Morgunblaðið - 01.03.2017, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. MARS 2017
Raðauglýsingar
Fundir/Mannfagnaðir
Aðalfundur
Ás styrktarfélag heldur aðalfund sinn
miðvikudaginn 15. mars kl. 17.00 í
Ögurhvarfi 6 Kópavogi
Venjuleg aðalfundarstörf.
Kynning á starfsemi félagsins
Kaffiveitingar.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
Ath leiðrétt auglýsing
Félagsstarf eldri borgara
Árskógar 4 Opin smíðastofa kl. 9-16. Handavinna m/leiðb. kl. 8.30-
16.30. Stóladans m/Þóreyju kl. 9.30-10.10. Heilsugæslan kl. 13-14.
Dansiball kl. 13. Allir velkomnir. Ljósbrotið – prjónaklúbbur m.
Guðnýju Ingigerði kl. 13-16.
Áskirkja Aðalfundur Safnaðarfélags Áskirkju verður í Dal, neðra
safnaðarheimili kirkjunnar 20. mars kl.19:30. Allir velkomnir og tökum
með okkur gesti. Stjórnin.
Boðinn Handavinnustofa opin frá 09.00-15.00. Vatnsleikfimi kl. 09.00.
Harmonikka og söngur kl. 13.30.
Breiðholtskirkja Maður er manns gaman kl. 13.15, handavinna,
spjall og góður gestur kemur í heimsókn. Allir hjartanlega velkomnir.
Bústaðakirkja Öskudagur, hattadagur. Allir að mæta með sniðugan
hatt. Kaffið góða á sínum stað, allir hjartanlega velkomnir.
Dalbraut 27 Handavinnustofa kl. 8, botsía kl. 14.
Félagsmiðstöðin Lönguhlíð 3 Herraklúbbur kl.10.15. Postulínsmál-
un kl.13.00. Kaffiveitingar kl.14.30-15.30. Nánari upplýsingar í síma
411-2550. Verið öll velkomin.
Félagsmiðstöðin Vitatorgi/Lindargata 59 Bókband kl. 09:00-17:00
Handavinna m/leiðsögn kl. 09:00-12:00. Ferð í Bónus: rúta v/Skúla-
götu kl.12:20. Upplestur, framh.saga kl. 12:30-13:00. Myndlistarnar-
námskeið kl. 13:30-16:30. Dansleikur m/Vitatorgsbandi kl.14:00-15:00.
Garðabæ Opið og heitt á könnuni í Jónshúsi frá kl 09:30-16. Vatns-
kvenn- og karlaleikfimi í fríi. Bútasaumur í Jónshúsi kl 13:00. Leir/gler
í Kirkjuhvoli kl 13:00. Zumba fyrir félagsmenn FEBG í Kirkjuholi kl.
16:30.
Gerðuberg 3-5 Opin handavinnustofa kl. 8.30-16. Útskurður m/leið-
beinanda kl. 9-12. Gömlu dansarnir kl. 10.30-12. Útskurður/Pappa-
módel m/leiðb. kl. 13-16. Félagsvist kl. 13-16.
Grensáskirkja Samvera eldri borgara kl. 14. Verið velkomin.
Guðríðarkirkja Félagsstarf eldri borgara miðvikudaginn 1. mars kl.
12:00. Fyrirbænastund. Hægt er að hafa samband við Guðríðarkirkju
með fyrirbænaefni í síma 577-7770 eða á netfangið
kirkjuvordur@grafarholt.is. Við tökum jafnframt lagið við undir-
leik ÁstvaldsTraustasonar organista. Eftir stundina verður súpa og
brauð á 700 krónur. Þá mun Jón Jóhannsson djákni í Sóltúni koma til
okkar og segja frá starfi sínu.
Gullsmári Myndlist kl. 9, ganga kl. 10, póstulínsmálun kl. 13, kvenna-
bridge kl. 13, línudans kl. 16.30, línudans byrjendur kl. 17.30, hár-
greiðslustofa og fótaaðgerðastofa á staðnum, allir velkomnir!
