Fréttablaðið - 09.11.2017, Page 22

Fréttablaðið - 09.11.2017, Page 22
Það hefði ekki þurft að fara svona. Luther var 55 ára og við ágæta heilsu. Hann var í góðu starfi, átti ástríka eiginkonu og tvö uppkomin börn. Hann stóð í skilum við guð og menn og var í stuttu máli hamingjusamur. Ekkert sem hann þurfti að hafa áhyggjur af í sjálfu sér. Álagið var að vísu mikið og hann vann allt of langan vinnudag en brátt sá fyrir endann á afborgunum á húsnæðislánunum og hann var farinn að hlakka til að setjast í helgan stein og sinna áhugamálunum. Fyrsta barna- barnið var á leiðinni. Luther hafði verið að finna fyrir þreytu og orkuleysi undanfarið. Það gæti nú bara verið vegna álags- ins en einhvern veginn var eins og öll orka væri úr honum eftir vinnu- daginn og þetta fór alltaf versn- andi. Hann var ekkert að ræða það sérstaklega við fjölskylduna en ákvað að fara út og reyna svolítið á sig. Sjá hvort þetta væri nokkuð. Það gekk í sjálfu sér ágætlega en hann varð talsvert móður og fannst hann ætti að komast hraðar yfir. Svo var ekki laust við að það væri einhver verkur þarna sem leiddi upp í hálsinn en hann hvarf fljótt og fór ekki út í handlegginn svo þetta hlaut nú að vera í lagi. Hann hafði aldrei reykt og notaði áfengi hóflega. Hann hafði að vísu bætt talsvert á sig á seinni árum og það var talsvert um hjartasjúkdóma í fjölskyldunni. En hann leiddi þetta hjá sér og gleymdi þessu bara. Luther vaknaði um nótt. Verk- urinn var vondur. Hann var kald- sveittur og varð flökurt. Hann gat engan veginn losnað við þessi ónot. Þegar sjúkrabíllinn kom missti hann meðvitund. Hann frétti síðar að hann hefði dáið en verið endurlífgaður með rafstuði. Þegar hann kom á Hjartagáttina á Landspítalanum var hann strax tekinn í hjartaþræðingu þar sem stífluð kransæð kom í ljós. Hún var opnuð með belg og stoðnet sett í æðina. Hann þurfti að liggja á hjartadeildinni í fimm daga. Þegar hann kom heim var ekkert eins og áður. Hann mátti ekki fara í vinnuna fyrr en eftir 6 vikur og utanlandsferðin sem hann hafði verið að undirbúa varð að bíða betri tíma. Hann þurfti að huga að mataræðinu og hreyfa sig reglulega og taka einar fimm mismunandi tegundir hjartalyfja. Verst var þó að sætta sig við að vera orðinn hjartasjúklingur. Þessi stífla hafði skilið eftir sig drep í hjartanu. Skemmd sem ekki mundi ganga til baka. Hann varð þó að teljast heppinn. Hann var þó lifandi. En ekkert var eins og áður. Algengasta ástæða ótímabærra dauðsfalla Á Íslandi eru um 25 þúsund ein- staklingar sem lifa við afleiðingar sjúkdóma í hjarta og æðakerfi. Þetta eru hjartaáföll og heilablóð- föll, kransæðaskurðaðgerðir og kransæðavíkkanir. Þrátt fyrir mikl- ar framfarir í greiningu og meðferð hjartasjúkdóma leiða þessi áföll til langvinnra sjúkdóma sem draga úr starfsþreki og lífsgæðum þeirra sem fyrir þeim verða. Í langflestum tilvikum hefði verið hægt að koma í veg fyrir þessi áföll. Af fimmtíu ára rannsóknarstarfi vitum við að mestu leyti hvað veldur hjarta- og æðasjúkdómum. Við þekkjum áhættuþættina, vitum hvernig er hægt að forðast þá og meðhöndla. Engu að síður eru hjarta- og æða- sjúkdómar ennþá algengasta ástæða ótímabærra dauðsfalla á Íslandi. Í Hjartavernd er nú að hefjast átak í forvörnum sem við köllum „Heilbrigt hjarta á nýrri öld“. Í samstarfi við heilsugæslustöðvar um allt land hyggjumst við nýta þá þekkingu sem rannsóknir okkar hafa skapað til að koma í veg fyrir stóran hluta þessara ótíma- bæru áfalla. Endurbætt áhættu- reiknivél sem þróuð hefur verið í Hjartavernd mun verða notuð á heilsugæslustöðvum um allt land og einnig verða aðgengileg fyrir almenning á netinu. Í völdum til- vikum verða einstaklingar rann- sakaðir nánar með ómskoðun af hálsæðum. Þannig má greina æða- kölkunarsjúkdóm á frumstigi og beita fyrirbyggjandi meðferð til að hindra framgang sjúkdómsins þegar það á við. Luther er kominn aftur til vinnu. Eftir endurhæfingu hefur hann endurheimt starfsþrekið að miklu leyti. Hann fær þó ekki að sinna sömu krefjandi verkefnum og áður. Hann vildi óska að hann hefði farið í skoðun áður en áfallið kom. Betra er heilt en vel gróið segir einhvers staðar. Aðallega óskar hann þess þó að barnabörnin hans sleppi við að veikjast fyrir aldur fram af sjúk- dómi sem hefði auðveldlega mátt koma í veg fyrir. Það hefði ekki þurft að fara svona Í liðinni viku stigu fram foreldrar og barn og sögðu sára sögu sína af einelti í samfélagi okkar á Húsavík. Mikið hugrekki þarf til að stíga það skref. Ég veit það vel því ég á sjálfur sögu sem þolandi eineltis, sögu sem ég hef aldrei sagt og bar lengi með mér skömm vegna hennar. Einelti er landlægt vandamál. Það er ekki meira eða verra hér á Húsa- vík og samfélagið okkar er hvorki betra né verra en önnur samfélög hringinn um landið. Eineltið kann að virka stærra á þolanda í litlu sam- félagi þar sem honum finnst eins og allt samfélagið sé gerandi eða óvirkur þátttakandi, þegar raunin er að fæstir vita af því sem á sér stað. Vandinn er stærri í dag en áður þar sem eineltið hefur að stórum hluta færst úr raunheimum yfir á samfélagsmiðla og enn auðveldara er fyrir gerendur að fela verknaðinn fyrir aðstandendum og skóla. Þess vegna er svo ótrúlega mikilvægt að taka þessa umræðu og færa þessi mál upp á yfirborðið. Það gerist ekki nema þolendur og aðstand- endur þori og vilji stíga fram. Þá opnast málið öllu nærsamfélaginu og viðbrögð þess geta ráðið miklu um hvernig mál þróast eftir það. Ótrúlegt hugrekki Foreldrar stúlkunnar og hún sjálf sýndu ótrúlegt hugrekki með því að opna þessa umræðu. Einlæg frásögn þeirra vakti athygli um land allt. Því miður, en nokkuð fyrirsjáanlega, framkallaði það hins vegar viðbrögð sem einnig eru ofbeldi. Fjöldi fólks víðs vegar um landið steig fram til að fordæma alla íbúa Húsavíkur og orð voru rituð sem var hálf lamandi að lesa. Orð sem munu lifa á netinu um langa tíð. Mikið og vandað starf í skólunum okkar var að engu gert. Þegar það gerist fer hluti af sam- félaginu í vörn. Þannig skapar sú ljóta umræða sem á sér stað á sam- félagsmiðlum gjá milli þolandans og þess samfélags sem þarf að skerast í leikinn og þolandinn er að kalla til. Samfélagið hér er enn frekar en önnur samfélög í vörn vegna atburða úr fortíðinni. Gefur mér mikla von Í skólunum á Húsavík er unnið með uppeldisstefnu sem nefnist Jákvæður agi. Ég fæ í starfi mínu að fylgjast með unga fólkinu okkar leysa mál á svo magnaðan hátt að það gefur mér mikla von um fram- tíð þessa samfélags. Þau skiptast á að standa vinavaktina og