Freyr

Árgangur

Freyr - 01.11.2006, Síða 25

Freyr - 01.11.2006, Síða 25
HROSSARÆKT HROSSARÆKT Kynbótamat í hrossarækt 2006 Nú í nóvember var reiknað nýtt kynbóta- mat í hrossarækt. Kynbótamat í hrossarækt er alþjóðlegt þ.e. reiknað er sameiginlegt kynbótamat fyrir íslenska hestinn í ellefu þjóðlöndum. Hér eru meðfylgjandi töflur sem birta niðurstöður kynbótamatsins í hverjum flokki fyrir sig eða hæstu hross þar sem það á við. Við flokkunina er gengið út frá aðaleinkunn kynbótamats og fjölda dæmdra afkvæma annars vegar og hins vegar verðlaunareglum fyrir hross sem eiga dæmd afkvæmi. IEftir Guðlaug V. Antonsson, Bændasamtökum íslands Árið 2004 var gerð breyting á kvörðum kyn- bótamatsins. Áður voru einkunnir matsins kvarðaðar þannig að meðaltal allra hrossa sem dæmd höfðu verið var sett á 100 stig. Frá árinu 2004 gildir sú regla að meðaltal hrossa í útreikningunum, með dóm frá fslandi næstu 15 ár á undan, er 100 stig og jafnframt að 10 stig í dreifni einkunna samsvari 1 staðalfráviki eðlisfars hvers eigin- leika. Viðmiðunarhópurinn í ár eru því hross dæmd á (slandi á árabilinu 1992 - 2006. Sú breyting hefur verið gerð á útreikning- um kynbótamatsins að þessu sinni að nú gildir sá einstaklingsdómur hrossins sem gef- ur hæstu aðaleinkunn kynbótamats. Fram til þessa hefur það verið hæsti einstaklings- dómur hrossins sem notaður hefur verið í útreikningum kynbótamatsins. Ástæða breytingarinnar er sú að ung hross sem ná góðum dómi hafa ekki notið þess nógu mikið ef þau hafa hækkað aðaleinkunn við seinni dóm en ekki náð að halda í við aldurs- leiðréttingu kynbótamatsins. Á fundi slnum í október slðastliðnum ákvað Fagráð í hrossarækt að breyta við- miðunum í kynbótamati til verðlauna hjá afkvæmasýndum stóðhestum á eftirfarandi hátt: Heiðursverðlaun var 116 stig verður 118 stig 50 dæmd afkvæmi 50 dæmd afkvæmi 1. verðlaun regla 1 var 116 stig verður 118 stig 15 dæmd afkvæmi 15 dæmd afkvæmi 1. verðlaun regla 2. var 111 stig verður 113 stig 30 dæmd afkvæmi 30 dæmd afkvæmi Reglur hvað hryssur varðar eru óbreyttar eða eftirfarandi: Heiðursverðlaun 116 stig 5 dæmd afkvæmi 1. verðlaun 111 stig 5 dæmd afkvæmi Orri frá Þúfu og Rúna Einarsdóttir. (Ljósm. Eiríkur Jónsson). Tafla 1. Kynbótaeinkunnir stóðhesta sem ná heiðursverðlaunum fyrir afkvæmi - 2 c ro Qj k_ b «o __ •= ___ a *- ra 3 Fæðingarnr. Nafn Uppruni *o fB i Höfuð Háls/herð. /bógar Bak/lend Samræmi Fótagerð Réttleiki Hófar Prúðleiki Tölt Hægt tölt Brokk Skeið Stökk Vilji/geð *o 1— 3 O) 0) U- +■* 0) U- Bygging Hæfileikai 3 C jjj ro «o < Dæmd afkvæmi IS1986186055 Orri Þúfu 0.4 107 110 110 106 111 96 129 122 125 120 114 106 123 126 132 99 123 125 128 346 IS1988165895 Gustur Hóli -1.5 97 103 102 105 102 113 106 97 116 108 116 119 118 123 115 99 107 124 123 171 IS1985157400 