Hvassaleiti 56 - 58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8-16, morgunkaffi og
spjall til kl. 10.30, dagblöðin og púsl liggja frammi, kl. 9 zumbadans
og líkamsrækt með Carynu, morgunleikfimi kl. 9.45. Samverustund kl.
10.30 lestur og spjall, matur kl. 11.30. Handavinnuhópur kl. 13, kaffi kl.
14.30. Minnum á Góugleðina föstudag 3. mars.
Hæðargarður 31 Qigong kl. 6.30. Við hringborðið kl. 8.50, upplestr-
arhópur Soffíu kl. 9.30, stafaganga-ganga með Björgu kl. 10. Línudans
með Ingu kl. 10.15, framhaldssagan kl. 11. Hláturjóga kl. 13.30, tálgun í
ferskan við með Valdóri kl. 14.30, síðdegiskaffi kl. 14.30. Málað á
steina byrjar eftir páska. Allir velkomnir í Hæðargarð óháð aldri og
búsetu. Nánar í síma 411-2790.
Korpúlfar Glerlist með Fríðu kl. 9, gönguhópar kl. 10 frá Borgum og
inni í Egilshöll, stjórnar og nefndarfundur Korpúlfa kl . 10 Í Borgum.
Gaman Saman kl. 13 í Borgum, Qigong kl. 16:30 í dag í Borgum.
Neskirkja Krossgötur kl. 13.30. Gísli Jafetsson, formaður Félags
eldri borgara segir okkur frá verkefnum félagsins. Málefni eldri borg-
ara varða okkur öll og fátt veitir betri innsýn í samfélagsgerð og sið-
ferði en þjónustan við þau sem byggðu upp þau gæði sem síðari
kynslóðir njóta. Kaffiveitingar.
Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl.8.30, trésmiðja kl.9-12, morgunleikfimi
kl.9.45, viðtalstími hjúkrunarfræðings kl.10-12, upplestur kl.11, félags-
vist kl.14, ganga m. starfsmanni kl.14, Bónusbíllinn kl.14.40, heimild-
armyndasýning kl.16.
Seltjarnarnes Leir Skólabraut kl. 9.00. Botsía Gróttusal kl. 10.00.
Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Kyrrðarstund í kirkjunni kl. 12.00. Hand-
avinna Skólabraut kl. 13.00.Timburmenn Valhúsaskóla kl. 13.00.
Vatnsleikfimi í sundlauginni kl. 18.30. Á morgun fimmtudag verður
félagsvist í salnum á Skólabraut kl. 13.30. Allir velkomnir.
"Óvissuferð" Harpa og Ský miðvikud. 8. mars. Skráning 8939800.
Sléttuvegi 11-13 Kaffi, spjall og blöðin kl. 10:00 / Framhaldssaga kl.
10:10 / Handavinna kl 13:00 / Kaffi og meðlæti 14:30-15:30.
Stangarhylur 4 Göngu-hrólfar ganga frá Ásgarði Stangarhyl 4, kl.
10.00 -. Söngfélag FEB kóræfing kl. 16.30 stjórnandi Gylfi Gunnarsson
Félagslíf
Kristniboðsvika. Samkoma
kl. 20 í Kristniboðssalnum.
Fjölbreytt dagskrá: Nicholas
Loyara frá Keníu. Helga Vilborg
syngur. Ræðumaður Petrína
Mjöll Jóhannesdóttir.
Allir velkomnir.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
HELGAFELL 6017030119 IV/V
Smáauglýsingar
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Ýmislegt
Bílaþjónusta
GÆÐABÓN
Ármúla 17a
Opið mán.-fös. 8-16. S. 568 4310
Það besta fyrir bílinn þinn
Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon,
blettun, bryngljái, leðurhreinsun.
Húsviðhald
VIÐHALD
FASTEIGNA
Lítil sem stór verk
Tímavinna eða tilboð
℡
544 4444
777 3600
jaidnadarmenn.is
johann@2b.is
JÁ
Allir iðnaðarmenn
á einum stað
píparar, múrarar, smiðir,
málarar, rafvirkjar
þakmenn og flísarar.
