Morgunblaðið - 02.02.2017, Síða 33

Morgunblaðið - 02.02.2017, Síða 33
MENNING 33 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 2017 Kvikmyndin Hjartasteinn hlýtur flestar tilnefningar til Edduverð- launanna í ár, samtals 16. Fast á hæla henni fylgir Eiðurinn með 13. Báðar eru myndirnar tilnefndar m.a. sem besta mynd ársins, fyrir besta handrit og bestu leikstjórn. Þetta kom fram í gær þegar Íslenska kvikmynda- og sjónvarps- akademían (ÍKSA) kynnti tilnefn- ingar ársins á fundi í Bíó Paradís. Alls verða veitt verðlaun í 25 flokk- um auk heiðursverðlauna á Eddu- verðlaunahátíðinni sem fram fer 26. þessa mánaðar á hótel Hilton Reykjavík Nordica og sýnd er beint á RÚV. Nýr flokkur bættist við í ár, þ.e. sjónvarpsefni ársins sem al- menningi gefst kostur á að kjósa um. Kvikmyndin Fyrir framan annað fólk hlýtur sex tilnefningar og Sund- áhrifin þrjár. Sjónvarpsþátturinn Ligeglad hlýtur þrjár tilnefningar, fyrir besta handrit, leikið sjónvarps- efni og sjónvarpsefni ársins. Ævar Þór Benediktsson er tilnefndur sem sjónvarpsmaður ársins auk þess sem sjónvarpsþátturinn hans, Ævar vísindamaður, er tilnefndur bæði sem besta barna- og unglingaefni ársins og besti lífsstílsþátturinn. Alls sendu framleiðendur inn 92 verk í keppnina í ár, en gjaldgeng voru verk sem frumsýnd voru opin- berlega á tímabilinu 1. janúar til 31. desember 2016.  Kvikmynd Eiðurinn – RVK Studios. Magnús Viðar Sigurðsson og Baltasar Kor- mákur Hjartasteinn – Join Motion Pict- ures. Anton Máni Svansson Sundáhrifin – Zik Zak Filmworks. Skúli Fr. Malmquist og Patrick Sobelman  Leikstjórn Baltasar Kormákur fyrir Eiðinn Guðmundur Arnar Guðmundsson fyrir Hjartastein Sólveig Anspach fyrir Sundáhrifin  Leikari í aðalhlutverki Baldur Einarsson fyrir Hjartastein Blær Hinriksson fyrir Hjartastein Snorri Engilbertsson fyrir Fyrir framan annað fólk  Leikari í aukahlutverki Gísli Örn Garðarsson fyrir Eiðinn Pétur Jóhann Sigfússon fyrir Borgarstjórann Sveinn Ólafur Gunnarsson fyrir Hjartastein  Leikkona í aðalhlutverki Diljá Valsdóttir fyrir Hjartastein Hera Hilmarsdóttir fyrir Eiðinn Margrét Vilhjálmsdóttir fyrir Grimmd  Leikkona í aukahlutverki Nanna Kristín Magnúsdóttir fyrir Hjartastein Nína Dögg Filippusdóttir fyrir Hjartastein Svandís Dóra Einarsdóttir fyrir Fyrir framan annað fólk  Handrit Ólafur Egill Egilsson og Baltasar Kormákur fyrir Eiðinn Guðmundur Arnar Guðmundsson fyrir Hjartastein Anna Svava Knútsdóttir, Arnór Pálmi og Vignir Rafn Valþórsson fyrir Ligeglad  Kvikmyndataka Óttar Guðnason fyrir Eiðinn Bergsteinn Björgúlfsson fyrir Fyrir framan annað fólk Sturla Brandth Grøvlen fyrir Hjartastein  Klipping Sigvaldi J. Kárason fyrir Eiðinn Valdís Óskarsdóttir fyrir Fyrir framan annað fólk Anne Østerud og Janus