Mökkur Varmalæk 2.7 109 121 110 119 123 97 114 103 110 97 114 108 112 111 116 102 130 115 122 87 IS1984165010 Baldur Bakka -1.3 105 110 114 107 116 104 102 100 110 106 111 118 114 110 114 116 116 118 121 108 IS1994158700 Keilir Miðsitju -0.8 98 115 118 108 98 110 108 86 112 112 97 121 110 117 122 100 113 119 121 86 IS1988188239 Gustur Grund -1.0 118 106 100 100 84 103 105 87 114 104 114 118 112 121 120 88 100 122 120 73 IS1990184730 Andvari Ey I 2.3 99 116 92 105 115 99 122 100 123 116 114 96 118 114 125 104 119 116 120 92 IS1991157345 Hugi Hafsteinsstöðum 0.9 96 114 111 111 102 115 109 127 120 111 117 95 117 114 127 101 119 116 120 56 IS1987187700 Oddur Selfossi -1.6 111 111 113 120 99 98 109 104 105 101 102 124 107 114 106 104 118 116 119 98 IS1989184551 Þorri Þúfu 1.8 113 117 112 118 93 103 123 126 109 106 101 115 102 109 115 88 126 113 119 88 IS1991158626 Kormákur Flugumýri 11 2.4 103 111 122 126 86 102 115 107 110 107 112 113 110 112 111 92 119 115 119 55 IS1980157310 Svalur Glæsibæ 3.1 111 120 107 118 118 90 102 100 109 108 105 112 113 106 115 97 122 113 118 76 IS1988158714 Kraflar Miðsitju 1.3 106 122 110 118 93 110 117 113 108 105 101 115 103 108 115 97 124 113 118 74 Stóðhestar í töflu 1 ná heiðursverðiaunum fyrir afkvæmi samkvæmt núgildandi reglum. Af þessum hestum eru níu staðsettir hérlendis og á lífi: Orri frá Þúfu, Gusturfrá Hóli, Keilirfrá Miðsitju, Andvari frá Ey I, Hugi frá Hafsteinsstöðum, Oddur frá Selfossi, Þorri frá Þúfu, Kormákur frá Flugumýri II og Kraflar frá Miðsitju. Flaggskipið er sem endranær Orri frá Þúfu sem hefur fullsannað að hann er yfirburða hestur í íslenskri hrossarækt. Athyglivert er hvað kynbótamat Orra er hátt og líkt hvað varðar bæði byggingu og hæfileika, hann er og hæstur allra fyrir hæfileika og þriðji í röð hvað varðar bygginguna. Af þeim hestum sem finnast á íslandi er það aðeins Kormákur frá Flugumýri II sem ekki hefur hlotið heiðursverðlaun fyrir afkvæmi á sýningu. Tafla 2. Kynbótaeinkunnir stóðhesta sem ná 1. verðlaunum fyrir afkvæmi Fæðingarnr. Nafn Uppruni *© X Höfuð Háls/herðar /bógar Bak/lend Samræmi Fótagerð Réttleiki Hófar Prúðleiki Tölt Hægt tölt Brokk Skeið Stökk Vilji/geð Fegurð í reið 4-» <D U- Bygging í5 £ jD fö X Aðaleinkunn l| «á£ Q (C IS1997186183 Sær Bakkakoti 1.8 110 109 105 109 108 95 111 90 124 122 115 114 120 128 132 104 113 128 129 24 IS1993187449 Markús Langholtsparti 1.4 105 104 109 103 117 94 117 124 116 109 110 121 113 120 118 104 118 123 126 28 SE1992104328 Askur Hákansgárden 4.4 100 115 99 117 94 105 120 92 113 111 104 127 108 118 117 96 116 122 125 26 IS1993186930 Adam Ásmundarstöðum 2.7 113 119 104 120 90 100 113 117 114 113 110 119 118 114 118 94 120 121 124 20 IS1995135993 Hróður Refsstöðum 0.4 116 118 103 111 102 110 93 101 118 109 118 