FLÍSALAGNIR - MÚRVERK
FLOTUN - SANDSPARSL
MÁLUN - TRÉVERK
Ásamt öllu almennu viðhaldi
fasteigna
Áratuga reynsla og þekking
skilar fagmennsku og gæðum
Tímavinna eða tilboð
Strúctor
byggingaþjónusta ehf.
S. 893 6994
Viðhalds-
menn
Tilboð/tímavinna
s. 897 3006
vidhaldsmenn.is
vidhaldsmenn@gmail.com
mbl.is
alltaf - allstaðar
Atvinnublað
alla laugardaga
Sendu pöntun á augl@mbl.is
eða hafðu samband í síma 569-1100
Allar auglýsingar birtast
bæði í Mogganum og ámbl.is
ER ATVINNUAUGLÝSINGIN
ÞÍN Á BESTA STAÐ?
Leonard Cohen,
Carole King og
Janis Joplin koma
upp í hugann þeg-
ar við minnumst Ingibjargar
vinkonu okkar. Eða kannski
réttara sagt þegar við hlustum
á þessa tónlistarmenn kemur
Ingibjörg oft upp í hugann.
Svo órjúfanleg eru þessi
tengsl. Við nöfnur kynntumst
Ingibjörgu þegar við hófum
nám í MA haustið 1970. Hún
tignarleg með ljóst, sítt hár í
hárauðri glansandi kápu.
Fljótlega urðum við vinkonur
enda bjuggum við á heimavist-
inni og þar kom það sér vel að
eiga plötuspilara og góðar
plötur. Ingibjörg átti plötuspil-
arann og kynnti okkur þessa
dásamlegu listamenn sem
sungu seiðandi, einlægir og
ögrandi; „I’m Your Man“,
„You’ve Got a Friend“ og „Oh
lord, won’t you buy me a
Mercedes Benz“. Það sem við
gátum legið yfir plötunum,
spilað þær aftur og aftur og
fengið útrás fyrir allan tilfinn-
ingaskalann, ástir, sorgir, upp-
reisn og þrá. Sumarið 7́2 réð-
um við okkur, ásamt tveimur
öðrum stelpum úr vinahópnum
í MA, í vinnu til frænku okkar
og nöfnu á Hótel Selfossi. Á
meðal kostgangara í matsaln-
um var vinnuflokkur sem var
að leggja Búrfellslínu. Þeirra á
meðal nokkrir spennandi
menntaskólastrákar að sunn-
an. Ingibjörg hreifst af einum
þeirra, honum Magga sem svo
varð eiginmaður hennar og
pabbi Braga. Hún var alltaf
svo langt á undan okkur í
karla- og fjölskyldumálunum,
og varð mamma haustið 1973
en hún hélt sínu striki og út-
skrifaðist með okkur 17. júní
1974. Allt frá þessum árum
höfum við haldið vinskap okk-
ar.
Það sem einkum einkenndi
Ingibjörg
Bragadóttir
✝ IngibjörgBragadóttir
fæddist 8. apríl
1954. Hún lést 5.
febrúar 2017.
Útför hennar fór
fram 15. febrúar
2017.
Ingibjörgu var
hve glæsileg og
skemmtileg hún
var, en ekki síður
trú hennar og
tryggð. Hún var
sannur vinur vina
sinna og lagði sig
eftir því að rækta
vináttuna þótt oft
liði langur tími
enda bjó hún er-
lendis í nokkur ár
og þá var lengra á milli landa
en í dag. En bréfaskriftir okk-
ar á milli segja sína sögu.
