Fréttablaðið - 27.11.2017, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 27.11.2017, Blaðsíða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 7 9 . t ö l u b l a ð 1 7 . á r g a n g u r M á n u d a g u r 2 7 . n ó v e M b e r 2 0 1 7 FrÍtt VERTU LAUS VIÐ LIÐVERKI www.artasan.is GJAFA KORT BORGARLEIKHÚSSINS GJÖF SEM LIFNAR VIÐ 568 8000 • BORGARLEIKHUS.IS H V ÍT A H Ú S IÐ / A ct av is 7 11 03 0 Betolvex B-12 Fæst án lyfseðils Fréttablaðið í dag skoðun Kristján Þór Júlíusson skrifar um menntun fyrir alla á Íslandi. 13 sport Draumamark Gylfa í miðri martröð hjá Everton. 16 Menning Femínismi getur verið sterkt hreyfiafl í samfélaginu. 26 lÍFið Á plötunni Out of the dark gerir söngkonan Brynhildur Oddsdóttir upp skilnað sem hún gekk í gegnum. 34 Margir lögðu leið sína á jólamarkað Skógræktarfélags Reykjavíkur við Elliðavatnsbæ í Heiðmörk um helgina. Markaðurinn var opnaður í hádeginu á laugardag með tendrun jólamarkaðs- trésins og jólasöngvum sungnum af kór Norðlingaskóla. Þar er hægt að kaupa vistvæn jólatré og ýmsar vörur úr skóginum eins og eldivið og greinabúnt. Fréttablaðið/anton brink lögregluMál „Ég tapaði verð- mætum þarna,“ segir Björgúlfur Þorsteinsson, rafvirki og kennari við Tækniskólann, sem varð fyrir því í vikunni að óprúttnir aðilar brutust inn í Lexus-bifreið hans í Hafnarfirði og létu greipar sópa. Björgúlfur telur ljóst að þarna hafi farið tæknivæddir þjófar sem hafi nýtt sér tækni þar sem merki frá lyklum bifreiða með lyklalausu aðgengi er notað til að opna þá. „Eftir að hafa tilkynnt málið til lögreglu og bílaumboðsins fór ég að lesa mér til um þetta og sá að það er ekkert mál að fara inn í bíla með lyklalaust aðgengi og nokkuð algengt,“ segir Björgúlfur. Lögreglan telur ekki hægt að útiloka að þessi tækni sé komin til landsins. Nokkur umfjöllun hefur verið um þessa tegund inn- brota í bíla í erlendum fjölmiðlum á borð við The New York Times og á tæknivefsíðunni Wired undan- farið. Margeir Sveinsson, aðstoðar- yfirlögregluþjónn í Hafnarfirði, segir þessar aðferðir þekktar erlendis. „Það er búið að vera nokkuð um að farið sé inn í bíla hér. Ummerkja- laust, já. En hvort sú tækni sé notuð eða önnur hefur ekki verið skoðað sérstaklega.“ Margeir bendir á að mál sem þessi geti verið snúin, meðal annars þar sem trygginga- félögin líti svo á að ummerki um innbrot þurfi að vera til staðar svo fólk fái tjón sitt bætt. – smj / sjá síðu 4 Telur tæknivædda þjófa hafa brotist inn Bíleigandi og rafvirki í Hafnarfirði er viss um að þjófar sem brutust inn í bifreið hans í síðustu viku hafi nýtt sér tækni sem gerði þeim kleift að magna upp merki frá bíllyklum. Lögreglan segir aðferðina þekkta erlendis og þannig geti þjófar komist inn án ummerkja. plús 2 sérblöð l Fólk l  Fasteignir *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 Það er búið að vera nokkuð um að farið sé inn í bíla hér. Ummerkja- laust, já. En hvort sú tækni sé notuð eða önnur hefur ekki verið skoðað sérstaklega. Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlög- regluþjónn í Hafnarfirði stJórnMál Þingflokkar Sjálf- stæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknarflokks munu funda í hádeginu í dag um innihald stjórnarsáttmála flokkanna. „Það eru nokkur óleyst mál sem við formenn munum ræða. Stefn- an er að ljúka þeim eins og hægt er þannig að unnt sé að leggja málið fyrir flokksmenn síðar í vikunni,“ segir Katrín Jakobs- dóttir, formaður Vinstri grænna. – jóe / sjá síðu 2 Ný stjórn taki við í vikulok katrín Jakobsdóttir 2 7 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :2 6 F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 5 3 -E 7 C 4 1 E 5 3 -E 6 8 8 1 E 5 3 -E 5 4 C 1 E 5 3 -E 4 1 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 5 6 s _ 2 6 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.