Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.2017, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.2017, Blaðsíða 42
Helgarblað 7.–10. apríl 2017 Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 7. apríl 38 Menning Sjónvarp RÚV Stöð 2 15.00 Jörðin (2:6) (Planet Earth II) 16.00 Á spretti 16.20 Landinn (9:17) Þáttur um lífið í landinu. Landinn fer um landið og hittir venjulegt fólk sem er að gera áhugaverða og skemmtilega hluti. 16.50 Táknmálsfréttir 17.00 Meistaradagar 2017: Sund Bein útsending frá Ís- landsmótinu í sundi í 50 metra laug. Meistaradagar er yf- irskrift íþróttahátíð- ar sem nú er haldin í fyrsta skipti. RÚV og mörg sérsambönd hafa samstarf um hátíðina og keppt verður um bikar- og meistaratitla í veglegri umgjörð og beinni sjón- varpsútsendingu. Margt af allra fremsta íþróttafólki þjóðarinnar verður meðal þátttakenda og keppir um stóra titla í hinum ýmsu greinum hóp- og einstaklingsíþrótta. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Miranda (3:6) (Miranda III) Þriðja þáttaröðin um Miröndu sem er klaufi í samskiptum við og lendir oftar en ekki í óheppilegum atvikum sérstaklega með hinu kyninu. Ekki bætir úr skák að móðir hennar er með hana á heilanum og lætur hana ekki í friði þar sem hún vinnur í lítilli brellu-búð með bestu vinkonu sinni Stevie. 20.15 Útsvar (21:27) (Fjarðabyggð - Ölfus) 21.30 Vikan með Gísla Marteini (21:31) 22.15 Turks and Caicos (Turks og Caicos) Spennumynd frá BBC með Bill Nighy, Winona Ryder og Christopher Walken í aðalhlut- verkum. Breskur leynilögreglumaður hittir bandarískan leynilögreglumann og hóp kaupsýslu- manna í skattapara- dísinni Turks og Caicos. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 23.55 Crush (Skotið) Spennutryllir sem fær hárin til að rísa. Leynileg aðdáun á ungum fótboltamanni fer úr böndunum með hrikalegum af- leiðingum. Leikstjóri: Malik Bader. Leikar- ar: Ashleigh Craig, Cody Hamilton og Lucas Till. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Simpson-fjöl- skyldan (5:22) 07:25 Kalli kanína 07:45 Tommi og Jenni 08:05 The Middle (14:24) 08:30 Pretty Little Liars 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (96:175) 10:20 The Restaurant Man (3:6) 11:20 The Goldbergs 11:40 The Detour (1:10) 12:05 Lóa Pind: Bara geðveik (1:6) 12:35 Nágrannar 13:00 Hugh's War on Waste (1:3) 14:00 Elsa & Fred 15:35 Mamma Mia! 17:20 Simpson-fjöl- skyldan (5:22) 17:40 Bold and the Beautiful 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Martha & Snoop's Potluck Dinner Party (6:10) 19:45 Asíski draumurinn 20:20 Girl Asleep Gam- anmynd fyrir alla fjölskylduna frá 2015. Fimmtán ára afmæl- isdagur Gretu er í nánd og veldur henni miklum áhyggjum því hún vill ekki yfirgefa öryggi æsk- unnar og stíga inn í heim fullorðinna. Hún reynir því hvað hún getur að leiða tímamótin hjá sér en þegar foreldrar hennar koma henni á óvart með afmæl- isveislu gerast mjög einkennilegir hlutir sem fá Gretu til að sjá lífið og tilveruna í glænýju ljósi. 21:45 99 Homes Dramat- ísk mynd frá 2014 um Dennis Nash sem 2008-kreppan lék grátt. Fyrir utan fjármálavandann sem hann er í stend- ur hann allt í einu uppi sem heimilis- laus og að vinna fyrir manninn sem kom honum á götuna. 23:35 Knights of Bada- ssdom Ævintýraleg gamanmynd frá 2013 um félagana Joe, Eric og Hung, sem ákveða að taka þátt í lifandi uppfærslu á hlut- verkaleik þar sem sögusviðið er Land ódauðleikans. Allt gengur samkvæmt áætlun til að byrja með og þátttak- endur í leiknum skemmta sér hið besta, eða allt þar til Eric verður það á að fara með gamla þulu upp úr galdrabók sem opnar fyrir leið óvætta úr helvíti upp á yfirborðið. 