Fréttablaðið - 15.11.2017, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 15.11.2017, Blaðsíða 37
Hvað? Hvenær? Hvar? Miðvikudagur hvar@frettabladid.is 15. nóvember 2017 Tónlist Hvað? Tómas R. í Húnabúð Hvenær? 17.00 Hvar? Húnabúð, Skeifunni Tómas R. Einarsson tónskáld segir frá afa sínum og nafna og ömmu á Blönduósi, fer með ljóð og vísur eftir þau og flytur tónlist af diskum og myndskjá. Aðgangseyrir er 1.000 krónur og kaffiveitingar í fundarlok. Hvað? Syntagma Rembetiko í Mengi Hvenær? 21.00 Hvar? Mengi, Óðinsgötu Grísk þjóðlagamúsík á efnisskrá kvartettsins Syntagma Rembetiko í Mengi. Miðaverð er 2.000 krónur. Bókið miða í gegnum booking@ mengi.net eða kaupið miða við innganginn. Hvað? Geir Ólafs í Petersen svítunni Hvenær? 21.00 Hvar? Petersen svítan, Ingólfsstræti Enginn annar en Geir Ólafs mætir ásamt hljómsveit og heldur uppi stemningunni. Swing, latin & bolero í hávegum haft. Hvað? Gamalt og nýtt fyrir sembal Hvenær? 12.15 Hvar? Salurinn, Kópavogi Á hádegistónleikum nóvem- bermánaðar í Salnum mun Guðrún Óskars- dóttir semballeikari flétta saman ólík verk frá barokktímanum og 21. öldinni. Á efnis- skrá tónleikanna eru Prelúdía í F-dúr eftir Louis Couperin, Sónata í C-dúr, K132 eftir Domenico Scarl- atti, La Sylva eftir Antoine Forqueray og töluvert nýrri verk fyrir sembal svo sem Danses achroniques eftir Kolbein Bjarnason og Custer’s Last Stand eftir Dan Locklair. Hvað? MÍT heiðrar Tod­ mobile Hvenær? 20.00 Hvar? Gamla bíó Á tónleikunum munu nemendur skólans flytja tón- list hljómsveitar- innar Tod mobile frá ýmsum tímum en þess má geta að með- limir Todmobile hafa allir sterk sögu- leg tengsl við skólana tvo sem saman mynduðu MÍT; Tónlistarskólann í Reykjavík og Tónlistarskóla FÍH. Hvað? Holy Hrafn Hvenær? 20.00 Hvar? Hlemmur Square, Laugavegi HOLY HRAFN mun kukla í dýpstu krikum skakkra krakka, allra maðka og helgarpabba. Mamma. Geimkúrekablúsarinn Binni Bó verður með okkur. Hvað? Arnold Ludvig kvartett á Múlanum Hvenær? 21.00 Hvar? Harpa Á næstu tónleikum Múlans mun kvartett bassaleikarans Arnolds Ludvig koma fram. Kvartettinn samanstendur af tónlistar- mönnum frá Íslandi og Færeyjum og mun hann leika blandaða dag- skrá verka eftir Arnold af báðum sextettsplötum hans, VOYAGES og ICELAND. Tónlistinni mætti lýsa sem nútíma melódískum norræn- um djassi þar sem ýmissa áhrifa gætir; gospel, latin og fusion. Ásamt Arnold koma fram saxó- fónleikarinn Jóel Pálsson, Kjartan Valdemarsson á píanó og trommu- leikarinn Einar Scheving. Viðburðir Hvað? Back to the ’80s dansþema Hvenær? 21.00 Hvar? Gaukurinn, Tryggvagötu Dans og kúltúr og Gaukurinn standa fyrir Back to the ’80s þemapartíi í kvöld. Tilboð á barnum, dans- kennsla og smá sýning frá áhuga- danshópi Dans og kúltúr. Lærðu dans, minglaðu, flörtaðu og skemmtu þér í tíma- flakki. Hvað? Helga Arnalds segir frá Keníaferð sinni Hvenær? 17.00 Hvar? Borgarbókasafnið, Kringlunni Helga Arnalds og fjöl- Einar Már fagnar útgáfu sinnar nýjustu bókar í Eymundsson í Austurstræti. Geir Ólafs tekur lagið á Petersen svítunni. skylda hennar stóðu á tíma- mótum í lífi sínu og þau ákváðu því að gera eitthvað skemmti- legt; eitthvað nýtt og spenn- andi sem þau höfðu ekki gert áður og sem víkkaði sjóndeildar- hringinn. Kenía varð fyrir valinu þar sem vinkona þeirra, Þórunn Helgadóttir, rekur skóla fyrir fátæk börn. Þau heimsóttu skólana og heimili barnanna. Þar héldu þau sex námskeið í skuggaleikhúsi og skildu svo eftir græjurnar svo nem- endur og kennarar skólans gætu haldið áfram að dansa, syngja og segja sögur með skuggum. Hvað? Heimspekikaffi með Gunnari Hersveini Hvenær? 