passa að enginn sé skilinn útundan. Skipu- lega er unnið með eineltismál sem koma upp í skólunum okkar og er það gert í góðu samstarfi kennara, skólastjórnenda, aðstandenda, sál- fræðinga og annars fagfólks sem kallað er að málum. Oftast tekst að uppræta málin, en því miður ekki alltaf. Jane Nelsen, einn af frumkvöðl- um Jákvæðs aga, spurði eitt sinn hvernig í ósköpunum fólki hafi dottið í hug að til þess að okkur gangi betur þurfi okkur fyrst að líða illa. Jákvæður agi kennir einnig að mistök eru tækifæri til að læra. Hér á Húsavík voru gerð mörg mistök í því hvernig tekið var á máli sem upp kom fyrir hátt í 20 árum. Nú stöndum við aftur frammi fyrir máli sem samfélagið okkar þarf að taka á. Hvernig við tökum á því mun segja mikið um hvernig samfélag við höfum skapað og hvernig samfélag við viljum vera. Einelti Hér á Húsavík voru gerð mörg mistök í því hvernig tekið var á máli sem upp kom fyrir hátt í 20 árum. Nú stöndum við aftur frammi fyrir máli sem samfélagið okkar þarf að taka á. Hvern- ig við tökum á því mun segja mikið um hvernig samfélag við höfum skapað og hvernig samfélag við viljum vera. Örlygur Hnefill Örlygsson forseti sveitar- stjórnar Norður- þings Karl Andersen prófessor og for- maður stjórnar Hjartaverndar Á Íslandi eru um 25 þúsund einstaklingar sem lifa við afleiðingar sjúkdóma í hjarta og æðakerfi. Þetta eru hjartaáföll og heilablóðföll, kransæðaskurðaðgerðir og kransæðavíkkanir. H :N M ar ka ð ss am sk ip ti / SÍ A Tryggðu þér miða á sibs.is eða í síma 560 4800 VINNINGASKRÁ 11. FLOKKUR 2017 útdráttur 7. nóvember 2017 PENINGAVINNINGAR kr. 50.000 455 5174 12993 18791 24180 29571 36436 42065 46982 54019 62050 73747 506 5180 13231 19478 24205 29767 36479 42095 46992 54052 62202 73916 875 5350 14358 19650 24622 30812 36800 42142 48679 54584 62244 74008 990 5423 14681 19869 24656 32410 36845 42213 49326 55016 62452 74891 1715 5575 14753 20218 24699 32557 38148 42499 49894 55151 65206 74969 1975 5883 14937 20231 24776 32625 38251 42613 49979 55409 66404 75019 2066 6819 15008 20422 25144 32650 38367 42810 50357 55443 67576 75127 2154 7498 15327 20448 25290 33054 38784 43159 50850 55968 68030 75376 2338 7634 15496 20697 25487 33529 38791 43173 51304 56147 68032 76205 2746 8210 15898 20991 25683 33591 38848 43370 51400 56589 68638 76565 2817 8313 16075 21602 25718 33687 38993 43696 51434 57706 68651 76701 3125 8450 16500 21829 27014 33771 39066 43834 52185 58079 69196 77134 3373 8948 16565 22621 27168 33910 39529 44628 52540 58218 69493 77215 3557 10289 16642 22772 27209 34507 39587 44913 52658 58395 69915 77971 4285 10409 16663 23374 27293 34672 39992 45714 52830 59745 70073 78784 4387 10419 17026 23437 27892 35021 40024 46018 52872 60294 70680 79089 4506 11626 17054 23550 28010 35233 40239 46173 52885 60886 71345 79242 4537 11919 17062 23582 28173 35237 40505 46395 52994 60937 71431 79435 4693 12239 17097 23647 28293 35681 41062 46501 53214 61450 71912 79969 4815 12783 17904 23785 28379 35891 41336 46558 53492 61552 72354 4918 12936 17988 24016 28906 36188 41832 46931 53841 61721 72521 VÖRUÚTTEKT HJÁ HAGKAUPUM kr. 30.000 402 6750 12197 19063 26301 34217 39767 45982 51078 58005 64787 72974 426 6895 12543 19075 26361 34235 39929 46081 51228 