum, gerði hann sér
loks grein fyrir því að hann ætti
val. Hann eignaðist son og varð
sannfærður um að til væri guð-
legur máttur. Hann gjörbreytti lífi
sínu, hafnaði illskunni og reynir nú
af öllum mætti að láta gott af sér
leiða. „Þú ert tákn um von heims-
ins,“ sagði Freeman við manninn
sem komst við.
Frábær þáttur, eins og þeir hafa
reyndar allir verið í þessari merku
þáttaröð. Og Freeman er dásam-
legur leiðsögumaður, vitur og með
góðlegt andlit. n
Illskunni hafnað
Morgan Freeman spurði mikilvægra spurninga
Kolbrún Bergþórsdóttir
kolbrun@dv.is
Við tækið
AlhliðA
fAsteignA-
viðhAld
n MúrvinnA
n sMíðAvinnA
n MálningArvinnA
n JArðvinnA
Múrum og
smíðum ehf.
Upplýsingar í síma 788 8870 / murumogsmidum@murumogsmidum.is
fáðu
tilboð
frítt!
Morgan Freeman Dásamlegur leið-
sögumaður.
„Þú ert tákn um
von heimsins,“
sagði Freeman við
manninn sem komst við.