20.00 Hvar? Borgarbókasafnið, Gerðubergi Fullyrt hefur verið að undrun sé upphaf heimspekilegrar hugsunar. Efinn fylgir henni fast á hæla. Eftir það tekur við niðurrif eða upp- bygging. Hvernig er hægt að efla uppbyggilegar aðferðir í hugsun, uppeldi og sjálfsþroska? Gunnar Hersveinn rithöfundur og Heiðdís Sigurðardóttir sálfræðingur pæla saman í uppbyggilegum aðferðum til að takast á við hlutina og ræða m.a. jákvæða hugsun, neikvæða orðræðu og fjölbreytt samskipti. Þau ætla ekki að takast á enda ekki andstæðingar. Niðurstöður sem endast fást með mildilegum aðferðum en ekki hörku. Hvað? Útgáfuboð: Passamyndir eftir Einar Má Guðmundsson Hvenær? 17.00 Hvar? Eymundsson, Austurstræti Verið velkomin í útgáfuboð skáld- sögunnar Passamyndir eftir Einar Má Guðmundsson. Léttar veiting- ar verða í boði, bókin á sérstöku kynningarverði og allir velkomnir. Hvað? Listamannaspjall Hvenær? 16.00 Hvar? SÍM, Hafnarstræti Gestalistamenn SÍM bjóða alla vel- komna á listamannaspjall. Góða skemmtun í bíó ÁLFABAKKA MURDER ON THE ORIENT EXPRESS KL. 5:30 - 8 - 10:30 THOR:RAGNAROK 3D KL. 6 - 9 THOR:RAGNAROK 2D KL. 5 - 8 - 10:50 THOR:RAGNAROK 2D VIP KL. 5 - 8 - 10:50 ONLY THE BRAVE KL. 5 - 8 - 10:50 HOME AGAIN KL. 8 THE SNOWMAN KL. 10:10 LEGO NINJAGO ÍSL TAL KL. 5:40 THANK YOU FOR YOUR SERVICE KL. 5:40 - 8 - 10:40 THOR:RAGNAROK 2D KL. 5:15 - 8 - 9 - 10:20 ONLY THE BRAVE KL. 6 - 10:20 EGILSHÖLL THANK YOU FOR YOUR SERVICE KL. 5:40 - 8 - 10:20 THOR:RAGNAROK 3D KL. 4:45 - 7:30 - 10:15 ONLY THE BRAVE KL. 6 - 9 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI THOR:RAGNAROK 3D KL. 4:45 - 7:30 - 10:15 ONLY THE BRAVE KL. 10:20 LEGO NINJAGO ÍSL TAL KL. 5:40 AKUREYRI THANK YOU FOR YOUR SERVICE KL. 10:30 MURDER ON THE ORIENT EXPRESS KL. 8 THOR:RAGNAROK 3D KL. 7:30 - 10:15 KEFLAVÍK Chris Hemsworth Tom Hiddleston Cate Blanchett Idris Elba Jeff Goldblum Tessa Thompson Karl Urban Mark Ruffalo Anthony Hopkins 93% TOTAL FILM  THE TELEGRAPH  THE HOLLYWOOD REPORTER  EMPIRE  CINEMABLEND 90%  CINEMABLEND  VARIETY  THE HOLLYWOOD REPORTER  ROGEREBERT.COM  THE SEATTLE TIMES  ENTERTAINMENT WEEKLY  ENTERTAINMENT WEEKLY  TOTAL FILM  CHICAGO SUN-TIMES  VARIETY SÝND KL. 8SÝND KL. 8, 10.25 SÝND KL. 5.30, 10 SÝND KL. 5.45 Miðasala og nánari upplýsingar 5% SÝND KL. 5.45, 8, 10.15 HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 The Party 17:00 Mother 17:30 Blindrahundur ENG SUB 18:00 Atvikið á Nile Hilton hótelinu 20:00, 22:00 Undir Trénu ENG SUB 20:00 Thelma 22:00 Final Portrait 22:00 H E I L S U R Ú M FORTE hægindasófar Þægilegir rafdrifnir hægindastólar og sófar með leðri á slitflötum. FORTE 1 FORTE 2 FORTE 3 TILBOÐ 77.440 kr. TILBOÐ 124.615 kr. TILBOÐ 151.920 kr. Fullt verð: 96.800 kr. Fullt verð: 155.768 kr. Fullt verð: 189.900 kr A R G H !!! 2 00 91 7 29. NÓVEMBER Í HöRPu HEIMSTÚRINN MIÐASALA á TIX.IS, HARPA.IS OG Í SÍMA 528 5050 m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 21m i ð V i K U D A g U R 1 5 . n ó V e m B e R 2 0 1 7 1 5 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :3 2 F B 0 4 8 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E 3 7 -2 8 6 C 1 E 3 7 -2 7 3 0 1 E 3 7 -2 5 F 4 1 E 3 7 -2 4 B 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 4 8 s _ 1 4 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.