Billeskov Jansen fyrir Hjartastein  Hljóð Huldar Freyr Arnarson fyrir Eiðinn Björn Viktorsson og Huldar Freyr Arnarson fyrir Fyrir framan annað fólk Peter Schultz fyrir Hjartastein  Tónlist Hilmar Örn Hilmarsson fyrir Baskavígin Hildur Guðnadóttir fyrir Eiðinn Kristian Selin Eidnes Andersen fyr- ir Hjartastein  Brellur Pétur Karlsson og Daði Einarsson fyrir Eiðinn Elmar Bragi Einarsson og Jökull Þór Sigþórsson fyrir LjósÖld Nicolas Heluani fyrir Orðbragð  Leikmynd Heimir Sverrisson, Atli Geir Grét- arsson og Páll Hjaltason fyrir Eiðinn Hulda Helgadóttir fyrir Hjartastein Drífa Ármannsdóttir og Marie Le Garrec fyrir Sundáhrifin  Gervi Ragna Fossberg og Heimir Sverris- son fyrir Eiðinn Heba Þórisdóttir fyrir Hateful Eight Kristín Júlla Kristjánsdóttir fyrir Hjartastein  Búningar Steinunn Sigurðardóttir fyrir Eiðinn Helga I. Stefánsdóttir fyrir Fyrir framan annað fólk Helga Rós V. Hannam fyrir Hjartastein  Heimildamynd Jökullinn logar – Purkur og Klipp Productions Keep Frosen – Helga Rakel Rafns- dóttir Ránsfengur (Ransacked) – P/E Pro- ductions  Stuttmynd Leyndarmál – Northern Vision. Jakob Halldórsson og Stella Rín Bieltvedt Litla stund hjá Hansa – Eyþór Jóvinsson og Arcus Ungar – Askja Films. Eva Sigurð- arsdóttir og Nanna Kristín Magn- úsdóttir.  Barna- og unglingaefni Stundin okkar – RÚV Krakkafréttir – RÚV Ævar vísindamaður – RÚV  Frétta- eða viðtalsþáttur Á flótta – RÚV Kastljós – RÚV Leitin að upprunanum – Stöð 2  Lífsstílsþáttur Ferðastiklur – RÚV Rætur – RÚV Ævar vísindamaður – RÚV  Menningarþáttur Eyðibýli – RÚV Með okkar augum – Sagafilm Rapp í Reykjavík – Stöð 2  Skemmtiþáttur Áramótaskaup – RVK Studios Eddan – engri lík – RÚV Orðbragð – RÚV  Sjónvarpsmaður Ævar Þór Benediktsson Andri Freyr Hilmarsson Brynja Þorgeirsdóttir Helgi Seljan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir  Leikið sjónvarpsefni Borgarstjórinn – RVK studios Ligeglad – Filmus  Sjónvarpsefni ársins Borgarstjórinn Leitin að upprunanum Ligeglad Ófærð Rætur Par Hera Hilmarsdóttir og Gísli Örn Garðarsson eru bæði til- nefnd fyrir leik sinn í Eiðnum í leikstjórn Baltasars Kormáks. Vinir Baldur Einarsson og Blær Hinriksson eru tilnefndir fyrir Hjartastein í leikstjórn Guðmundar Arnars Guðmundssonar. Hjartasteinn með 16 tilnefningar  Eiðurinn hlýtur 13 tilnefningar til Edduverðlaunanna  Ævar Þór fær þrjár  25 flokkar auk heiðursverðlauna Svanasöngur Sundáhrif Sólveigar Anspach er tilnefnd sem besta mynd ársins og Sólveig sem besti leikstjórinn. Verkfærasalan - Síðumúla 11 - Dalshrauni 13 - 560-8888 - www.vfs.is Miðasala og nánari upplýsingar SÝND KL. 5.20, 8 SÝND KL. 10.10 SÝND KL. 10.40 SÝND KL. 8, 10.40 SÝND KL. 5.40 - ísl tal SÝND KL. 6

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.