Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2017, Síða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2017, Síða 46
Helgarblað 13.–16. janúar 201742 Fólk HVAR ER SÓSAN? Það má deila um hvort franskar kartöflur komi frá Frakklandi eða Belgíu. En það er óumdeilanlegt að þær eru mun betri með cocktailsósunni okkar. Þú gleymir ekki sósunum frá E. Finnsson. Kvikmyndin Hjartasteinn var forsýnd hér á landi í vikunni K vikmyndin Hjartasteinn sem frumsýnd var í vikunni er fyrsta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Guð- mundar Arnars Guðmunds- sonar í fullri lengd. Hjartasteinn var heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíð í Feneyjum og hefur síðan þá bætt við ýmsum skrautfjöðrum í hattinn á hin- um og þessum kvikmyndahátíðum. Hjartasteinn segir frá örlagaríku sumri tveggja vina, Þórs og Kristjáns, og koma vinkonur þeirra, systur Þórs og foreldrar þeirra ásamt fleiri þorps- búum í litlu sjávarþorpi á Íslandi við sögu. Fjöldi úrvalsleikara af eldri kyn- slóðinni er yngri kynslóðinni til halds og trausts og er valinn maður í hverju rúmi. Myndin var forsýnd fyrir troð- fullu Háskólabíói síðastliðinn þriðju- dag og að sýningu lokinni stóðu sýn- ingargestir upp og ætlaði lófatakinu seint að linna. Leikarar og aðrir að- standendur Hjartasteins stigu á svið og tóku á móti árnaðaróskum og lófa- klappi. n Aðal- leikkonur Hjarta- steins Diljá Valsdóttir og Katla Njálsdóttir. Lófatakinu ætlaði aldrei að linna Kári Kári Stefánsson mætti með dóttur sinni Sólveigu og eiginkonu, Valgerði Ólafsdóttur. Leikarahópurinn Frá vinstri: Sveinn Ólafur Gunnarsson, Blær Hinriksson, Jónína Þórdís Karlsdóttir, Guðmundur Arnar Guð­ mundsson, Daníel Hans Erlendsson, Diljá Valsdóttir, Katla Njálsdóttir. Mæðgur Leikkonan og ritstjóri Kvenna­ blaðsins, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, mætti ásamt dóttur sinni, Elínu Þóru Ágústsdóttur. Tveir leikstjórar Ari Alexander og Friðrik Þór Friðriksson. Hæfileikarík Ragnheiður Elín Árnadóttir, fyrrverandi ráðherra, og leikstjóri Hjartasteins, Guðmundur Arnar Guðmundsson. Vinkonur til margra ára Leik­ konurnar Nanna Kristín og Nína Dögg létu sig ekki vanta.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.