Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.2017, Blaðsíða 30
Vikublað 28.–30. mars 2017
Sjónvarpsdagskrá Þriðjudagur 28. mars
Retor Fræðsla - Hlíðasmára 8, Kópavogi - Sími: 519 4800 - www.retor.is
„Gerum íslensku
að leiðandi
tungumáli á
vinnustöðum”
Aneta Matuszewska
Skólastjóri og eigandi
Retor Fræðslu
Hafið samband í
síma 519 4800 eða
á retor@retor.is
30 Menning Sjónvarp
RÚV Stöð 2
16.55 Íslendingar (10:24)
(Áróra, Nína og
Emilía)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Barnaefni
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.05 Opnun (2:6)
20.40 Faðir, móðir og
börn (2:4) (Søren
Ryge præsenterer:
Far, mor og børn)
Danskir heimildar-
þættir um fjölskyldu
sem ákveður að ein-
falda líf sitt - kveðja
hina erilsömu
Kaupmannahöfn
og flytja búferlum
í sveitasæluna á
Fjóni. Fjölskyld-
an stundar þar
sjálfsþurftarbúskap,
gengur um berfætt,
horfir ekki á sjón-
varp né hlustar á
útvarpið og börnin
hafa aldrei smakkað
hvítan sykur.
21.15 Castle (19:23) Ný
þáttaröð af þessari
vinsælu sjónvarps-
seríu. Höfundur
sakamálasagna
nýtir innsæi sitt
og reynslu til að
aðstoða lögreglu við
úrlausn sakamála.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Luther (1:2) Nýr
þáttur, í tveimur
hlutum, um harð-
snúnu lögguna John
Luther sem fer sínar
eigin leiðir. Meðal
leikenda eru Idris
Elba, Ruth Wilson,
Warren Brown og
Paul McGann. Atriði
í þáttunum eru ekki
við hæfi barna.
23.15 Spilaborg (12:13)
(House of Cards IV)
00.00 Kastljós
00.25 Dagskrárlok
07:00 The Simpsons
07:20 Teen Titans Go
07:45 The Middle (6:24)
08:10 Mike & Molly (7:13)
08:35 Ellen
09:15 Bold and the
Beautiful
09:35 Suits (15:16)
10:20 The Doctors
11:00 First Dates (2:9)
11:50 Mr Selfridge (3:10)
12:35 Nágrannar
13:00 American Idol
15:50 Anger
Management
16:10 Mindy Project
16:35 The Simpsons
16:55 Bold and the
Beautiful
17:20 Nágrannar
17:45 Ellen
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Íþróttir
19:05 Fréttir Stöðvar 2
19:20 Kevin Can Wait
19:40 Modern Family
20:05 Catastrophe (1:6)
Þriðja þáttaröðin
um hinn ameríska
Rob og hina írsku
Sharon sem hófu
kynni sín á skemmti-
stað í London. Upp
frá því réðust örlög
þeirra. Lífið hefur
þó tekið nýja stefnu
þar sem þau takast
nú ekki aðeins á við
foreldrahlutverkið
heldur bætast nú
við ýmis önnur verk-
efni í hjónabandinu
sem reynist þeim
ekki alltaf auðveld.
20:35 Girls (3:10) Sjötta
og síðasta gam-
anþáttaröðin um
vinkvennahóp á
þrítugsaldri sem búa
í draumaborginni
New York og fjalla
um aðstæður þeirra,
samskiptin við hitt
kynið, baráttunni
við starfsframann
og margt fleira.
21:05 Blindspot (16:22)
21:50 Lucifer (14:22)
22:35 Grey's Anatomy
23:20 Wentworth (6:12)
00:10 The Heart Guy
01:05 Rapp í Reykjavík
01:40 Covert Affairs
02:25 NCIS (22:24)
03:10 Containment (4:13)
08:25 Dr. Phil
09:05 90210 (22:24)
09:50 Melrose Place
10:35 Síminn + Spotify
13:35 Dr. Phil
14:15 Superstore (3:22)
14:40 Top Chef (6:17)
15:25 American
Housewife (16:23)
15:50 Survivor (2:15)
16:35 The Tonight Show
starring Jimmy
Fallon
17:15 The Late Late Show
with James Corden
17:55 Dr. Phil
18:35 King of Queens
19:00 Arrested Develop-
ment (22:22)
19:25 How I Met Your
Mother (11:24)
19:50 Black-ish (12:24)
20:15 Jane the Virgin
(14:20) Skemmtileg
þáttaröð um unga
konu sem eignaðist
barn þrátt fyrir að
vera ennþá hrein
mey. Ástarmálin
halda áfram að
flækjast fyrir Jane
og líf hennar líkist
sápuóperu. Aðal-
hlutverkið leikur
Gina Rodriguez.