Stundum var vinkona okkar
glöð og kát en hún átti líka
sína dimmu daga og oft á tíð-
um gerðum við okkur ekki al-
veg grein fyrir því hve brot-
hætt hún var og gerði sér lífið
erfitt. Það var mikið áfall þeg-
ar vinkona okkar fékk heila-
blóðfall í ársbyrjun 2011, en
eftir það gat hún hvorki tjáð
sig í orðum né heldur lesið sér
til ánægju, sem einmitt hafði
gefið henni svo mikið. Við sem
ekki höfum reynt hvað það er
að vera hrifinn burt frá amstri
hins daglega lífs og vera
sviptur máli getum aðeins
gert okkur það í hugarlund
hvílík raun það er. Ingibjörg
virtist taka þessu af einstöku
æðruleysi en hvað hún hugs-
aði veit enginn. Alltaf var okk-
ur þó vel fagnað þegar við lit-
um við hjá henni í
Boðaþinginu og best var að
geta skroppið á kaffihús. En
alltaf var tengingin við MA
hinn sterki þráður sem batt
okkur tryggðaböndum og var
henni ætíð ofarlega í huga.Það
var ótrúlegt hvað hún mundi
frá þeim árum sem hjá okkur
var farið að fenna yfir. En
myndirnar í albúminu hennar
rifjuðu alltaf upp ótal atvik og
góðar minningar frá þessum
tíma. Ingibjörg greindist með
illvígt krabbamein rétt fyrir
jólin, sem lagði hana að velli á
aðeins nokkrum vikum. Við
söknum hennar.
Fjölskyldu Ingibjargar
sendum við okkar innilegustu
samúðarkveðjur.
Steinunn H. Hafstað og
Steinunn Hjartardóttir.
Meira: mbl.is/minningar
lífi okkar komu til sögunnar,
höfðum við margar ferðirnar
farið og torfærurnar ekið.
Seinna bundust Guðrún og Maja
einnig þessum vináttuböndum
og áfram var ekið fram á veginn.
Saman fórum við í útilegur, sum-
arbústaði og í utanlandsferðir og
var hláturinn og gamanið aldrei
skilið eftir heima. Þannig var
það einnig í ferð okkar Kalla,
Kalla og Óla, um páskana á
Kirkjubæjarklaustri forðum,
þegar hvergi var svefnpláss að
fá og þú hentir svefnpokunum
okkar og Óla á bak við af-
greiðsluborðið í félagsheimilinu.
Þeir skiluðu sér reyndar strax
aftur yfir borðið þar sem ein-
hverjir útlendingar höfðu þegar
komið sér þar fyrir. Þá segir þú
þessa óborganlegu setningu á
þinni einka útlensku: „Kan man
ikke sleapa her?“ Frasi sem
mikið hefur verið notaður okkar
á milli síðan.
Þó stundum liði langt á milli
funda og fjarlægð skildi á milli,
var gleði og ánægja endurfunda
okkar ávallt fölskvalaus.
Kalli og Maja voru sjaldan
langt undan ef efna þurfti til
veislu enda rómaðir matgæðing-
ar. Veisluföng í stórafmælum
okkar, brúðkaupum dætra okk-
ar, ásamt fermingarveislu elsta
barnabarns okkar, voru borin
uppi af snilld þeirra og færni.
Kæri vinur, ekki förum við
oftar saman í bíó. Aftarlega,
ekki í miðju heldur yst til vinstri
í bíósalnum, en bíóferðir okkar
félaganna í gegnum árin eru ófá-
ar og á ég eftir að sakna fé-
lagsskapar þíns þar sem og víðar
um ókomna tíð.
Mikill er þó missir Maju þinn-
ar, dætranna Sóleyjar og Guð-
nýjar og ekki síður afagullsins
þíns, Karítasar, sem sjá þurfa á
eftir ást þinni og hlýju. Hugur
okkar og samúð er með þeim.
Sárt er að fylgja þér hinsta
sinni, en sért þú þó æ kært
kvaddur vinur og Guði falinn.
Karl Helgi og Guðrún.
Morgunblaðið birtir minningargreinar endurgjaldslaust alla
útgáfudaga.
Skil | Þeir sem vilja senda Morgunblaðinu greinar eru vinsamlega
beðnir að nota innsendikerfi blaðsins. Smellt á Morgunblaðslógóið í
hægra horninu efst og viðeigandi liður, „Senda inn minningargrein,“
valinn úr felliglugganum. Einnig er hægt að slá inn slóðina
www.mbl.is/sendagrein
Minningargreinar