Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.2017, Blaðsíða 31
Vikublað 28.–30. mars 2017 Menning Sjónvarp 31
Frábært bragð
Fæst í FK
og Hagkaup
Miðvikudagur 29. mars
RÚV Stöð 2
17.20 Úr gullkistu RÚV:
Út og suður (10:17)
17.45 Táknmálsfréttir
17.55 Barnaefni
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.00 Skólahreysti (2:6)
20.30 Kiljan
21.15 Neyðarvaktin
(14:23) (Chicago Fire
V) Bandarísk þátta-
röð um slökkviliðs-
menn og bráðaliða í
Chicago en hetjurn-
ar á slökkvistöð
51 víla ekkert fyrir
sér. Meðal leikenda
eru Jesse Spencer,
Taylor Kinney,
Lauren German og
Monica Raymund.
Atriði í þættinum
eru ekki við hæfi
ungra barna.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Olíuplánetan (2:3)
(Planet Oil) Heim-
ildarþættir sem
kanna olíuiðnað frá
byrjun tuttugustu
aldar til dagsins
í dag. Þættirnir
segja frá því hvernig
olía hefur breytt
heimnum og skapað
þann veruleika sem
við lifum við í dag.
23.15 Veröld Ginu (3:7)
(Ginas värld) Gina
Dirawi ferðast
um allan heim og
hittir fólk sem hún
heillast af. Stutt er á
milli hláturs og gráts
þegar viðmælendur
segja frá lífi sínu.
23.45 Kastljós
00.05 Dagskrárlok
07:00 The Simpsons
07:25 Heiða
07:50 The Middle (7:24)
08:15 The Mindy Project
08:35 Ellen
09:15 Bold and the
Beautiful
09:35 The Doctors (7:50)
10:20 Spurninga-
bomban (6:11)
11:10 Um land allt (11:19)
11:40 Fókus (6:6)
12:10 Matargleði Evu
12:35 Nágrannar
13:00 Spilakvöld (9:12)
13:45 Feðgar á ferð (6:10)
14:10 Á uppleið (1:6)
14:35 Major Crimes
15:20 Schitt's Creek (1:13)
15:45 Glee (6:13)
16:30 Simpson-fjöl-
skyldan (3:22)
16:55 Bold and the
Beautiful
17:20 Nágrannar
17:45 Ellen
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Íþróttir
19:05 Fréttir Stöðvar 2
19:20 Víkingalottó
19:25 Mom (10:22) Fjórða
gamanþáttaröðin
um einstæðu
móðurina, Christy,
sem hefur háð
baráttu við bakkus
en er nú að koma lífi
sínu á rétt ról. Hún
ákveður að hefja
nýtt líf í Napa Valley
í Kaliforníu en það
eru margar hindranir
í veginum, ekki síst
í hennar eigin
fjölskyldu. Mamma
hennar er einnig
óvirkur alkóhólisti og
16 ára dóttir hennar
er að leiðast út á
hættulega braut.
19:45 Heimsókn (10:16)
20:10 Grey's Anatomy
20:55 Wentworth (7:12)
Fjórða serían af
þessum dramatísku
spennuþáttum um
Bea Smith sem situr
inni fyrir tilraun til
manndráps og bíður
dóms í hættulegasta
fangelsi Ástralíu.
21:45 The Heart Guy
22:40 Real Time With
Bill Maher (9:35)
23:40 Homeland (9:12)
00:30 The Blacklist:
Redemption (3:8)
01:15 NCIS: New Orleans
02:00 Lethal Weapon
02:45 Vinyl (5:10)
03:35 Crimes That
Shook Britain (2:6)
08:00 America's
Funniest Home
Videos (3:44)
08:25 Dr. Phil
09:05 90210 (23:24)
09:50 Melrose Place
10:35 Síminn + Spotify
13:20 Dr. Phil
14:00 Black-ish (12:24)
14:25 Jane the Virgin
15:10 Speechless (16:23)
15:35 The Mick (11:17)
16:00 Það er kominn
matur (6:8)
16:35 The Tonight Show
starring Jimmy
Fallon
17:15 The Late Late Show
with James Corden
17:55 Dr. Phil
18:35 King of Queens
19:00 Arrested Develop-
ment (1:18)
19:25 Þríþrautarleikarnir
2017 - samantekt
20:15 Survivor (4:15)
Vinsælasta
raunveruleikasería
allra tima þar sem
keppendur þurfa að
þrauka í óbyggðum
á sama tíma og þeir
keppa í skemmti-
legum þrautum þar
til einn stendur uppi
sem sigurvegari.
Kynnir er Jeff Probst.
21:00 Chicago Med
(17:23) Dramatísk
þáttaröð sem
gerist á sjúkrahúsi
í Chicago þar sem
læknar og hjúkr-
unarfólk leggja allt í
sölurnar til að bjarga
mannslífum.
21:50 Quantico (12:22)
Spennuþáttaröð um
nýliða í bandarísku
alríkislögreglunni.
22:35 The Tonight Show
starring Jimmy
Fallon
23:15 The Late Late Show
with James Corden
23:55 Californication
00:25 Jericho (4:7)
01:10 The Catch (1:10)
01:55 Scandal (6:16)
02:40 Chicago Med
03:25 Quantico (12:22)
Sjónvarp Símans
Skáklandið
dv.is/blogg/skaklandid
Svartur
leikur og
vinnur!
Jens Ole Nielsen hafði
hvítt gegn stórmeistaran-
um Ralf Akesson (2421) í
sænsku deildakeppninni,
sem lauk um síðastliðna
helgi.
Hvítur lék síðast 39. f4??
39. …Hxd2+!
40. Kxd2 Bb4+ og hvítur
gafst upp.