01:00 Lost River 02:35 Wallander (1:3) 04:05 Rush Hour (1:13) 04:50 Mamma Mia! 08:00 America's Funniest Home Videos (2:44) 08:25 Dr. Phil 09:05 90210 (6:22) 09:50 Melrose Place 10:35 Síminn + Spotify 12:25 Dr. Phil 13:05 The Voice USA 13:50 The Odd Couple 14:15 The Mick (13:17) 14:40 Speechless (18:23) 15:05 The Biggest Loser 16:35 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil Banda- rískur spjallþáttur með sjónvarps- sálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal. 18:35 King of Queens 19:00 Arrested Develop- ment (10:18) 19:25 How I Met Your Mother (21:24) 19:50 America's Funniest Home Videos (25:44) 20:15 The Voice USA (13:28) Vinsælasti skemmtiþáttur veraldar þar sem hæfileikaríkir söngv- arar fá tækifæri til að slá í gegn. Þjálf- arar í þessari seríu eru Adam Levine, Blake Shelton, Gwen Stefani og Alicia Keys. 21:45 The Bachelor- ette (9:13) Leitin að ástinni heldur áfram. Núna er það Andi Dorfman, 27 ára, sem fær tækifæri til að finna draumaprinsinn. 23:15 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 23:55 Californication (2:12) Bandarísk þáttaröð með David Duchovny í hlutverki syndaselsins og rithöfundarins Hank Moody. Þegar Hank reynir að afþakka tilboð Samurai Apocalypse um að skrifa kvikmynda- handrit gefur rapparinn sig ekki og kynnir hann fyrir leikstjóranum Peter Berg en Hank og Peter komast að því að þeir eiga meira sameiginlegt en þeir kæra sig um að vita. 00:25 Prison Break 01:10 Secrets and Lies 01:55 Ray Donovan (1:12) 02:40 The Walking Dead (13:16) 03:25 Extant (7:13) Sjónvarp Símans Sonur Eastwood fékk ekkert upp í hendurnar S cott Eastwood, sonur Clints Eastwood, fæddist kannski með silfurskeið í munninum en hefur þó sannarlega þurft að vinna fyrir salti í grautinn. „Pabbi gaf mér aldrei krónu. Hann lét mig vinna fyrir mínu,“ segir hann. Scott er einn af sjö börnum Clints og vinn- ur fyrir sér sem leikari. Hann segir að í Hollywood hafi hann til að byrja með ekki verið tekinn alvarlega. „Ég var afgreiddur með orðunum: Þú ert sonur Clints Eastwood, þú ert enginn andskotans leikari. Sumir líta enn þannig á. Ég hélt aldrei að ég myndi endast í þessum bransa en nú er mér farið að ganga allt í haginn.“ Nýjasta mynd Scott er Fast and Furious 8, en þar fetar hann í fót- spor vinar síns, Paul Walker heitins sem varð stjarna fyrir leik sinn í Fast and Furious-myndunum og lést árið 2013 í bílslysi, fertugur að aldri. Þeir Paul voru vinir í 15 ár og þegar Scott var boðið hlutverkið í Fast and Furious 8 hikaði hann við að taka boðinu. „Því meir sem ég hugsaði um það því sterkari var hugsunin um að Paul fylgdist með mér og segði: Ekki vera idjót, sláðu til.“ Scott segir að við tökur á myndinni hafi honum stundum fundist eins og Paul væri nálægur og þá átt bágt með að halda aftur að tárunum. n kolbrun@dv.is Scott Eastwood Sonur stórstjörnunnar er að hasla sér völl í Hollywood. Veðurspáin Föstudagur Laugardagur VEðuRSPá: VEðuR.IS 8˚ é 4 7˚ é 4 2˚ ê 1 6˚ ë 2 7˚ é 2 1̊  14 1̊ ê 3 7˚ ì 2 7˚ é 4 7˚ é 8 Veðurhorfur á landinu Suðaustan 8–15 fyrripartinn en austan 10–15 nyrst. Lægir með deginum en hvessir með kvöldinu nyrst. Skúrir vestan til en úrkomulítið norðaustanlands. Hiti 2 til 10 stig. 2˚ í 13 Stykkishólmur 2˚ î 3 Akureyri 9˚ ì 1 Egilsstaðir 6˚ é 5 Stórhöfði 7˚ í 2 Reykjavík -1̊ í 15 Bolungarvík 1̊ í 11 Raufarhöfn 6˚ ì 12 Höfn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.