58155 64926 72975 568 6984 12557 19271 26565 34268 40152 46093 51356 58354 65333 72985 728 7189 12721 19311 26818 34328 40210 46096 51839 58417 65500 73060 756 7254 12798 19605 27044 34348 40370 46232 51841 58610 65659 73531 861 7335 12873 19887 27073 34571 40506 46309 51909 58619 65673 73720 893 7396 13000 20060 27155 34710 40560 46350 51920 58706 65716 73827 962 7554 13282 20158 27310 34724 40977 46417 51931 58898 65795 73878 1303 7743 13301 20261 27325 34798 41206 46581 52199 59310 65938 74422 1338 7875 13562 20340 27731 34801 41218 46589 52327 59363 66474 74424 1359 7989 13862 20562 27783 34811 41245 46626 52362 59423 66926 74528 1377 8144 13996 20575 27834 35060 41400 46657 52472 59447 66927 75219 1485 8193 14013 20598 27862 35115 41598 46766 52542 59493 67044 75312 1609 8262 14130 20620 27940 35143 41652 46768 52661 59624 67186 75446 1957 8381 14324 20665 28162 35158 41866 46814 52730 59731 67206 75661 2074 8500 14469 20760 28449 35371 41894 46867 52744 59965 67228 75747 2096 8528 14484 21359 28822 35473 42072 46999 52917 60364 67407 76050 2322 8590 14874 21612 29358 35526 42129 47041 52927 60548 67427 76326 2366 8597 15185 21718 29742 35574 42368 47196 53069 60553 67465 76347 2518 8735 15211 21725 29753 35824 42445 47221 53080 60563 67491 76538 2553 9204 15250 22129 29887 36129 42656 47223 53159 60941 67500 76812 2585 9222 15406 22281 30000 36198 42708 47297 53256 60990 67831 76831 2605 9236 15495 22331 30018 36264 42763 47383 53425 61053 67956 76977 2683 9804 15544 22712 30206 36413 42977 47401 53692 61093 67985 77072 2885 9824 15769 22763 30630 36445 43007 47485 53718 61345 68130 77245 2996 9899 15809 22874 30632 36780 43093 47581 53790 61394 68146 77440 3160 9926 15850 22897 30657 36941 43135 47725 53793 61479 68498 77517 3388 9968 15924 23129 30717 37041 43161 47797 53914 61588 68578 77557 3396 10109 15940 23467 30848 37110 43187 47891 54077 61810 68970 77614 3451 10272 16017 23475 30913 37112 43282 47973 54086 61812 69630 77664 3726 10391 16048 23555 31283 37187 43331 48100 54298 61909 69672 77862 3823 10460 16170 23567 31361 37194 43479 48320 54355 61962 69692 78077 3925 10532 16442 23625 31364 37210 43528 48333 54580 62065 69958 78145 4178 10538 16678 23650 31386 37274 43673 48479 54753 62083 69981 78428 4218 10609 16760 23844 31465 37332 43790 48676 55064 62109 70113 78484 4322 10619 16936 23848 31630 37435 43820 48845 55267 62398 70224 78555 4586 10634 16975 23902 31661 37750 43933 48913 55312 62479 70265 78616 4662 10723 17185 23971 32049 37839 43934 48969 55630 62570 70390 78800 4845 10733 17215 24093 32393 37872 44035 48983 55643 62731 70690 78935 4899 10738 17323 24308 32539 37914 44405 49085 55731 62884 70706 78967 4921 10772 17337 24432 32580 38049 44452 49143 55741 62973 71118 79061 5371 10804 17402 24498 32616 38139 44469 49377 55940 63276 71420 79439 5373 10877 17685 24503 32759 38158 44470 49435 56361 63351 71479 79514 5398 10987 17707 24696 32829 38339 44573 49504 56444 63364 71791 79540 5582 11000 17745 24972 32989 38412 44709 49534 56858 63412 71796 79980 5679 11050 17802 25111 33061 38650 44793 50056 56970 63473 71994 5828 11055 18224 25181 33183 39042 44795 50173 57032 63643 72019 5946 11057 18245 25384 33312 39060 44814 50290 