21:00 Scorpion (11:24)
21:45 Madam Secretary
(15:23) Bandarísk
þáttaröð um
Elizabeth McCord,
fyrrum starfs-
mann bandarísku
leynilögreglunnar
CIA, sem var
óvænt skipuð sem
utanríkisráðherra
Bandaríkjanna. Hún
er ákveðin, einbeitt
og vill hafa áhrif á
heimsmálin en oft
eru alþjóðleg stjórn-
mál snúin og spillt.
22:30 The Tonight Show
starring Jimmy
Fallon
23:10 The Late Late Show
with James Corden
23:50 Californication
00:20 CSI: Miami (3:24)
01:05 Bull (16:22)
01:50 Quantico (11:22)
02:35 Scorpion (11:24)
03:20 Madam Secretary
Sjónvarp SímansVeðurspáin
Þriðjudagur
Miðvikudagur
VEðURSPÁ: VEðUR.IS
6˚ 3
2˚ 1
0˚ ë 5
2˚ í 1 1̊ 2
0˚ í 6
1̊ ê 6
4˚ í 10
5˚ 8
5˚ 15
Veðurhorfur á landinu
Austan 5–15, hvassast syðst og dálitlar skúrir. Annars skýjað með köflum og yfirleitt þurrt.
Hiti 1 til 7 stig að deginum, en víða næturfrost.
2˚ 1
Stykkishólmur
3˚ ë 2
Akureyri
2˚ é 4
Egilsstaðir
4˚ 15
Stórhöfði
4˚ 3
Reykjavík
1̊ è 1
Bolungarvík
1̊ è 2
Raufarhöfn
4˚ 4
Höfn
Nixon leikur Dickinson
C
ynthia Nixon leik-
ur bandarísku
19. aldar
skáldkon una
Emily Dickinson
í kvikmyndinni
A Quiet Passion.
Nixon er þekktu-
st fyrir leik sinn í
sjónvarpsþáttunum
Sex and the City þar
sem hún fór með
hlutverk Miröndu
og vann til Emmy-
verðlauna fyrir leik
sinn. Dickinson var ein-
fari, fór sjaldan að heiman
og síðustu árin talaði hún við gesti
bak við luktar dyr. Hún lést 55 ára
gömul og það var ekki fyrr en eftir
dauða sinn sem hún öðlaðist frægð.
Nixon hefur fengið mikið lof fyrir
túlkun sína á hinni sérsinna skáld-
konu en hún er einlæg-
ur aðdáandi ljóða
hennar.
Nixon er fimm-
tug og hefur leikið
frá unga aldri. Hún
lék í fyrstu mynd
sinni einungis 12
ára gömul. Þegar
hún var í háskóla
komst hún í frétt-
ir fyrir að leika á
sama tíma í tveim-
ur leikritum á
Broadway og hljóp
þá hvert kvöld á milli
leikhúsanna.
Í fimmtán ár átti Nixon í sambandi
við kennarann Danny Mozes og þau
eiga tvö börn saman. Það vakti mikla
athygli þegar leikkonan yfirgaf hann
vegna konu, Christine Marinoni. Þær
Nixon giftu sig árið 2012 og eiga son-
inn Max sem fæddist árið 2011. Um
kynhneigð sína hefur Nixon sagt:
„Mér finnst ég ekkert hafa breyst. Ég
hafði alla ævi verið með karlmönn-
um og aldrei orðið ástfangin af konu.
En þegar það gerðist þá var ekkert
einkennilegt við það. Ég er bara kona
sem er ástfangin af annarri konu.“ n
kolbrun@dv.is
Emily
Dickinson
„Ég hafði alla
ævi verið með
karlmönnum og aldrei
orðið ástfangin af konu.
En þegar það gerðist þá
var ekkert einkennilegt
við það.
Hamingusamar saman Nixon með eiginkonu sinni, Christine Marinoni.