Freyr - 01.11.2006, Qupperneq 15
JARÐRÆKT
Úrkoma 0,5 g
Búfjáráburður
3,5 g
Áburður
0,01 g
I t
Uppgufun
1,0 g
+ 1,67 g/ha
,'1A , . Afrennsli
ÍUtskolun n..
1.19 °'39
"
Uppskera
0,1 g
Mynd 1. Selenjöfnuður túns á Austurlandi á einu ári reiknaður sem g/ha. Búfjáráburður er
stærsta viðbótin en útskolun og uppgufun stærstu tapliðirnir.
aftur eykur upptöku selens (Nakamaru ofl„
2006). Fosfór eykur jafnframt vöxt plantna
eins og önnur áburðarefni sem aftur getur
þýtt að styrkur selens sem hlutfall af þyngd
plantna minnkar. Þannig hefur minnkandi
styrkur selens oft fylgt aukinni uppskeru
(Mikkaelsen ofl., 1989).
AÐ LOKUM
Það eru löngu staðfest að selenskortur er
víða til staðar á íslandi (Guðmundur Fl.
Gunnarsson, 1976). Það er jafnframt vitað
að búfjáráburður er stór þáttur í að viðhalda
selenbúskap túna. FHins vegar eru nokkrar
líkur á að t.d. ríkulegur fósfóráburður um
lengri tíma geti stuðlað að minnkandi styrk
selens í jarðvegi og þ.a.l. heyi. Eins virðist
nýtanlegt magn selens í jarðvegi á hverju ári
vera nokkuð föst stærð og því fyrr eða oftar
sem slegið er því líklegra er að hlutfallslegur
styrkur selens í heyi minnki.
r
Finnar hafa náð undraverðum árangri í að
bæta selenbúskap allrar þjóðarinnar með
selenbættum áburði. FHins vegar bendir
þeirra reynsla til að mikilvægt sé að fylgjast
vel með styrknum í fóðrinu því þar tekur
stuttan tíma að hækka styrkinn á öllum stig-
um fæðukeðjunnar frá jarðvegi til fóðurs,
mjólkur og kjöts. Það er því nauðsynlegt
að samhliða notkun selenbætts áburðar sé
fylgst með styrknum í fóðri til að hægt sé að
meta í hvaða magni skuli bera selen á tún.
HEIMILDIR
Alfthan, G., Wang, D., Aro, A. and Soveri, J.
(1995): The geochemistry of selenium in ground-
waters in Finland. The Science of the Total Envir-
onment, 162: 93-103.
Alloway, B.J. (1997): The origins of heavy metals
in soils. Heavy Metals in Soils, 2nd edition: 38-57.
London, Blackie Academic & Professional.
Björn Porsteinsson, Guðmundur Hrafn Jóhannes-
son og Þorsteinn Guðmundsson (2004): Athugan-
ir á afrennslismagni og efnaútskolun af túnum
á Hvanneyri. Fræðaþing landbúnaðarins 2004:
77-83.
Grétar Hrafn Harðarson, Arngrímur Thorlacius,
Bragi Líndal Ólafsson og Tryggvi Eiríksson (2006):
Styrkur snefilefna í heyi. Fræðaþing landbúnaðar-
ins 2006: 179-189.
Guðmundur H. Gunnarsson, 1997. Selen i Jord og
Planter, Den kgl. Veterinær- og landbohojskole,
Kobenhavn.
Hafnarfjörður (árt. óvíst): Vatnsveita Hafnarfjarð-
ar. Tiltækt á: www.hafnarfjordur.is/ Vatnsveita,
15.05.2006.
Haygarth, P., Fowler, D., Sturup, S., Davison, B.M.
og Jones, K.C. (1994): Determination of gaseous
and particulate selenium over a rural grassland
in the U.K. Atmospheric Environment, 28 (22):
3655-3663.
Mikkaelsen, R.L., Page, A.L. og Bingham, F.T.
(1989): Factors Affecting Selenium Accumulation
by Agricultural Crops. Selenium in Agriculture
and the Environment. SSSA Special Publication
no. 23: 65-94.
Nakamaru, Y., Tagami, K. og Uchida, S. (2006):
Effect of phosphate addition on the sorption
- desorption reaction of selenium in Japanese
agricultural soils. Chemosphere, 63: 109-115.
Neal, R.H. (1997): Selenium. Heavy Metals in
Soils, 2nd edition. Ritstj. Alloway, B.J.: 260-283.
London, Blackie Academic & Professional.
Vuori, E., Vááriskoski, J„ Hartikainen, H„ Kump-
ulainen, J„ Aarnio, T. og Niinivaara, K. (1994): A
long-term study of selenate sorption in Finnish
cultivated soils. Agriculture, Ecosystem and Envir-
onment, 8: 91-98.
Porkell Jóhannesson, Kristín Björg Guðmunds-
dóttir, Tryggvi Eiríksson, J. Barash og Jakob
Kristinsson (2004): Selenium and GPX activitiy
in blood samples from pregnant and non-pregn-
ant ewes and selenium in hay on scrapie-free,
scrapie-prone and scrapie-afflicted farms in lce-
land. Icelandic Agricultural Sciences, 16-17: 3-13.
Jóken
Þrísturi
Selenbættur áburður
ia/^f
KEMIRA
GrowHow
partnership • knowledge • solutions
Sími 581 3500 - betraland@betraland.is - www.betraland.is
FREYR 11 2006
15