57178 63918 72075 6045 11071 18252 25490 33463 39124 44924 50502 57204 63928 72345 6092 11269 18495 25541 33773 39169 44931 50602 57259 64014 72618 6125 11687 18622 25586 33781 39336 45069 50708 57307 64032 72622 6155 11780 18840 25839 33798 39486 45385 50833 57600 64101 72640 6258 11876 18918 25978 33843 39500 45534 50915 57686 64295 72690 6576 11887 18919 26039 33974 39570 45575 50943 57803 64654 72845 6585 11918 18977 26066 34019 39703 45849 51046 57845 64655 72877 PENINGAVINNINGAR kr. 20.000 286 7574 13164 19725 27150 33544 40045 47275 54088 61084 67183 73665 361 7641 13196 20190 27236 33612 40059 47391 54176 61201 67220 73732 532 7783 13382 20198 27319 33634 40065 47409 54201 61413 67333 73756 592 7852 13414 20239 27491 33721 40115 47543 54394 61416 67441 73853 612 7927 13420 20302 27517 33786 40136 47580 54491 61700 67768 73952 722 8108 13564 20306 27528 33916 40206 47601 54526 61911 67792 73992 773 8167 13590 20431 27661 33972 40405 47638 54606 62169 67846 74063 906 8178 13604 20545 27682 34003 40840 47666 54662 62194 67920 74098 911 8195 13680 20595 27805 34050 40842 47750 54678 62314 68022 74235 991 8272 13805 20746 27952 34062 40943 47852 54881 62456 68157 74360 1282 8277 13818 20747 28101 34172 40978 47910 54973 62528 68357 74605 1335 8453 13911 20751 28116 34197 41259 47936 55080 62628 68385 74780 1438 8468 13928 20940 28159 34208 41263 47979 55104 62672 68445 74800 1487 8634 14035 20999 28261 34353 41517 48233 55141 62679 68592 74815 1770 8648 14059 21173 28396 34490 41626 48390 55200 62775 68632 74855 1881 8846 14109 21350 28474 34544 41826 48410 55211 62857 68672 74876 1927 8988 14168 21411 28488 34653 41862 48594 55393 62861 68761 75178 1973 9011 14195 21557 28603 34682 42022 48626 55506 62863 68792 75251 1987 9065 14384 21634 28646 34921 42078 48851 55733 62945 68815 75299 2035 9107 14778 21658 28713 34925 42154 49062 56124 63021 68992 75382 2115 9116 14831 21659 28905 34998 42302 49065 56468 63035 69081 75455 2567 9259 14914 21760 28910 35086 42338 49066 56613 63150 69114 75618 2658 9315 15041 21812 29122 35263 42467 49184 56886 63173 69120 75623 2859 9378 15269 21939 29162 35317 42547 49553 57070 63329 69277 75718 2903 9394 15318 22086 29355 35485 42568 49577 57176 63361 69289 75877 3037 9433 15322 22222 29434 35590 42593 49588 57263 63382 69350 76085 3085 9592 15717 22389 29503 35660 42788 49645 57290 63383 69391 76100 3132 9607 15910 22523 29558 35683 42794 49691 57352 63391 69425 76275 3239 9685 15933 22628 29678 35786 42804 49722 57426 63437 69521 76441 3257 9746 16140 22989 29773 35864 42937 49779 57462 63455 69985 76489 3286 9881 16193 23113 29932 36000 43054 49877 57640 63622 70064 76537 3333 9918 16292 23326 29952 36076 43058 49992 57770 63631 70093 76768 3468 10125 16412 23409 29964 36179 43152 50194 57771 63679 70141 77040 3658 10214 16425 23443 30134 36534 43367 50233 57774 63912 70244 77081 3865 10256 16476 23488 30172 36555 43793 50274 57829 63986 70256 77200 3879 10416 16501 23506 30247 36586 44258 50304 57872 64000 70321 77353 4042 10489 16648 23584 30310 36678 44341 50351 57932 64029 70339 77383 4099 10558 16657 23595 30342 36954 44403 50427 57949 64065 70356 77518 4148 10686 16779 23704 30347 37062 44413 50511 58118 