110 117 117 123 99 114 121 123 31 IS1993188802 Númi Þóroddsstöðum 1.3 121 119 96 114 119 102 103 108 108 106 101 122 113 115 110 108 124 118 122 33 SE1990102766 Flipi Österáker 3.1 114 128 120 129 92 97 111 91 111 112 107 112 115 111 120 103 126 116 122 16 IS1992158707 Spuni Miðsitju -1.4 98 109 100 114 99 101 105 94 110 108 102 126 107 119 115 93 109 121 121 33 IS1993188565 Hlynur Kjarnholtum I 2.4 106 108 122 109 95 112 103 107 114 111 115 115 110 116 115 104 113 119 121 24 IS1986187019 Trostan Kjartansstöðum 0.7 110 124 125 117 97 101 107 93 109 102 108 118 110 109 109 99 122 116 120 35 IS1996187336 Töfri Kjartansstöðum -0.2 98 111 122 120 90 87 100 89 127 122 115 94 122 122 127 102 108 119 120 16 IS1995187053 Garpur Auðsholtshjáleigu 1.3 94 108 103 111 100 96 121 93 117 118 109 106 118 120 123 103 112 119 120 28 IS1989165170 Bassi Bakka 0.7 103 113 113 117 99 104 110 103 107 101 111 117 109 113 110 105 117 116 119 18 NL1993100209 Trúr Wetsinghe 3.5 95 110 105 119 101 94 108 99 124 121 127 84 128 115 130 117 113 117 119 15 IS1994184184 Dynur Hvammi , 0.6 106 108 103 99 115 104 112 129 123 114 123 87 124 122 125 95 117 116 119 35 IS1989188560 Kolskeggur Kjarnholtum I 4.4 111 111 120 125 94 99 100 107 111 101 105 117 108 112 113 106 117 116 119 36 IS1990184419 Víkingur Voðmúlastöðum 4.5 103 107 102 117 96 113 111 93 129 123 123 83 118 127 127 102 113 117 119 28 IS1987157188 Þytur Hóli 0.8 94 114 116 106 97 108 93 90 115 108 111 112 113 113 116 99 106 118 118 29 IS1989187600 Flygill Votmúla -1.1 119 117 110 109 111 97 95 113 109 107 104 118 107 107 112 96 117 115 118 22 IS1993184988 Ögri Hvolsvelli 0.6 104 101 104 106 109 98 105 123 117 110 113 104 115 115 119 99 111 117 118 15 IS1992155490 Roði Múla -0.8 103 120 110 111 100 117 105 104 120 111 103 99 118 118 124 90 118 115 118 40 Stóðhestar í töflu 2 ná 1. verðlaunum fyrir afkvæmi samkvæmt reglu 1. Aðeins átta hestanna í töflunni eru á lífi á Islandi í dag, það eru Sær frá Bakkakoti, Markús frá Langholtsparti, Adam frá Ásmundarstöðum, Hróður frá Refsstöðum, Töfri frá Kjartansstöðum, Dynur frá Hvammi, Víkingur frá Voðmúlastöðum og Roði frá Múla. Athygli vekur að fjórir af fimm efstu hestunum voru sýndir til fyrstu verðlauna fyrir afkvæmi á landsmóti síðastliðið sumar, Sær frá Bakkakoti skýst nú á toppinn í þessum flokki og hefur aðaleinkunn sem er hærri en föður hans, Orra frá Þúfu. Þeir hestar í töflunni sem staðsettir eru hérlendis og ná nú mörkum til 1. verðlauna og hafa ekki hlotið þau á sýningum eru Töfri frá Kjartansstöðum, Dynur frá Hvammi og Víkingur frá Voðmúlastöðum. Hvað heiðursverðlaun varðar er það Roði frá Múla sem næst kemst mörkum en hann á nú 40 dæmd afkvæmi. FREYR 11 2006 24 FREYR 11 2006

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.