Fréttablaðið - 25.10.2017, Side 36
Sigríður Inga
Sigurðardóttir
sigriduringa@365.is
4 KYNNINGARBLAÐ 2 5 . o K tó B e R 2 0 1 7 M I ÐV I KU DAG U RhReINLætIsvöRuR
EFNALAUSNIR
EFNALAUSNIR
Efnalausnir ehf. • Kjalarvogur 5 • 104 Reykjavík • S:5520022 • indridi@efnalausnir.is • www.efnalausnir.is
Gæða hreinsiefni fyrir matvælaiðnaðinn
Alvöru kísilhreinsir
sem virkar!
Frábær á
asturtugler
abaðkör
avaska
akeramikhelluborð
aog margt fleira.
Nýbýlavegur 18, Dalbrekkumegin • 200 Kópavogur • Sími: 660 1942
Við erum á Facebook
sigrún er með gott skipulag á þrifunum hjá sér.
Ég er oft spurð hvernig ég nái að gera þrif spennandi en það er kannski vegna þess
að ég hef alltaf haft gaman af því
að þrífa og hafa fínt í kringum
mig. Ég hef líka unnið við þrif
af og til í gegnum tíðina, svo
þetta er ekki bara áhugamál,“
segir Sigrún Sigurpálsdóttir, sem
hefur verið með opið Snapchat
í tæp tvö ár, og er með þúsundir
fylgjenda.
„Ég tók fljótt eftir því að allt
sem ég sýndi varðandi þrif vakti
mikla athygli. Ég fæ fjölda fyrir-
spurna frá fólki varðandi þrif,
eins og hvernig sé best að þrífa
teppi í bílum, ná kertavaxi úr
fötum eða blettum úr sófum.
Oftast get ég svarað fólki strax en
ef ekki, finn ég út úr því og svara
eins fljótt og ég get,“ segir Sigrún.
Spurð hvar hún fái allan
þennan hagnýta fróðleik segist
Sigrún einna helst skoða Pinter-
est en þar sé hafsjór af alls konar
upplýsingum sem koma að góðu
gagni. „Ég er ekki að finna þetta
upp sjálf en ég hef komið mér
Gerir þrif að spennandi verki
Sigrún Sigurpálsdóttir er mörgum að góðu kunn fyrir skemmtilegt Snapchat þar sem hún leyfir
fólki að skyggnast inn í sitt daglega líf. Hún hefur vakið mikla athygli fyrir gott skipulag á heimilinu
og ekki síst hversu ráðagóð hún er varðandi þrif. Sigrún notar eigin hreinsilög við þrifin.
upp ágætri rútínu varðandi þrif
og þvott sem hentar mér vel.“
Fer ekki að sofa
með húsið í rúst
Sigrún segist ekki vera með stíft
plan varðandi þrif heldur taka þau
eftir hendinni en þó sé regla að
skipta um á öllum rúmum á föstu-
dögum. „Mér finnst lykil atriði
að ganga vel frá öllu á kvöldin og
fer ekki að sofa með allt húsið í
rúst. Ég geng t.d. frá öllu lauslegu
dóti og set á sinn stað og enda
síðan daginn á að strjúka yfir eld-
húsborðin og vaskinn því það er
einfaldlega skemmtilegra að fá sér
morgunmat í hreinu umhverfi,“
segir hún.
Þvottar og þrif
Um klukkutími fer í þrif og þvotta
daglega, en eins og stendur er
Sigrún í fæðingarorlofi. Hún býr
á Egilsstöðum, ásamt eiginmanni
og fjórum börnum. „Ég þvæ að
lágmarki tvær vélar á dag. Mér
finnst best að brjóta saman allan
hreinan þvott um leið og ég tek
hann af snúrunum og geng svo
strax frá honum. Ég passa vel upp
á að safna ekki hreinum þvotti í
hrúgu því hann krumpast við það
og það dregst oft enn lengur að
ganga frá þvottinum.“
Sigrún notar helst hreinsilög
sem hún býr til sjálf við þrifin. „Ég
blanda einum hluta af spritti á
móti tveimur hlutum af köldu
vatni og set í spreybrúsa. Mér
finnst þessi blanda mjög góð og
nota við nær öll þrif. Hún leysir
vel upp öll óhreinindi. Í eldhúsinu
nota ég blöndu af uppþvottalegi
og vatni. Svo finnst mér mikil-
vægt að eiga alltaf hreinsikrem
sem heitir Pink-stuff. Það er besta
hreinsikrem sem ég hef prófað.
Það er gott á alla vaska og er líka
fínt í klósettskálina. Tuskurnar
sem ég nota eru frá Blindrastof-
unni og eru úr örtrefjum."
Fjöldi fólks fylgist með sigrúnu á
snapchat og fær ráð frá henni.
sigrún fer ekki að sofa fyrr en búið er
að ganga frá öllu á sinn stað.
2
5
-1
0
-2
0
1
7
0
4
:5
5
F
B
0
7
2
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
2
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
E
0
D
-D
7
1
0
1
E
0
D
-D
5
D
4
1
E
0
D
-D
4
9
8
1
E
0
D
-D
3
5
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
0
7
2
s
_
2
4
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K