64113 70510 77548 4152 10739 16883 23801 30352 37177 44546 50774 58197 64164 70522 77568 4161 10838 17056 23805 30376 37464 44602 50808 58256 64252 70681 77574 4333 10898 17132 23961 30435 37510 44958 50882 58377 64463 70705 77815 4396 10907 17151 24235 30721 37560 45123 51052 58378 64533 70978 77894 4429 10911 17247 24240 30789 37573 45158 51147 58488 64538 71091 78124 4573 10949 17263 24358 30868 37576 45232 51464 58648 64692 71180 78185 4649 10986 17340 24520 30896 37603 45328 51558 58720 64698 71449 78342 4698 10988 17365 24523 31187 37798 45362 51602 58820 64703 71600 78670 5206 11043 17492 24568 31242 37826 45432 51628 58823 64770 71659 78737 5263 11202 17542 24781 31405 37829 45592 51651 58931 64780 71735 78739 5284 11229 17584 24899 31496 37842 45618 51754 58954 64828 71753 78742 5299 11336 17663 25039 31551 38010 45637 51811 59042 64890 71789 78877 5421 11355 17687 25056 31581 38053 45698 52031 59138 64953 71825 78887 5430 11407 17718 25140 31604 38123 45919 52045 59591 65077 71900 78953 5433 11477 17885 25465 31660 38189 46020 52144 59607 65186 71989 78982 5476 11610 17918 25485 31789 38219 46130 52171 59621 65295 72098 79240 5504 11642 18010 25499 31871 38239 46171 52283 59672 65346 72264 79310 5563 11833 18174 25726 31923 38268 46180 52361 59707 65416 72313 79430 5681 11839 18197 25773 31951 38465 46188 52645 59767 65518 72369 79464 5726 11988 18307 25870 31994 38582 46249 52648 59787 65520 72413 79592 5731 11992 18328 25938 32016 38635 46253 52704 59815 65589 72446 79600 5986 12034 18543 26015 32046 38730 46255 52810 60362 65738 72607 79667 6020 12102 18619 26038 32074 38850 46307 52874 60391 65821 72764 79714 6132 12201 18729 26062 32106 38854 46310 53157 60422 66015 72765 79785 6254 12268 18857 26160 32195 38904 46360 53207 60424 66053 72848 79836 6465 12272 18921 26196 32228 38961 46403 53212 60524 66111 73047 79967 6496 12316 18978 26248 32317 39132 46439 53323 60655 66146 73061 6725 12397 19022 26641 32565 39148 46512 53420 60689 66227 73129 6810 12506 19132 26654 32642 39408 46634 53421 60692 66455 73187 6883 12597 19309 26672 32664 39588 46663 53427 60800 66536 73206 6947 12609 19322 26759 32728 39605 46721 53428 60858 66565 73389 7023 12710 19342 26828 33008 39639 46869 53632 60909 66675 73496 7112 12739 19397 26879 33230 39711 46880 53808 60991 66796 73528 7120 12758 19450 26918 33357 39741 46918 53813 61019 66951 73543 7239 12969 19482 27000 33396 39925 47174 53840 61054 67059 73627 7494 13086 19601 27021 33536 39967 47237 53898 61083 67073 73644 AÐALVINNINGUR kr. 5.000.000 AUKAVINNINGAR kr. 100.000 75110 75109 75111 PENINGAVINNINGAR kr. 500.000 2235 15733 15942 19748 21130 41128 62956 63127 65799 70636 Happdrætti SÍBS er hornsteinn framkvæmda á Reykjalundi Afgreiðsla vinninga hefst þann 20. nóvember 2017 Birt án ábyrgðar um prentvillur 9 . n ó v e m b e r 2 0 1 7 F I m m T U D A G U r22 s k o ð U n ∙ F r É T T A b L A ð I ð 0 9 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :3 2 F B 0 7 2 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E 2 E -6 9 4 4 1 E 2 E -6 8 0 8 1 E 2 E -6 6 C C 1 E 2 E -6 5 9 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 7 2 s _ 8 _ 1 1 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.